Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 44 “ á 35.000 kr stykkið
This topic contains 97 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 18 years, 4 months ago.
-
CreatorTopic
-
08.12.2004 at 12:40 #195019
Ég spjallaði við Gúmmívinnsluna fyrir norðan og þeir eru til í að flytja fyrir mig inn gám af 44″ dekkjum. Miðað við að dekkið kosti ca. 21.000 kr í USA er ekki ólíklegt að hægt verði að selja þau hér á ca . 30.000 til 35.000 kr stykkið. Til að þetta gangi upp ætlast hann til að við borgum 50% staðfestingargjald. Tek það fram að hann er ennþá að skoða þetta og áður en nokkur leggur fram aur gefur hann okkur upp fast verð. Þannig að ef mönnum er alvara í að kaupa sér dekk þá væri tilvalið að láta mig vita.
Kveðja Theodór.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
08.12.2004 at 23:07 #510526
Þú hittar naglann í stóru tána Hlynur.
Nú eru togararnir af Flæmska að koma heim fyrir jól.
Etv. er gægt að fá ódýra fragt.Kveðja.
Elli
08.12.2004 at 23:40 #510528Helvíti er þetta gott hjá ykkur,
Eimskip er með góða höfn á Nýfundnalandi hún er í ca 3-4 tíma keyrslu frá St’John’s og heitir Argencia(gæti verið vitlaust skrifað).
Það er líklega hagstæðast að fá gáminn þaðan.kv
JÞJ
08.12.2004 at 23:50 #510530Rétt nafn( Argentia
09.12.2004 at 03:40 #510532til í einn gang ef það stendur til boða.
09.12.2004 at 10:18 #510534
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Einn gang fyrir mig.
Úlfar Þór
S: 8973707
kv
09.12.2004 at 11:14 #510536
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég gæti notað einn eða tvo ganga.
09.12.2004 at 13:15 #510538Tek 1 gang ef það stendur til boða.
Kveðja
Ella
S:898 7080
09.12.2004 at 15:00 #510540Þeir sem hafa skráð sig eru:
fjöldi
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Kjartan Halldórsson 4
3. Oddur Örvar 4
4. Gísli Þór 4
5. Halldór Sveinsson 4
6. Haraldur G Jónsson 4
7. Hlynur Snæland 4
8. Ægir Sævarsson 4
9. Elías Þorsteinsson 4
10.Elmar A. Jónsson 4
11.Úlfar Þ. Marinoson 4
12.Gísli Gíslason 4
13.Ásgeir Ásgeirsson 4
14.Elín B. Ragnarsdóttir 4
____________________________________
Samtals 56 Dekk.Það væri ekki verra ef við næðum að fylla 40 feta gám, þannig að ég hvet enn fleiri til að vera með.
Ætla að fá þá til að gera okkur tilboð í það að skila dekkjunum með skornu munstri + nelgdum + míkróskurði komin á felgur með jafnvægisstillingu.
09.12.2004 at 15:09 #510542Best væri að fá verðin bara á dekkjunum. Það er alveg á hreinu að þeir sem eru með milligírsbíla verða að bolta dekkinn á felgurnar, til að lenda ekki í endalausu spóla inní felgu vandræðum. Venjulega set ég dekkinn sjálfur á felgurnar, enda töluverð vinna að bolta hringina saman og það þarf að vanda verkið.
En hvernig er með verðið á dekkjunum ??? eru að verða til tölur???
Hlynur
09.12.2004 at 15:26 #510544Nei það er ekki komið fast verð. Reikna ekki með að það verði komið í ljós fyrr en um miðja næstu viku.
Kveðja Theodór.
09.12.2004 at 15:34 #510546Sammála Hlyn í þessu með Maglock felgur. Er sjálfur búin að láta smíða fyrir mig felgur. Er búin að heyra frá mörgum að dekkin snúist annars á felgunni. Sleppur kannski til á léttari bílum.
Kveðja.
09.12.2004 at 16:22 #510548
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það liggur við að maður fari í 44" bara til að vera með í þessu og gera góð kaup! En ætli maður sitji ekki hjá að sinni og láti sér nægja litlu 38" tútturnar. Verður samt spennandi að fylgjast með þessu dæmi.
Kv – Skúli
09.12.2004 at 17:17 #510550Ja.. það er spurning hvort það sé ekki hægt að fá bara tilboð í bedlock hjá Magga felgubreikkara fyrir X margar felgur fyrir okkur sem vilja.
Við gætum örugglega fengið það eitthvað niður (magnafslátt).
Hvernig leggst það í ykkur?Kveðja Glanni
09.12.2004 at 17:30 #510552Sælir
Er ekki hægt að fá svona felgur tilbúnar að utankv
kjartan
09.12.2004 at 18:35 #510554Sá svona Beadlock felgur á nýja Land Cruiser 120 44" bílnum sem Hjálparsveit Garðabæ voru að fá sér og sögðu þeir mér að þeir hefðu fengið þær hjá Arcti Trucks.
Kveðja, Gísli
09.12.2004 at 20:54 #510556
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fyrir um ári setti ég ný (MT) DC 44" Fun Country dekk á 16" breiðar kantsoðnar Patrol stálfelgur og límdi dekkið á með Hollensku flísalími sem er flutt inn af Vídd ehf, en límið heitir Stonemate. Límið er svart á lit og minnir á vejulegt límkítti.
Ég er með dekkin undir Patrol sem er með milligír, lækkuð drifhlutföll og læstur að framan og aftan. Dekkin hafa ekkert snúist á felgunum. Það er búið að reyna á þetta í lágum pundum með allt læst og í lægsta gír í töluverðan tíma, einnig dróg ég (ásamt öðrum 44" bíl) bilaðan jeppa upp á Grímsfjall að austanverðu. Lægsti gír var notaður og reyndi þetta verulega á festingu dekkjanna við felgurnar, færið var nokkuð þungt og 1,5 psi í dekkjunum og ekki högguðust dekkin.
Þó ekki sé komin meiri reynsla á þetta, er ég nokkuð sannfærður um að þetta lím er að virka og jafnvel farin að óttast að ekki sé hægt að ná dekkjunum heilum af felgunum. Rétt notkun á líminu er nauðsynleg og það verður að fá sinn tíma til að þorna.
Eg vidi prófa þetta áður en ég færi út í [url=http://www.fourwheeler.com/techarticles/76845/:1uka78xk]Beatlock[/url:1uka78xk] felgur, en þær er hægt að fá fyrir u.þ.b. $200,- í Bandaríkjunum, þó ekki breiðari en 14" standard. Komast ekki líka felgur í þennan gám?
ÓE
09.12.2004 at 21:02 #510558Ég skal athuga það.
Kveðja Theodór.
09.12.2004 at 21:05 #510560Þeir sem hafa skráð sig eru:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Kjartan Halldórsson 4
3. Oddur Örvar 4
4. Gísli Þór 4
5. Halldór Sveinsson 4
6. Haraldur G Jónsson 4
7. Hlynur Snæland 4
8. Ægir Sævarsson 4
9. Elías Þorsteinsson 4
10.Elmar A. Jónsson 4
11.Úlfar Þ. Marinoson 4
12.Gísli Gíslason 4
13.Ásgeir Ásgeirsson 4
14.Elín B. Ragnarsdóttir 4
15.Haukur Stefánsson 4
____________________________________
Samtals 60 Dekk.
09.12.2004 at 21:39 #510562svo væri nú gaman ef þetta gengur vel hjá ykkur að sjá hvort menn væru ekki til í að flytja inn 38 tommu dekk fyrir okkur litlu strákanna
ætli það væri ekki hægt að fá mudderinn ódýrari með svipuðu móti?kv
Baldur
Þ-455
10.12.2004 at 09:49 #510564Þeir sem hafa skráð sig eru:
1. Theodór Kristjánsson 4
2. Kjartan Halldórsson 4
3. Oddur Örvar 4
4. Gísli Þór 4
5. Halldór Sveinsson 4
6. Haraldur G Jónsson 4
7. Hlynur Snæland 4
8. Ægir Sævarsson 4
9. Elías Þorsteinsson 4
10.Elmar A. Jónsson 4
11.Úlfar Þ. Marinoson 4
12.Gísli Gíslason 4
13.Ásgeir Ásgeirsson 4
14.Elín B. Ragnarsdóttir 4
15.Haukur Stefánsson 4
16.Þorsteinn I. Víglundsson 5
17.Heimir Jóhannsson 4
18.Sigmundur Sæmundsson 4
____________________________________
Samtals 73 Dekk.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
