This topic contains 68 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 18 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Helgina 30/9 til 1/10 verður farin 44″ ferð á vegum 4×4. Gjaldgengir í þessa ferð eru þeir félagar í 4×4 sem eru á 44″ dekkjum og stærri, og með VHF stöð. Ferðin byrjar á laugardagsmorgni við Hrauneyjar og verður farið um víðan völl og síðan gist í Hvanngili. Sunnudagurinn verður notaður í að gera eitthvað skemmtilegt og komið á skikkanlegum tíma í bæinn. Skráning byrjar á fimmtudagskvöldið (14/9) kl 21 í mörkinni og á tölvupósti hlynur(hjá)snaeland,is. Ekki er búið að reikna út þátttökugjald, en reiknimeistarar Hagstofunar eru að vinna í þessum málum núna.
Hlynur
You must be logged in to reply to this topic.