Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 44″ jeppar.
This topic contains 46 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Þór Magnússon 18 years ago.
-
CreatorTopic
-
23.01.2007 at 09:06 #199470
Góðann daginn. Núna er ég gjörsamlega smitaður af 44″ delluni. Langar að fá smá hjálp með val á bíl. Þarf að vera dísel bíll á hásingu að framan og aftan. Má kosta allt að 4 milljónir. Látið nú heyra í ykkur gott fólk og segið hvað er að virka best.
–
Kv Ísak Fannar -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.01.2007 at 09:42 #576676
…. ég ætla að líta svo á sem að þú hafir ekki verið almennilega vaknaður þegar þú skrifaðir þetta. Bættu nokkrum kaffibollum og svo ísvara á heilann og reyndu svo aftur 😉
23.01.2007 at 10:05 #576678Ég ég væri í þessum hugleiðingum, þá myndi ég finna þokkalega léttan bíl og setja undir hann hásingar af þyngri bíl. Það eru fáir bílar sem koma með það öflugan hjólabúnað frá framleiðanda að hann þoli þyngd bílsins ásamt því álagi sem fylgir 44" hjólum.
Líklega komast Patrólinn og ef til vill Defenderinn næst því.Hásingar undan þessum bílum ættu að duga undir léttari bíl. Það er líklega ekki mikið framboð af svona bílum tilbúnum, en úr mörgu að velja varðandi efnivíð til þess að smíða einn.
-Einar
23.01.2007 at 10:08 #576680þú ert semsagt með það alveg á hreinu hvað þetta á að vera sem ég kæmi til með að fá mér??
–
Kv Ísak F
23.01.2007 at 10:12 #576682Nei ég get ekki sagt það, bara að spyrja svona spurningar hér á spjallinu gæti orðið "áhugavert" …
En það er búið að vera leiðinlega rólegt hérna síðustu dagana svo þetta gæti kannski hleypt smá lífi í Tröllin.
Kv
Tryggvi
23.01.2007 at 10:32 #576684Ég er bara alveg lens á því hvað maður á að gera. mér finst ekki vera mikið framboð á bílum sem mig langar í. Væri gott að fá að vita af einhverjum gullmolum sem ekki eru skráðir á sölu.
–
Kv Ísak Fannar
23.01.2007 at 11:08 #576686Ef það má ekki vera stór og þungur patról, er ólíklegt að þú finnir góðan bíl sem uppfyllir þessar kröfur þínar. þá þarf að fara í hásingaskipti og er þá ekki alveg eins fínt að setja hásingu undir bílinn sem þú átt fyrir og klára dæmið.
Kv. Magnús …. á 44
23.01.2007 at 11:14 #576688ef ég væri í þessum hugleðingum myndi ég bara skoða LC80 á 44". fyrir 3-3,5 færðu klikkaðann bíl með ÖLLU. þá þarftu ekki að eyða öllum helgunum í að fyll´ann af aukabúnaði og gera konuna hans ómars vitlausa. Í LC80 ertu kominn með töluvert áraðanlegri bíl en patrolinn t.d. vélalega. Mitt álit. ég veit u velur rétt Ísak
23.01.2007 at 11:47 #576690LC80 VX
Hásingar að framan og aftan
Gormafjöðrun framan og aftan
100% læsingar framan og aftan
23.01.2007 at 12:25 #576692Er ekki málið Ísak að setja 44" undir "Refsarann" – koma 44" undir 90 Crusan –
Er það ekki bara eitt stk hásing að framan og dáldið föndur. Er ekki Tolli maður í smá grúsk?
23.01.2007 at 12:37 #576694Það hefur líka ákveðna kosti að halda sig við sama eintakið af bíl, maður veit hvað maður hefur en alltaf ákveðinn áhætta í að taka við (mis)viðhöldnum bílum… Mér finnst þetta flott hugmynd hjá King! Yrðir helv.. flottur 😉
23.01.2007 at 13:37 #576696held bara að ég hafi aldrei séð 44" 90 LC. Þeir eru nú þá ekki margir
23.01.2007 at 14:13 #576698var ekki verið að auglýsa 00 patrol "44 með 5,2 chevy á 3 millur hérna í gær. ekki spurning að skella sér á svoleiðis, uppfyllir allar þínar kröfur og er ekki eithvað gamalt og lúið lc 80 brak.
23.01.2007 at 14:48 #576700Hvað er mikil vinna að setja framhásingu undir 90 cruiser og hvaða gerð af hásingu hentar best?
23.01.2007 at 15:59 #576702Ef það á að setja 90 cruser á 44" þarf að skipta líka um afturhásingu. Svo er Ella að auglýsa góðan 44" Patta núna á síðuni. Mér þykir vera lítið framboð af 44" Patrolum núna, en sama hvaða gerð af 44" bíl þú kaupir, skaltu passa að hafa milligír í honum.
Góðar stundir
23.01.2007 at 16:32 #576704akkúrat [url=http://www.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=bilar/13072:2boinr0d][b:2boinr0d]þessi[/b:2boinr0d][/url:2boinr0d] sem ég var að tala um. hann er víst 98 árgerð en ekki 00, en með alvöru vél og öllu klár á fjöll.
23.01.2007 at 16:36 #57670680 cruiser! ekki spurning, bestu jepparnir.
23.01.2007 at 16:53 #576708ég sá til sölu L.C 80 44" til sölu með hásingafærsl og allt. Það var sett á hann 2.750 þús sem mér finnst ekki það mikið. Tjékkið bílablað moggans 20.jan.
P.S mér finnst þessi vera alveg killer. Flottur og alveg pure amerísk negla!
[b:1ytzbnlr][url=http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=10&BILAR_ID=100826&FRAMLEIDANDI=DODGE&GERD=DAKOTA&ARGERD_FRA=1991&ARGERD_TIL=1993&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=100826:1ytzbnlr]www.bilasolur.is[/url:1ytzbnlr][/b:1ytzbnlr]-Kveðja Gunnarsemáafmæliídag!
23.01.2007 at 17:10 #576710Scrollaðu aðeins niður þar er blái cruierinn. [url=http://visir.is/section/smaar01&flokkur=8&yflokkur=5&teg=sub:3anyhbij][b:3anyhbij]Hér[/b:3anyhbij][/url:3anyhbij]
23.01.2007 at 17:27 #576712Þetta er 1990 árg og er ekki með milligír. Ferðaðist soldið með fyrverandi eiganda (þess sem breytti honum) og get alveg vottað að þetta er ágætis bíll og það er búið að ná mjög góðu afli úr vélinni sem er í honum. Ég er samt ekki tilbúinn að borga þetta verð fyrir 17 ára gamlan bíl, en eflaust er einhver annar tilbúinn til þess.
Hlynur
23.01.2007 at 18:24 #576714Ok það þarf líka að skipta um afturhásingu – er það óyfirstíganlegt vandamál?
Og þá spyr ég – er þetta framkvæmanlegt – hefur þetta verið reynt og ef ekki af hverju? eru fleiri vandamál sem þarf að brúa?
Daginn sem ég sé Ísak á 17 ára (ss jafn gömlum og hann sjalfur) gömlum jeppa fer ég og kaupi mér nýjan 120 crusa úr kassanum ;o)
Ps ísak – ef þú heldur inni "shift" og "44" þá færðu $$ er samhengi þarna á milli? ;o)
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.