FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

460/C6/NP205 ofan í 72 Bronco

by Vignir Bjarnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 460/C6/NP205 ofan í 72 Bronco

This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Vilhjálmur Arnórson Vilhjálmur Arnórson 20 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.03.2005 at 09:50 #195621
    Profile photo of Vignir Bjarnason
    Vignir Bjarnason
    Member

    Nú langar mig að vita hvort þetta sé algjört brjálæði að reyna þetta eða hvort þetta sé bara ekkert mál? þetta er 460/C6/NP205 úr econoline og á kannski að fara ofan í 72 Bronco litla bílinn.

    Vona að einhver svari

    Kveðja Vignir E-1816

  • Creator
    Topic
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
  • Author
    Replies
  • 08.03.2005 at 13:14 #518378
    Profile photo of Benedikt Þorgeirsson
    Benedikt Þorgeirsson
    Member
    • Umræður: 50
    • Svör: 805

    Veit því miður lítið um vélaísetningar en úúúúúúú maður fær blautt í brók við tilhugsunina!!!! 😉





    08.03.2005 at 14:20 #518380
    Profile photo of Ásgeir Halldórsson
    Ásgeir Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 848

    Ef þér tekst þetta þá ertu snillingur. Ég sé fram á að þú nærð að setja þetta í húddið en þú kemst örugglega ekkert lengra. Ég veit ekki af hverju ég bara finn það a mér :D.

    En passar 205 millikassinn aftaná C6? Þarf ekki að mixa það?

    kv, Ásgeir





    08.03.2005 at 14:28 #518382
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Jájá

    í bronco 2 fjalla er 460.

    Bíll nr. 3 hérna er gamli bronco með 460 http://tunga.net/4×4/Bilar_felaga/bilar_felaga.html

    svo eru svona bílar á netinu úti í Ameríku.

    kv. Stefán.





    08.03.2005 at 14:29 #518384
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég var nebbla búinn að pæla aðeins í þessu sjálfur, meira að segja sama mótor held ég….

    Stefán





    08.03.2005 at 14:35 #518386
    Profile photo of Vignir Bjarnason
    Vignir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 68

    Svo er bíllinn í þokkabót allur úr plasti og áli og er þar með ógurlega léttur (1600 kg á 38") þannig að þetta hlýtur að rótvinna ef þetta gengur.

    Kveðja Vignir E-1816





    08.03.2005 at 17:29 #518388
    Profile photo of Andri Guðmundsson
    Andri Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 60

    Heyrði einusinni að rellan væri svo gleið að þetta kostaði grindarbreytingu og allan pakkan, en sel það ekki dýrara en ég keypti það….





    08.03.2005 at 20:02 #518390
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    eina sem skiftir máli er að millistigið á milli skiftinu og millikassa se af stiðstu gerð til 3 lengdir anars er þetta ekki stór mál fleiri cubic því betra

    kv galdri





    08.03.2005 at 21:08 #518392
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    Kalli Geirs á Húsavík gerði þetta á sínum tíma við Úllunna sína. Ekki veit ég hvernig kassa hann setti við, en hann var með nítró og vann nokkur sandspyrnumót á honum :)

    alveg hrikaleg græja!

    Baldur
    Þ-455





    14.03.2005 at 11:01 #518394
    Profile photo of Vignir Bjarnason
    Vignir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 68

    Vélin er komin í herrar mínir og var þetta auðveldara en ég bjóst við en enn er langt í land. Það er bara búið að setja vélina skiptinguna og millikassann í en það á eftir að stytta og lengja sköft, koma vélinni í gang og almennar finiseringar.

    Eina vandamálið sem komið er í ljós er að við settum vélina svo neðarlega í grindina að sennilega fjaðrar hásingin upp í pönnuna í mestu látum en það verður lagað.

    Látiði nú í ykkur heyra hvernig ykkur líst á.

    P.S. myndir í albúminu mínu

    Kveðja Vignir E-1816





    14.03.2005 at 15:42 #518396
    Profile photo of Vilhjálmur Arnórson
    Vilhjálmur Arnórson
    Member
    • Umræður: 23
    • Svör: 316

    Jæja þetta hefur bara tekist furðuvel hjá ykkur, enda aðalsuðumaðurinn á ferð :) Ekki kom mér á óvart að sjá glitta í bjórdós á einni myndinni.

    Var þetta gert í skemmunni á Ölkeldu???

    Það verður seint fyrirgefið að þið skylduð ekki líta á kaffi á leiðinni.

    Hilsen Villi the redneck





    15.03.2005 at 18:20 #518398
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Þetta er mikið ævintýri.. Það er víst alveg örugglega örlítill munur á orkuverinu mínu og þessu. Örlítill.. Vignir, mér sýnist þú nærri mér á landinu, hvar fer þessi veisla öllsömul fram?

    Kveðja, Hjölli.





    15.03.2005 at 18:53 #518400
    Profile photo of Vignir Bjarnason
    Vignir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 68

    Vélaskiptin fóru fram eins og Villi litli sagði í vélaskemmunni á Ölkeldu í Staðarsveit á Snæfellsnesi en ég og bíllinn erum yfirleitt staðsettir á Tröðum í sömu sveit.

    Já þetta gekk bara vonum framar og ekki skemmdi bjórinn fyrir :)





    15.03.2005 at 19:04 #518402
    Profile photo of Vilhjálmur Arnórson
    Vilhjálmur Arnórson
    Member
    • Umræður: 23
    • Svör: 316

    Suðumaðurinn sagðist í gær lítið hafa drukkið, Hvað borgaðiru Hrólfi ftrir vélina? Gaman að frétta þegar þetta fer í gang, þetta ætti að virka þokkalega. Er nokkuð pláss fyrir flækjur niður með grindinni, svo færðu þér heitari ás og MSD kveikju





  • Author
    Replies
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.