FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

47x21x16 Growler

by Stefán Höskuldsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 47x21x16 Growler

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðni Sveinsson Guðni Sveinsson 16 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.10.2008 at 21:13 #203134
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant

    Er einhver sem þekkir þetta dekk sem er frá Pittbull? Er alveg nýtt eða allavega nýlegt, sá að þessi stærð er kominn í framleiðslu en fleiri felguvíddir er væntanlegar. Er ansi spentur fyrir að skoða þetta, en ætli maður sjái ekki til þangað til gengið lagast! Kv Stefán

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 30.10.2008 at 22:16 #631948
    Profile photo of Hjalti Kristjánsson
    Hjalti Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 94

    sorry en ég veit ekkert um þessi dekk en ég aftur á móti langaði að spyrja þig hvar pitbull fæst hérna á fróni? sá þau á sýningunni og litu nokkuð vel út..





    30.10.2008 at 22:20 #631950
    Profile photo of Sveinn Óðinn Ingimarsson
    Sveinn Óðinn Ingimarsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 195

    Gunni Eigils er með umboð fyrir þau.
    http://www.icecool.is
    sími hjá Gunna 8622261





    31.10.2008 at 02:09 #631952
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Ég sendi Pitbull email og spurði hvort Growler myndi koma líka í 42" og 44" eins og Rocker og þeir svöruðu því að svo væri, sem og 47".
    "Our dealer in Iceland is bringing in 42", 44" and 47" tires soon"
    Þeir sendu cc á icecool og er ég að bíða eftir svari frá þeim.
    Læt vita þegar það er komið :)





    05.11.2008 at 10:20 #631954
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Ég fékk svar frá Gunna í IceCool um daginn en hann sagðist ekki hafa fengið 47" dekkin, þar sem ekki var búið að ganga frá dot merkingum.
    það sem kom síðast til þeirra var 39,5×16,5×15, 42x15x15 og 44×19,5×15.
    Hann nefndi ekki týpurnar en ég tel líklegt að hann eigi við Rocker (passar við stærðirnar) en sé að fá Growler líka í þessum stærðum (vonandi).
    "…það litla sem hefur verið prófað, hefur reynst mjög vel, er með pöntun á 47" 44" 42" dekkjum…
    kv Gunni"





    05.11.2008 at 16:08 #631956
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Þessi Growler dekk virka ágætlega á mig, nokkuð opið munstur en líta kannski út fyrir að vera full stíf í hliðunum. Væntanlega hægt að laga það með flipaskurði. Vonandi haldast þau almennilega á felgu.
    Það sem vekur þó mesta athygli er þyngdin á þeim en þau eru mjög létt virðast vera. Samanburður við nokkur önnur dekk:
    – GHII 38×15,5xR15 = 86 lbs
    – Growler 37×13,5xR15 = 76 lbs
    – Growler 39,5×16,5xR15 = 87 lbs
    – MT MTZ 38×15,5xR15 = 93 lbs
    – MT Baja 46×19,5xR15 = 138 lbs
    – DC FC 44×18,5xR15 = 94 lbs

    Það verður áhugavert að sjá þyngdina á 44" Growler en það vantar info á heimasíðuna.
    [url=http://www.pitbulltires.com/growler.php:34nl4vbb][b:34nl4vbb]Pit Bull Growler[/b:34nl4vbb][/url:34nl4vbb]





    14.01.2009 at 01:03 #631958
    Profile photo of Kristján Hagalín Guðjónsson
    Kristján Hagalín Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 168
    • Svör: 1298

    Veit einhver verðið á 44" Pitbull dekkjunum??





    15.01.2009 at 22:15 #631960
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Er ekki búið að reyna þessi dekk eitthvað, allavega veit ég að 6 hjóla Ram á Sigló er kominn á svona 44" Rocker. Eitthvað hefur verið líka selt af þessum 42" dekkjum líka en er einhver sem veit um reynsluna af þessum dekkjum?
    Kv Stefán





    16.01.2009 at 07:38 #631962
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    Sælir félagar tók mig til og vigtaði eitt dekkið undan 6×6 Raminum hér á Sigló. Það er 44" og á 15" felgu 17" breiðri. Það vigtaði 86kg. Siðan vigtaði ég 46" á 18" með kantlás og vigtaði það 87kg. Breiddin á sólanum á Pitt Bull er meiri en á 46" cirka 1 cm eða 39 cm. Hæðin á 46 er um 2" meiri gæti skeikað lítilræði kveðja trölli á Sigló





    16.01.2009 at 09:55 #631964
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Sæll Guðni. Hvernig hafa dekkin reynst? Er ekki búið að prófa þau eitthvað, kv Stefán.





    16.01.2009 at 18:18 #631966
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    Sælir það varð að breikka kantan á Rambó töluvert vegna þess hvað þessi dekk eru breið miðað við Dick cepek dekkin sem hann var á. Nú er búið að breikka og sprauta kantan og er það meiriháttar vel gert en það var gert í bátasmiðjunni hér í bæ. Farið verður líklega á Lágheiðina á morgun laugardag til að prufa. Gaman væri að sjá nærsveitar menn á svæðinu um og eftir hádegi á morgun. Nægur snjór og fullt af brekkum til að máta og spóla í. Þannig að dekkin verða prufuð á morgun kveðja trölli





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.