FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

46" dekk

by Snorri Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 46" dekk

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Júníus Guðjónsson Júníus Guðjónsson 15 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.10.2009 at 09:57 #207094
    Profile photo of Snorri Jónsson
    Snorri Jónsson
    Participant

    Getur einhver sagt mér hvar menn eru að kaupa 46″ dekk hérna á landinu, eins er ég forvitinn um hvort menn eru að negla svona dekk og þá hversu marga nagla í hvert dekk eða er kannski bara best að vera með mícróskorið?
    Þetta er undir Ford 350 2009.

    Kv Snorri.

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 06.10.2009 at 10:30 #660392
    Profile photo of Óskar Dan Skúlason
    Óskar Dan Skúlason
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 230

    Fást hjá Heklu





    06.10.2009 at 13:01 #660394
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Það er allur gangur á því hvort menn eru með þetta neglt eða ekki. Eins hafa menn verið að skera þessi dekk mjög mis mikið. Allt frá því að skera ekkert og út í að skera bæði í banann til að opna munstrið og í hliðarmynstrið til að koma í veg fyrir að þau springi við kubba.

    Hvað nagla varðar þá hef ég séð neglingar upp í allt að 250 nöglum í dekk. Ég er sjálfur með um 100 nagla í hverju 49" dekki, sem er tveir í hvern kubb og microsker svo miðjuna – og finnst það yfirdrifið nóg. Enda nægir það til að stoppa bílinn á blautum klaka og þá er tilgangnum náð, ég er með þetta undir F350.

    Benni





    09.10.2009 at 21:43 #660396
    Profile photo of Júníus Guðjónsson
    Júníus Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 46
    • Svör: 256

    Þarf að skera hressilega hjá mér 46" MTdekkin. Veit einhver hvort hægt sé að leiga hnífa til verksins? Það kostar orðið allan handlegginn að gera þetta á dekkjaverkstæði.
    Kv. Júnni





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.