Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4.0l móti 4.0l HO cherokee.
This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Hrolfur Árni Borgarsson 17 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
14.07.2007 at 22:33 #200535
Getur einhver sagt mér, er munur á rafkerfinu í
venjulegur 4.0l cherokee og 4.0l High output.
Eg er með bíl sem var með venjulegum 4.0l og er
að fara láta 4.0l High output í hann.Er ég að fara þurfa að fara taka allt rafkeri og tölvuna með mér.??
Endilega þeir sem vita commenta þetta, því þetta er að fara gerast á morgun sunnudag.:D
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
14.07.2007 at 22:48 #593618
Þú þarft að skifta út rafkerfinu og skifta úr teljarahjólinu fyrir innspítingu og kveikju. Það er ekki sama gerð að crank sjaft sensor. Gettur prufað að hringja ef þú þarft fleiri upplýsingar.
Kveðja Magnús.
14.07.2007 at 22:56 #593620Já, rafkerfið er ALLT annað. En munurinn á aflinu á High Output og ’87-’90 vélunum held ég að felist þó helst í heddinu, heddin á vélum frá ’91-’95 þykja flæða best af öllum Jeep 4.0 heddum. Knastásinn er sá sami frá ’87-’95, og hann þykir líka býsna góður.
Langeinfaldast (og er heldur alls ekki slæmur kostur) væri að færa bara vélina sjálfa á milli, og nota orginal soggreinina með orginal throttle boddíinu, spíssunum rafkerfinu og öllu því. Það getur vel verið þó að þú tapir einhverjum hestöflum á því að nota ekki HO rafkerfið, en hversu mikla vinnu ertu tilbúinn að leggja á þig fyrir 5 hestöfl? Ég er nýbúinn að mixa HO rafkerfi í Wrangler sem var með blöndungsvél, og þetta er aaaaðeins meira en dagsverk en vel framkvæmanlegt svosum
Svo væri auðvitað líka hægt að færa bara HO heddið á milli blokkanna ef eldri blokkin er betri, það munar engu í kjöllurunum á þessum vélum
Ef það eru einhverjar fleiri spurningar þá endilega láttu þær góssa, ég er búinn að spögulera aaallllttoooof mikið í þessum mótorum (er bara með 3 stykki í skúrnum, einn 4.0 HO, einn ekki HO og einn 4.7 stroker!)Jeeep kveðja
Kiddi
15.07.2007 at 00:04 #593622ég ætla bara taka vélina uppúr HO bílnum bara með nákvamlega öllu. ég tek ekki sogrein eða neitt af.
bara unplugga vélinni og uppúr.
Spá í að taka bara rafkerfið beint yfir milli bíla.
Sjá hvernig þetta fer..Takk fyrir skjót svör
16.07.2007 at 23:09 #593624gamla soggreinin passar ekki á ho portin eru á vitlausum stað…. best væri að setja allt rafkerfið yfir,,,, spurning með rafkerfið inní bíl…? annars áttu að geta tekið bara loomið frá vélinni að tölvunni og tengt straum á hana…. getur googlað á netinu hellingur til af þessu….
ég var að setja 5.9L v8 í 4.0L HO Grand Cherokee og ég skipti um ALLT rafkerfið í bílunum……. einnig innréttingu og mælaborð…. það er alltaf einhverjir aukavírar í hinu rafkerfinu sem betra er ekki að sleppa…..
ATH
þú verður að nota flexplötuna af high output vélinni annars fer hann ekki í gang…..kv.
Davíð Kafbátaforingi
17.07.2007 at 00:42 #593626Davíð ertu viss? Ég er nefnilega með vél útí skúr, sem er með eldri gerðina af heddinu og að minnsta kosti HO throttle body, ég þarf að skoða hvor soggreinin er…
kv. Kiddi
17.07.2007 at 08:57 #593628þetta eru eins vélar, munurinn liggur í innspítingunni. heddið breytist ekki, Það kann að vera munur á heddum þarna einhverstaðar en sú breyting er ekki bundin við HO og er ekki það sem gerir vélina að HO. HÖ er bara nafn sem þessari vél var gefið þegar hún fékk mopar innspítingu það er mér vitanlega eingin raunverulegur ávinningur í því að vera með HO annar en sálræn og mopar innspítingin gefur 5 hö í viðbót af nafninu til sem margir draga reyndar í efa að sé rétt.
guðmundur
17.07.2007 at 18:32 #593630Heddin eru ekki eins!
"The early ’87-’90 non-HO heads have low intake ports that flow rather poorly. The later HO heads have higher intake ports that flow more air by allowing a straighter shot into the cylinders. The ’91-’95 HO heads with casting no.7120 have the highest intake and exhaust port airflows, especially at lower valve lifts where it is most important, and are the best for performance. The ’96-’99 0630 heads are almost identical except that they don’t have a port for the coolant temp. gauge sending unit. The ’00 and later HO heads with casting no.0331 have smaller exhaust ports to produce a faster warm-up of the catalytic converter and improve emissions, but performance also suffers because the ports don’t flow as well as those of the 7120 and 0630 castings."Þetta stendur hér: http://www.jeep4.0performance.4mg.com/tech_specs.html
Á þessari síðu má líka sjá samanburð á flæðitölum úr heddunum
17.07.2007 at 22:48 #593632HO og ekki HO eru nákvæmlega eins vélar munurinn liggur í innspítingunni HO vélin er með mopar innsprautun en eldri bílarnir með franska renix það er einhver árgerðamunur á heddunum en hann er ekki bundinn við HO vélarnar og ef maður setur gamla renix innspítingu á 4L AMC vél af hvaða árgerð sem er þá verður hún bar 4L vél meða gamalli renix innspítingu. Það sem Andri ætlar að vinna með því að skipta um vél tapast ef hann skiptir ekki líka um rafkerfi og innspítingu.
Eru ekki allir með núna.
guðmundur
17.07.2007 at 23:32 #593634einsog ég segji í fyrra kommenti þá ætla ég að taka alla vélina, með öllu. Þar á meðal öllu rafkerfi.
Eg tæmdi húddið og allt rafmagnið í burtu úr bílnum, eina sem stendur eftir í huddinu eru bremsudælan.
En þetta er að verða búið, það er allt komið í bílinn nema startarinn og og eitthvað smádrasl.
Fyrir þá sem eru eitthvað að miskilja þá var það eina sem eftir er orginal á 4.0l bílnum er bara boddy, inrétting og undirvagnin
29.07.2007 at 14:03 #593636jæja þetta er komið saman og virkar vel.
En þeir sem hafa eitthvað að vera spá í þessu,
þá er þetta allt rafkerfið sem þarf að skipta um.Rafkerfið í vél, innréttingu og meira segja fyrir afturljós.
CPS sensor er líka 100% ekki sami.
En ekki veit einhver hvaða hlutföll komu í turbo disel
cherokee 87-9x?
29.07.2007 at 14:40 #593638Ég átti eitt sinn 86 model orginal diesel hann var með 4.10 hlutföll.
Kveðja jeepcj7
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.