FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4 – link

by Kristófer Helgi Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4 – link

This topic contains 32 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson Kristófer Helgi Sigurðsson 18 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.03.2006 at 16:58 #197652
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant

    Sælir enn og aftur… nú vantar mig svlítið að vita hvort að stífur undan range rover séu heppilega (þar að segja nógu langar) til að nota í 4 – link að aftan í hilux 1992…

    með von um góð svör
    Kveðja Stóri

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 21 through 32 (of 32 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 01.04.2006 at 12:02 #547988
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú villt hafa beijur að aftan og bílinn svagan þá er astífa málið. Fyrir mögum árum prufaði ég þetta í gömlum 40 cruiser og fanst voða sniðugt þangð til ég fór út að keira. Svo smíðaði ég 4-link og útkoman var nýr bíll.(prufaði líka astífu að framan í ganni og útkoman varð sú sama)
    Þetta er mín skoðun og þarf ekki að endurspeigla mat þjóðarinar :)

    Kv: Viðar





    01.04.2006 at 13:28 #547990
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    hvað meinaru með beygjur að aftan ? ég ætla náttúrulega ekki að fara að gera einhverja vitleysu… þetta hýtur nú að virka fyrst að þetta er undir þessu range roverum.





    01.04.2006 at 15:27 #547992
    Profile photo of Guðmundur Magni Helgason
    Guðmundur Magni Helgason
    Participant
    • Umræður: 82
    • Svör: 767

    ég er með svona A-stífu að aftan í mínum bíl og er mjög sáttur með fjöðrunina. Hann er frjálsari að aftan og þarf ekkert að vera svagur, velja bara rétta gomra og dempara.
    Jeppinn minn er hugsaður sem fjallatæki með góða fjöðrun en ekki götubíll með stífa fjöðrun





    01.04.2006 at 16:02 #547994
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    ég keyri reyndar helling á þjóðvegum þar sem ég vinn í reykjarvík en fer heima í vaktafríum (á heima úti á landi) en ég er samt aðalega að hugsa um að setja góða fjöðrun uppá utanvegar akstur… en er ekki í lagi að taka gormana og demparanna undan range rovernum, ætla mér að nýta þá ef ég get.





    01.04.2006 at 20:35 #547996
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    hér eru nokkur forrit sem að sýna áhrif mismunandi gráða á 4link og fl
    [url=http://www.performancetrends.com/download.htm#4link:2gd4ud6z]linkur[/url:2gd4ud6z]





    01.04.2006 at 22:09 #547998
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    .





    01.04.2006 at 22:22 #548000
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Lesa leiðbeiningarnar!

    ÓE





    12.06.2006 at 21:36 #548002
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    en hvernig er það, er alger vitleysa að setja aukatankinn undir aftasta hlutann af skúffunni ? semsagt aftan við hásingu ?





    12.06.2006 at 22:29 #548004
    Profile photo of Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson
    Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 178

    Manni dettur helst í hug hættan við harða aftanákeyrslu upp á að tankurinn myndir hreinlega springa.

    Annars veit ég nú ekki mikið um þetta.





    12.06.2006 at 23:30 #548006
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    helsti ókosturinn við það að hafa tank fyrir aftan hásingu er að þá ertu kominn með auka þyngd fyrir aftan hásingu. Það er ekki gott uppá þyngdardreyfingu bílsins. best að hafa mestan massan á milli fram og aftur hásinga, þess vegna er menn að færa hásingar aftur. Við þetta myndi bíllinn hafa meiri tilhneygingu til að leggjast á aftur hjólin í snjó. Svona eins og 60 cruiser sem er ekki búið að færa hásinguna aftur 😉





    12.06.2006 at 23:39 #548008
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú ert á toyota dc þá er hægt að smíða auka tank uppá pallinn við gaflin næst húsinu og verið með c.a. 200l og eru með þá þyngdina nánast á miðjum bíl miðað við þingdardreyfingu.
    Þessi útfærsla hefur verið að skila fleyrri lítrum af auka eldsneyti og betri akstureignleikum bæði á vegi og til fjalla fyrir utan það þá þarf ekki dælu á milli tanka bara krana og slöngu í aðal tank.
    Kv Siggi g

    p.s. með þessa útfærslu af tank þá geturðu sett hvað sem er undir. og þarft ALLDREI að taka olíu til fjalla





    13.06.2006 at 12:16 #548010
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    ef þetta er ekki tilvalinn hugmynd þá veit ég ekki hvað, og það væri þá bensín en ekki olía ;D en það skiptir ekki öllu máli. Takk kærlega fyrir alla hjálpina eins og vanalega 😀 Fer að fara að skera fjöðrun undan Rover á næstu dögum/vikum þannig að þá fara inn myndir af því uppátæki svo að það nenni einhver að skoða myndirnar mínar ; )





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 21 through 32 (of 32 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.