Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 44″ felgurbreidd
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
02.03.2004 at 09:55 #193894
Anonymousbara forvitni, hvaða felgubreidd eru menn á 44″ oftast að nota.. og hvað er það mjósta sem menn nota?
Kv,
Jón þór -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.03.2004 at 10:37 #490528
Algeng breidd er 17 – 18 tommur. Mæli með ef þú ert með afllítin bíl að fara ekki í of breiðar felgur.
02.03.2004 at 10:37 #497110Algeng breidd er 17 – 18 tommur. Mæli með ef þú ert með afllítin bíl að fara ekki í of breiðar felgur.
02.03.2004 at 11:28 #490530Góðan daginn Jón Þór,
ég var beð 16" breiðar felgur og fann ekkert athugavert við það, raunin er sú að á mjórri felgum er betra að aka á malbiki en breiðari felgurnar virka betur í snjónum þegar farið er að hleypa úr. Ég þekki ekki þetta með aflleisið.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
02.03.2004 at 11:28 #497112Góðan daginn Jón Þór,
ég var beð 16" breiðar felgur og fann ekkert athugavert við það, raunin er sú að á mjórri felgum er betra að aka á malbiki en breiðari felgurnar virka betur í snjónum þegar farið er að hleypa úr. Ég þekki ekki þetta með aflleisið.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
02.03.2004 at 11:35 #490532
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er með 15,5" felgur og var að hugsa hvort ég ætti að losa mig við þær, gætu þær gengið fyrir 44", þá ætla ég að halda þeim…
Kv,
Jón Þór
02.03.2004 at 11:35 #497114
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er með 15,5" felgur og var að hugsa hvort ég ætti að losa mig við þær, gætu þær gengið fyrir 44", þá ætla ég að halda þeim…
Kv,
Jón Þór
02.03.2004 at 11:43 #490534Notaðu þær. Mæli reyndar með að ef þú ætlar að nota þetta undir Range Rover að þú haldir þig bara á 38" dekkjum. Hitt verður bara svekkesli. Búina að upplifa það sjálfur að breyta yfir í 44" og halda að ég myndi sigra heiminn. Það varð ekki raunin langt í frá. Öll orka í vélinni hvarf við það að snúa 44". Þannig að ef þú ætlar ekki að setja stærri mótor þá er þetta ekki fyrirhafnarinnar virði.
Kveðja, Theodor.
02.03.2004 at 11:43 #497116Notaðu þær. Mæli reyndar með að ef þú ætlar að nota þetta undir Range Rover að þú haldir þig bara á 38" dekkjum. Hitt verður bara svekkesli. Búina að upplifa það sjálfur að breyta yfir í 44" og halda að ég myndi sigra heiminn. Það varð ekki raunin langt í frá. Öll orka í vélinni hvarf við það að snúa 44". Þannig að ef þú ætlar ekki að setja stærri mótor þá er þetta ekki fyrirhafnarinnar virði.
Kveðja, Theodor.
02.03.2004 at 11:54 #490536
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mér datt það í hug með aflið að gera … er með 2.8 patrol mótor ofaní.. samt hvernig eru ekki einhverjir 2.8td patrollar með 44"?
Kv,
Jón þór
02.03.2004 at 11:54 #497118
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mér datt það í hug með aflið að gera … er með 2.8 patrol mótor ofaní.. samt hvernig eru ekki einhverjir 2.8td patrollar með 44"?
Kv,
Jón þór
02.03.2004 at 12:26 #490538Góðan daginn,
jú jú það eru nokkrir Patrolar á 44" dekjum og ég heyrii ekki betur en að þeir séu allir í sjöunda himni hver sem ástæðan fyrir því sé. Reyndar margir ef ekki allir með milligír og lækkuð hlutföll.
Ég myndi óhikað nota 15,5" felgurnar.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
02.03.2004 at 12:26 #497120Góðan daginn,
jú jú það eru nokkrir Patrolar á 44" dekjum og ég heyrii ekki betur en að þeir séu allir í sjöunda himni hver sem ástæðan fyrir því sé. Reyndar margir ef ekki allir með milligír og lækkuð hlutföll.
Ég myndi óhikað nota 15,5" felgurnar.
Kveðja Hjörtur og JAKINN.
02.03.2004 at 12:59 #497122
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég ætla prófa þessar felgur á 44" um leið og drifgetan á 38" blöskrar mér…
allavegana að redda mér 44" dekkjum fyrir sumarið, ég bara verð að prófa..
en annars hefur einhver prófað 44" ground hawk?Kv,
Jón Þór
02.03.2004 at 12:59 #490540
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég ætla prófa þessar felgur á 44" um leið og drifgetan á 38" blöskrar mér…
allavegana að redda mér 44" dekkjum fyrir sumarið, ég bara verð að prófa..
en annars hefur einhver prófað 44" ground hawk?Kv,
Jón Þór
02.03.2004 at 23:25 #497124
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er bara til eitt orð yfir 44" groun hawg í snjó
ullabjakk eða fastur, einfalt mál þau virka ekki í snjó.
reyndu frekear að finna DC eða mudder.Baldur H.
02.03.2004 at 23:25 #490542
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er bara til eitt orð yfir 44" groun hawg í snjó
ullabjakk eða fastur, einfalt mál þau virka ekki í snjó.
reyndu frekear að finna DC eða mudder.Baldur H.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
