This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigvaldi K. 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Hvað segja menn um 44″ dekkinn. Hef verið að aka á Dick cepek og finnst endingin ekki vera nógu góð. Þau eru alveg orðinn grip laus eftir 20.000 km. Er með Toyotu Landcruiser
70 ca 3. tonna bíl. Hvað segja menn um t.d. Super swamper TSL. Gefið nú góð ráð og bendingar. Þessi bíll er atvinnubifreið (Landsvirkjun). Förum mjög mikið um hálendið einbíla. Gömlu dekkinn hafa reynst mjög vel gagnvart floti og eru ekki hávær í akstri á malbiki. Vantar stundum meira klifurgrip. Hvernig dekki eru menn að nota á túristajeppana??? Sendið línu.
Kveðja Silli
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.