This topic contains 97 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 17 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég spjallaði við Gúmmívinnsluna fyrir norðan og þeir eru til í að flytja fyrir mig inn gám af 44″ dekkjum. Miðað við að dekkið kosti ca. 21.000 kr í USA er ekki ólíklegt að hægt verði að selja þau hér á ca . 30.000 til 35.000 kr stykkið. Til að þetta gangi upp ætlast hann til að við borgum 50% staðfestingargjald. Tek það fram að hann er ennþá að skoða þetta og áður en nokkur leggur fram aur gefur hann okkur upp fast verð. Þannig að ef mönnum er alvara í að kaupa sér dekk þá væri tilvalið að láta mig vita.
Kveðja Theodór.
You must be logged in to reply to this topic.