This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Höskuldsson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir spekingar. Ég er nýr á þessu spjalli og mig langar að fá álit ykkar á smá máli. Ég er með Suburban á 44 og er að fara að fá mér ný dekk. Ég hef haft DC undir og er að spá í Trxus vegna breiddarinnar. Hefur einhver reynslu af þessum dekkjum og vill einhver „comenta´“ um þau og hvernig þau kæmu til með að reynast undir svona bíl. Hvernig hafa menn verið að negla svona dekk? Með fyrirfram þökk Stefán
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.