This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Blöndal Gíslason 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Gerð verður önnur tilraun til að fara í Laugafell og Hveravelli helgina 26 til 28 mars. Nú er allt að frjósa aftur og nægur snjór í kring um Laugafell. Ef ekkert bætir í snjóinn í grend við Hveravelli getur verið að gist verði báðar næturnar í Laugafelli og laugardagurinn notaður í dagsferð um hálendið norður af. Þetta verður ákveðið þegar nær dregur. Þar sem sumir sem skráðu sig í ferðina komast því miður ekki þessa helgi er pláss fyrir einhverja aðra í staðinn. Hægt er að skrá sig með tölvupósti petur@hvammsvik.is eða í síma 893 1791
Ferðakveðja
Pétur B Gíslason
You must be logged in to reply to this topic.