FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4 l high output vél

by Sigurbjarni

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4 l high output vél

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson Gísli Þór Þorkelsson 18 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.01.2007 at 10:44 #199534
    Profile photo of Sigurbjarni
    Sigurbjarni
    Participant

    Er einhver sem hefur sett 4 l high output vél í gamlan Wrangler?
    Ég er með vél úr Cheeroke 91 sem er komin í Wrangler 89, vandamálið sem ég er með er að bíllinn gengur bara í nokkrar sekundur, þessi Cheeroke var með þjófavörn getur verið að það sé að hafa áhrif á að bíllinn gangi ekki? Er einhver sem hefur aftengt þjófavörn á svona bíl???

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 30.01.2007 at 17:38 #578004
    Profile photo of Svavar Þ Lárusson
    Svavar Þ Lárusson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 304

    Talaðu við þá, hafa ábyggilega einhver svör.
    s-544 5151.





    30.01.2007 at 17:46 #578006
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Hvernig er það, boltaðirðu vélina framan á gömlu skiptinguna í wranglernum? Ef svo er getur þá ekki verið að það vanti í hann skynjarann á svinghjólið/flexplötuna???? Þessi skynjari verður að vera með til að allt virki og skiptingin í wranglernum er ekki með gat/pláss fyrir hann á húsinu.

    Freyr





    30.01.2007 at 19:15 #578008
    Profile photo of Sigurbjarni
    Sigurbjarni
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 29

    ok takk ég prófa það





    30.01.2007 at 19:18 #578010
    Profile photo of Sigurbjarni
    Sigurbjarni
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 29

    Nei eg setti sjálfskiptingu í hann. Það er ekki vandamálið það eru allir skynjarar á sínum stað og tengdir





    30.01.2007 at 19:21 #578012
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    verið að tölvurnar seu ekki eins þ.e. ef þú skiptir ekki um hana





    30.01.2007 at 20:28 #578014
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þetta er hú sem er að spila með þig þú þarft annað hvort að nota gömlu tölvuna eða láta forrita nýju tölvuna með stellnúmmeri úr bíl sem er ekki með þjófavörn en samt með
    sömu tölvu (skilst vonandi) það getur verið nóg að finna bíl sem er ekki með þjv og nota stellnúmmerið frá honum
    ætti að vera hægt talaðu bara við Bíljöfur.
    kv GÞÞ





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.