FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

44″ breiting… hjálp

by Elí Jón Jóhannesen

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 44″ breiting… hjálp

This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Elí Jón Jóhannesen Elí Jón Jóhannesen 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.11.2008 at 12:56 #203218
    Profile photo of Elí Jón Jóhannesen
    Elí Jón Jóhannesen
    Participant

    sælir var að velta fyrir mer að fara breita hiluxinum mínum á 44″ en veit ekki allveg hvað þarf að gera og hvort það se mikið venen getur eithver sagt mer hvað maður þarf að gera og svona…

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 27 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 17.11.2008 at 14:15 #632956
    Profile photo of Sindri Gunnar Bjarnarson
    Sindri Gunnar Bjarnarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 148

    er þetta breytur bíll eða ekki og hvað er hann gamall og hvað viltu eiða miklum fjármunum í breytinguna ?

    Ef þetta er gamli góði myndin ég taka klafana undan ef þeir eru til staðar og setja rör undir og færa hjólabilið framm um allavega 10cm og aftur um 30cm , en þetta er mat hver og eins..

    …….
    En ef þetta er nyji myndi ég færa klafana niður um 6 og framm um 4. .. það var allavega breytingin hjá artic

    Annars er þetta vanalega
    slípirokur, sög, suða og skortur á skynsemi( innan marka þó ) 😉

    Gangi þér vel með breytinguna





    17.11.2008 at 16:24 #632958
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Talaðu við [url=http://www.f4x4.is/new/profile/default.aspx?file=2694:5muy6c94][b:5muy6c94]Rúnar[/b:5muy6c94][/url:5muy6c94] í tækninefndinni. Hann er með mjög vel breyttan svona bíl og er búinn að stúdera þetta vel.

    [url=http://www.f4x4.is/new/profile/default.aspx?file=3051:5muy6c94][b:5muy6c94]Freysi[/b:5muy6c94][/url:5muy6c94] er líka með flottan 44" hilux.

    Benni





    17.11.2008 at 18:54 #632960
    Profile photo of Elí Jón Jóhannesen
    Elí Jón Jóhannesen
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 57

    sælir þetta er 89 árg þennig að hann er með hásingu að framan og það eru komin 4:88 hlutföll og það er búið að færa hásingar eithvað eg veit ekki hversu mikið og hann er á gormum á framan og loftpúðum að aftan…og hann er á 38"tommu núna





    17.11.2008 at 19:48 #632962
    Profile photo of Sigurður Egill Stefánsson
    Sigurður Egill Stefánsson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 647

    eli þú þarft ekki að breita miklu skera úr framstuðara kanski hækkan eitthvað að framan eru annars ekki að tala um gamla bílinn min ku 359 vertu ófeimin við að hringja 8962414 ps á málningu á bílinn sem eg gleimdi að láta þig fá





    17.11.2008 at 19:59 #632964
    Profile photo of Elí Jón Jóhannesen
    Elí Jón Jóhannesen
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 57

    sæll ju eg er að tala um gamla hiluxinn þinn ku 359





    17.11.2008 at 22:47 #632966
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    ég var í upphafi að reyna að nota orginal 8" hásinguna að aftan, eftir 4 drifbrot og að missa hjólin undan vegna öxlabrota ,sá ég að drifin, þó að það væri 4.88, var alls ekki nógu sterkt og öxlarnir ekki heldur.endalaust ergelsi og vesen. þá setti ég 9,5" undan LC 80 með raflás og fljótandi, ég stitti hana vinstra megin og notaði hægri öxul beggja megin, sú hásing hefur verið allra peningana og fyrirhafnarinnar virði,
    Svo er annað að losa sig við hrútshornið og nota stýrisarm á liðhúsið hægra megin(cross over), og nota t,d hilux klafastýrismaskínu.
    kv,
    Freyr





    17.11.2008 at 23:01 #632968
    Profile photo of Sigurður Egill Stefánsson
    Sigurður Egill Stefánsson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 647

    hann er ekki með hrúthorn þarf ekki að hafa áhyggjur af því og er með stýristjakk





    18.11.2008 at 08:34 #632970
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Það eina sem ég gerði var að kaupa nýja brettakanta (þessa frá Gunnari Inga á Bíldshöfðanum) og kassa af skífum í slípirokkinn.
    Svo er bara skera þar til dekkin passa :)
    Muna bara að skera ekki í sundur öryggjaboxið.

    Skera meira, hækka minna. Vildi ekki hafa bílinn hjá mér cm hærri.

    kv
    Rúnar.





    18.11.2008 at 11:02 #632972
    Profile photo of Elí Jón Jóhannesen
    Elí Jón Jóhannesen
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 57

    er maður ekki alltaf að brjóta öxla og eithvað vesen ef maður er bara með orginal 8" hásingu??





    18.11.2008 at 14:16 #632974
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Einsog Freysi segir hér að ofan, þá er 8" of veik fyrir 44"





    19.11.2008 at 00:53 #632976
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Sérstaklega 8" í 4cyl köggli. 8" köggull úr 6cyl eða Turbo er mun efnismeiri og sterkari, sem þýðir að drifið heldur frekar undir álagi.
    Hins vegar er 44" ansi mikil drifæta og 8" algerlega í lægri mörkunum, sértaklega ef lógír og/eða vél sem getur eitthvað er annars vegar.
    Svo er hitt, sem flestir vita reyndar orðið, að það þarf að tilkeyra hlutföll….





    19.11.2008 at 10:48 #632978
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Læsingarkögglarnir eru einnig vel efnismiklir og sennilega þeir sterkustu af þeim öllum.
    Bílilnn hjá mér sem er 95 árgerð virðist hafa komið með V6 köggli að framan og læsing að aftan. Sömu pinnjónslegur í þeim báðum allavega, og þær eru MIKLU stærri en þessar úr 4cyl drifinu.

    Annars smallaði ég einu drifi og einum gírkassa í fyrravetur… :)

    kv
    Rúnar.





    19.11.2008 at 13:35 #632980
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég hef verið að brjóta arb læsingarnar. og of mörg drif.
    Er búinn að komast yfir 9,5" drif með barkalásum. sem komast vonandi einhverntímann undir bílinn….
    vona að það verði nóg





    19.11.2008 at 19:20 #632982
    Profile photo of Elí Jón Jóhannesen
    Elí Jón Jóhannesen
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 57

    getur eithver góður jeppakall bara kíkt á jeppan hjá mer og skoðað þetta og sagt mer hvernig er best að gera og hvar maður fær hluti í þetta…





    19.11.2008 at 23:21 #632984
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég held við séum flestir með símanúmerin undir prófílnum okkar.
    prófaðu bara að bjalla.





    20.11.2008 at 16:08 #632986
    Profile photo of Elí Jón Jóhannesen
    Elí Jón Jóhannesen
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 57

    ja eg geri það bara…





    22.11.2008 at 20:03 #632988
    Profile photo of Jóhann Snær Arnaldsson
    Jóhann Snær Arnaldsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 172

    ég er nú með rocky á 44" og er með hásingar undan 70 cruser (litla cruiser) og er með 4:88hlutföll ef ég man rétt, og það er bara þokkalega sterkt. en ég veit að margir hiluxar á 44" eru með sömu hásingu og ég.

    vonandi gangi þér vel með þetta og vegnist vel í lífinu





    22.11.2008 at 21:11 #632990
    Profile photo of Bragi Guðnason
    Bragi Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 276

    Já, talandi um 9,5" LC. Hvernig væri að setja bara komplett hásingu(ar) undan 60 krúser? Þær eru nú ekki svo mjög frábrugðnar hilux hásingunum. Nema bara miklu sterkari(og þyngri) og með barkalásum orginal, og eru aðeins breiðari líka. Ég mundi allavega kanna það til hlítar ef ég væri í 44" hugleiðingum.

    kv. Bragi -sem hefur aldrei tekist að brjóta 8" drif





    22.11.2008 at 21:39 #632992
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég er 99% viss um að 60 crúserinn er með sömu breidd á hásingu og klafa hilux





    22.11.2008 at 22:08 #632994
    Profile photo of Rúnar Ingi Árdal
    Rúnar Ingi Árdal
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 421

    ég og félagi minn settum þetta undir 4 runnerin hans, þar eð afturhásinguna og hún er bara nánast akkúrat í sömu breydd, eina sem er að skaftið verður aðeins skakkt og það þarf að taka slatta úr aðaltanknum, kv dúddi





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 27 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.