FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4 Jeppar á leið á suðurpólinn

by Vilhjálmur Freyr Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › 4 Jeppar á leið á suðurpólinn

This topic contains 49 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðmundur Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.12.2008 at 15:01 #203411
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant

    Nú eru 2 af okkar félögum á leið á Suðurpólinn, lengstu leið sem hægt er að fara, um 2500km.
    það eru þeir Hjalti í Arctic og Gísli, litli bróðir minn.
    Ég heirði í Gísla áðan, það gengur hægt á hásléttunni, bílarnir mjög hlaðnir eldsneyti og búnaði. hann heldur um 15km hraða á nánast óhlöðnum bílnum til að ryðja för og hinir tutla á eftir með byrðarnar, þeir eiga nú 750km eftir í startpunkt Amundsenkeppninnar. þaðan eru um 750km á pólinn
    Dagbókin þeirra verður uppfærð reglulega á síðu Arctictrucks.is
    kv, Freyr

    http://www.arctictrucks.is/Pages/3641
    http://http://www.arctictrucks.is/Pages/3641

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 41 through 49 (of 49 total)
← 1 2 3
  • Author
    Replies
  • 21.01.2009 at 15:39 #635498
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Til hamingju Ísland

    Þetta er frábær árangur og ekki skemmir að það eru Íslandsbreyttir Hiluxar á ferð.

    kær kveðja
    Guðmundur





    21.01.2009 at 15:56 #635500
    Profile photo of Ólafur Hallgrímsson
    Ólafur Hallgrímsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 544

    er ekki lítið land. Ísland er stórasta pól-land í heimi.





    21.01.2009 at 20:29 #635502
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Mikið rosalega getum við verið montin öll af þessum piltum. Það er til afreksfólk á Íslandi, það er bara ekki í pólitík! – Til hamingju strákar, þið eruð laaaaaaaaangflottastir!





    21.01.2009 at 21:45 #635504
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Til hamingu með áfangan strákar.
    Myndir má sjá [url=http://traverse.npolar.no/expedition-diary/archive/2009/01/06/heavy-traffic-at-the-recovery-lakes:2qhwbg6p][b:2qhwbg6p]hér[/b:2qhwbg6p][/url:2qhwbg6p] og [url=http://traverse.npolar.no/expedition-diary/archive/2009/01/06/heavy-traffic-at-the-recovery-lakes:2qhwbg6p][b:2qhwbg6p]hér[/b:2qhwbg6p][/url:2qhwbg6p] .
    kveðja Dagur





    21.01.2009 at 21:46 #635506
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Til hamingu með áfangan strákar.
    Myndir má sjá [url=http://traverse.npolar.no/expedition-diary/archive/2009/01/06/heavy-traffic-at-the-recovery-lakes:yzejq87q][b:yzejq87q]hér[/b:yzejq87q][/url:yzejq87q] og [url=http://traverse.npolar.no/expedition-diary/archive/2009/01/06/heavy-traffic-at-the-recovery-lakes:yzejq87q][b:yzejq87q]hér[/b:yzejq87q][/url:yzejq87q] .
    kveðja Dagur





    03.02.2009 at 00:02 #635508
    Profile photo of Stefán Grímur Rafnsson
    Stefán Grímur Rafnsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 280

    Langar að vita á hvaða eldsneyti þeir væru að keyra þarna. við vorum nokkrir að ræða þetta og það kom upp ágreiningur um hvort að það væri disel eða steinolía.

    Stefán





    03.02.2009 at 22:01 #635510
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    Heyrði í Gísla áðan og þá áttu þeir 1100 km eftir til Novo. það gengur vel í förunum og bílarnir eru í þokkalegu lagi. eitthvað eru bílarnir beiglaðir og brotin rúða eftir að menn hafa sofnað og keirt á hvorn annan.
    Þeir eru allir saman núna á 4 bílum.
    Ég held að þeir aki á steinolíu eins og ég gerði á sínum tíma(jetA1)með tvígengisólíu útí.
    kv.
    Freyr





    18.02.2009 at 11:46 #635512
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    Gísli kom heim í gær
    það stórsér á honum eftir að hafa verið að éta úr umslögum allann tímann.
    hann er ekkert orðinn nema skeggið.
    Við reyndum í gær að troða í hann kökum og feitmeti heima hjá Mömmu
    þeir stóðu sig frábærlega strákarnir við erfiðar aðstæður.
    Við munum reyna að kvelja hann til að vera með myndasýningu á 4×4 fundi með vorinu því hann á fullt af myndum
    kv, Freyr





    18.02.2009 at 13:04 #635514
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Gísli og félagar

    Velkomnir heim, þið voruð landi og þjóð, já og Hilux áhugamönnum til mikils sóma.

    Áfram Ísland.

    kv. gundur





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 41 through 49 (of 49 total)
← 1 2 3

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.