FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

44" Ground Hawgs

by Kristján Y. Brynjólfsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 44" Ground Hawgs

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristján Y. Brynjólfsson Kristján Y. Brynjólfsson 14 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.05.2011 at 23:53 #218848
    Profile photo of Kristján Y. Brynjólfsson
    Kristján Y. Brynjólfsson
    Participant

    Sælir

    Er að velta fyrir mér hvernig 44″ Ground hawgs dekkin hafa komið út. Er góð reynsla á þeim, eru þau þung og stíf??

    Ég er svona að velta fyrir mér hvaða dekk ég ætti að fá mér undir Patrol.

    K.v
    Stjáni

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 02.05.2011 at 22:46 #729443
    Profile photo of Atli Lýðsson
    Atli Lýðsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 85

    Sæll!

    Þetta fer mikið eftir bílnum og aksturslaginu. Ég er með Econoline 351 v8 bensín sem er álíka þungur og Patrol með sambærilegri breytingu. Bíllinn er mjög skemmtilegur á þessum dekkum, hann er miklu betri í akstri og heldur sig á réttri akrein ólíkt því þegar gleðigúmmíin eiga í hlut.
    GH eru auðvitað þyngri og það heyrist meira í þeim en góðir aksturseiginleikar vega það upp að mínu mati. Þessi dekk eru líka efnismikil og sterk, það þarf að hleypa vel úr til að eitthvað gerist og það tekur tíma að mýkja þau upp. Það gerir gagn að skera vel í þau og míkróskera að auki, þá leggjast dekkin og kæla sig betur.
    Mér finnst líka skemmtilegt að hafa gróft munstur og nota kraftinn í bílnum þannig að hann rífi sig áfram í stað þess að spóla en um leið þarf að passa sig betur og þú ert fljótari að grafa þig niður.

    Vona að þetta hjálpi eitthvað inn í eilífðarumræðuna um hvað sé best, á endanum snýst þetta alltaf um hvað hentar hverjum og einum.





    02.05.2011 at 23:35 #729445
    Profile photo of Kristján Y. Brynjólfsson
    Kristján Y. Brynjólfsson
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 113

    Sæll Atli

    Þetta er alveg rétt hjá þér að þetta er mikið persónubundið, hvaða bíll o.s.frv. Ég hef bara ekki séð mikið eða ekki neitt reyndar tal um 44 GH og vissi ekkert um þau.

    En allavega þakka fyrir svarið

    Stjáni





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.