This topic contains 34 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 14 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Kvöldið félagar.
Er aðeins að spá…..
Hvort eru menn á því að að maður eigi að taka 44″ 3,0 Patrol með sjálfskiptingu eða beinskiptingu.???
Væri gaman að heyra frá þeim sem hafa prófað bæði og eða afhverju þeir völdu það sem þeir eru með.
Þar sem ég er orðinn svo mikill Auto maður á ég erfitt með að sjá kostina í því að hafa hann beinskiptann, nema kannski eyðslan minni, og kannski síðri not fyrir skriðgír?? þó þau séu endalaus. Og kannski ferskari bíl.?? Eða hvað,?? Væri gaman að heyra frá einhverjum sem þekkir þetta.
Kv, Kristján
Sem er að athuga fyrir Einar frænda sinn.
You must be logged in to reply to this topic.