Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 44″ jeppar.
This topic contains 46 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Þór Magnússon 17 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
23.01.2007 at 09:06 #199470
Góðann daginn. Núna er ég gjörsamlega smitaður af 44″ delluni. Langar að fá smá hjálp með val á bíl. Þarf að vera dísel bíll á hásingu að framan og aftan. Má kosta allt að 4 milljónir. Látið nú heyra í ykkur gott fólk og segið hvað er að virka best.
–
Kv Ísak Fannar -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.01.2007 at 18:42 #576716
vita menn eitthvað um 105 krúserinn, er það spennandi kostur?
23.01.2007 at 18:46 #576718Ég er búinn að skoða þann bláa. Jú jú hann væri fínn fyrir 2 millur en ekki krónu meir að mínu mati. Þarf að gera mikið fyrir hann svo ég yrði sáttur. (þeir vita hvað ég meina sem þekkja til mín). En auðvita væri gaman að prufa að breyta lc sem ég á núna en tímaleysi fellir þá hugmynd.
–
Kv Ísak "44"
23.01.2007 at 18:53 #576720Það er búið að prófa að breyta svoleiðisbíl og sá sem gerði það er (Pétur Smára)sá sami og smíðaði 4runner 88 rauðan m/ 350 chevy á 44" og annan bláan á 44" með LT1 að ég held(þetta er bíllinn sem að er með breiðum köntum og er mjög lár miðað við dekkjastærð). Hann setti lc 90 á 44" þegar að lc 90 var að koma fyrst fram eða kringum ´97 að mig minnir. Þetta er hægt en fjandi ljótt og mikil breyting. Allavega þessi bíll sem var hvítur varð aldrei meira en til sínis hjá toyota eina helgi eða svo. [url=http://http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/2975/19428:1flugjnj]http://https://old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/2975/19428[/url:1flugjnj]
23.01.2007 at 18:54 #576722Það er búið að prófa að breyta svoleiðisbíl og sá sem gerði það er (Pétur Smára)sá sami og smíðaði 4runner 88 rauðan m/ 350 chevy á 44" og annan bláan á 44" með LT1 að ég held(þetta er bíllinn sem að er með breiðum köntum og er mjög lár miðað við dekkjastærð). Hann setti lc 90 á 44" þegar að lc 90 var að koma fyrst fram eða kringum ´97 að mig minnir. Þetta er hægt en fjandi ljótt og mikil breyting. Allavega þessi bíll sem var hvítur varð aldrei meira en til sínis hjá toyota eina helgi eða svo. [img:dgf4scvx]http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/2975/19428[/img:dgf4scvx]
23.01.2007 at 19:00 #576724settu link á myndina. langar að sjá hann
23.01.2007 at 19:05 #576726Á ekki til mynd af þeim bíl ( lc 90) en þetta var fyrir digital tímann þannig að einhver hlítur að eiga þetta í einhverju fjölskyldu albúminu. En hér eru hinir tveir.. old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx … 2975/19443
old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx … 2975/19428
23.01.2007 at 19:06 #576728
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það er buið að gera þetta við 90 það voru settar undir hann hasingar undan 80 cruiser hann heitir gunnlaugur axel og er limur i rottugenginu kveðja björninn sem drifur alveg nóg a "38
23.01.2007 at 19:09 #576730rauður runner
[img:3mxl2e96]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/2975/19428.jpg[/img:3mxl2e96]
23.01.2007 at 19:36 #576732Af hverju þarf að skifta um afturhásingu á lc 90 bílnum??
23.01.2007 at 19:47 #576734Ætli það séu ekki legur, og öxlar sem eru að fara í þeim original. Ég var nú að heyra óstaðfest að það ætti að innkalla lc 90 útaf öxla vandamálum, en ég tek það með mikilli varúð.
23.01.2007 at 20:06 #576736[img:3dtpfl91]http://www.mainstreet-supply.com/Resources/stationwagon.jpeg[/img:3dtpfl91]
Skilst að það sé verið að breyta tveimur svona hjá artic, sameinuðu þjóða krúser, blanda af öllu draslinu. Hafa menn ekkert verið að skoða þetta. [url=http://www.mainstreet-supply.com/landcruiser-105-station-wagon.html:3dtpfl91][b:3dtpfl91]Um bílinn[/b:3dtpfl91][/url:3dtpfl91]
23.01.2007 at 20:09 #576738Ég held að það hafi bara einusinn verið smíðaðr hásingar undir 90 Cruser af einhverju viti. Grímsi heitinn fékk Guttana í Mosó til að breyta sínum bíl, beint úr kassanum, og voru settar hásingar undan 80 Cruser undir hann. Líklega hefðu 44" dekk passað undir hann ef aðeins hefði verið nagað úr köntunum.
23.01.2007 at 20:14 #576740#1 – Með hverju mæla menn fyrir Ísak –
#2 – Hefur það í raun og veru verið prufað að setja 44" undir LC90 –
23.01.2007 at 20:41 #576742Minnsta vinnan fyrir þig er að breyta Landcruiser eða patrol fyrir 44", þarft ekki að skipta neinu út þar.
23.01.2007 at 20:56 #576744getur lika skoðað amerískar limmósinur sem þarf bara að klippa úr fyrir 44"og breya um hlutföll allir varahlutir ódýrari en í japanan hásingarnar þola álagið og það þarf ekki að kaupa stærri velar í þá (þær eru orginal í húddinu)
með Dodge kveðju Ari
23.01.2007 at 21:47 #576746Ég held hann það sé bara einn sem þeir eru að breyta hjá Arctic, verklegur bíll sem á örugglega eftir að koma vel út, spurning með kostað að flytja þetta inn. En á yfirlitinu sem þú settir þarna inn er hann einungis 136hp, ætti hann ekki að vera 204hp. Þessi cruiser er með sama veika framdrif og 80 bíllinn og hafa þeir í arctic sett held ég partol miðju í hann.
23.01.2007 at 21:55 #576748Það fást 4.2 lítra Patrolar í sameinuðuþjóðar útgáfu. Mér reiknaðist til að slíkur bíll kosti rúmar 4 millj. hingað kominn. Veit ekki hvaða vinna liggur í að koma honum í gegnum viðurkenningarferlið eins og Arctic hafa gert það við 105 bílana.
23.01.2007 at 22:30 #576750Heyrði því fleigt framm einhverstaðar að þeir mæta ekki mengunarkröfum á íslandi…
24.01.2007 at 00:30 #576752Eru ekki einhverjir sem eru að leita sér af góðum lc 90.38" árgerð 2000? Með svona rétt rúmlega öllum aukabúnaði sem er hækt að troða í þetta.
Veit að þetta er ekki auglýsingarsvæði en læt þetta samt flakka. Áhugasamir geta haft samband í síma 8683512. eða isakfannar@visir.is
24.01.2007 at 14:18 #576754skilst að það hafi þurft að flytja hann út aftur til þess að fá mengunarvottorð, umboðin mega ekki flytja inn 4.2 bílinn vegna mengunarstaðla, en einstaklingar mega það
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.