This topic contains 49 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur A. Hallgrímsson 19 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Í mars 2003 var hér þráður sem fjallaði um 4,2 Nissan Patrol vélar. Þá voru einhverjir nýlega búnir að setja túrbó og intercooler við vélarnar.
Nú væri gaman að frétta af því hvort vélarnar hafi ekki reynst vel og eins um eyðslutölur?
Hefur afl vélana staðið undir væntingum?
Hafa verið erfiðleika í bifreiðaskoðun vegna mengunarmælingar??Er sjálfur að hugsa um að fara þessa leið, 4,2 í stað 2,8.
Kv
Óli Hall.
You must be logged in to reply to this topic.