FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

39,5 Irok sem sumardekk undir Cruiser

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 39,5 Irok sem sumardekk undir Cruiser

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Páll Arnarsson Páll Arnarsson 20 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.03.2005 at 11:37 #195665
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir

    Ég er að leita mér að hentugustu sumardekkjunum undir bílinn minn. Landcruiser 1994 44″ breyttur á 4:88 hlutföllum.

    Ég var eiginlega búinn að ákveða að fá mér Irok þegar
    ég las hérna einhversstaðar að þau þyldu malbikið illa..
    Hvernig eru þessi dekk að gera sig??? Segið mér þið sem vitið..

    Og þið sem eigið samskonar bíl, hver er reynsla ykkar??? Hvaða dekk eru að koma best út?????

    kv

    Gunni

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 14.03.2005 at 12:35 #518782
    Profile photo of Bjarki Lúðvíksson
    Bjarki Lúðvíksson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 100

    Sæll

    ég er á patrol og er með 39.5 IROK með auka kanti inná álfelgunni. Var með 38 trexsus.

    Ég er mjög ánægður með þessi dekk, jeppaveikin hvarf eftir að ég fór af trexsusnum. Hef keyrt töluvert á malbiki reynslan er góð. En kannski það sem skiptir meira máli er að þessi dekk eru að gefa manni gott flot og er töluverður munur á drifgetu frá trexsusnum.

    Ég mæli með þessum dekkjum og þá sérstaklega fyrir svona stóra og
    þunga jeppa

    Bjarki





    14.03.2005 at 14:26 #518784
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir aftur

    Ég er með DC 44" sem er undir bílnum yfir vetrartímann, þannig að ég er eingöngu að leita eftir einverjum þægilegum
    sumardekkjum.

    Drifgetan sem slík skiptir litlu, frekar að það heyrist lítið í þeim og séu laus við hopp og vesen…. Er semsagt Irok málið sem sumardekk??

    kv

    Gunni





    14.03.2005 at 15:30 #518786
    Profile photo of Birgir Tryggvason
    Birgir Tryggvason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 189




    14.03.2005 at 15:35 #518788
    Profile photo of Birgir Tryggvason
    Birgir Tryggvason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 189

    Eru reyndar bara fyrir 17" felgur
    [url=http://www.goodyeartires.com/goodyeartireselector/display_tire.jsp?prodline=Wrangler+MT%2FR&mrktarea=Light+Truck:3lgdrbk1]Goodyear MT/R[/url:3lgdrbk1]





    14.03.2005 at 15:40 #518790
    Profile photo of Birgir Tryggvason
    Birgir Tryggvason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 189

    40" tommu dekkið sko





    14.03.2005 at 16:03 #518792
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sælir

    Ég keyrði aðeins á þessum Goodyear 40" dekkjum – en bíllinn minn var á þessu þegar ég fékk hann.

    Ég var svo sem ekki neitt yfir mig hrifinn en ég tek það þó fram að ég keyrði mjög lítið á þeim – ég hins vegar vildi þessi dekk alls ekki þar sem að mér finnst þetta forljótt á 17" felgum.

    Ég er búinn að kaupa 39,5" Irok sem ég ætla að nota sem sumardekk – þau eru ekki enþá komin undir þannig að ég veit ekki hvernig þau reynast en ég hef þó fulla trú á þeim sem sumardekkjum.

    Benni





    14.03.2005 at 16:45 #518794
    Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON
    HELGI JÓNAS HELGASSON
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 518

    Sæll ég vildi bara segja þér mitt álit
    ég er með svona dekk undir Trooper á 14"
    felgum og ég er svaka ánægður með þau
    alveg laus við hopp mjög lítið blý á þeim
    og mun hljóðlátari en td mudder og ground hawg
    kveðja Helgi





    14.03.2005 at 17:41 #518796
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Ég er að spá í hvernig þessi dekk eru að koma út undir léttari bílum einsog mínum td. Hann er að vigta ca 1700 kg tómur, ættli hann losi ekki 2200 kg fullur af bensíni og öðrum óþarfa.

    Hinn Bensíndraugurinn





    14.03.2005 at 17:55 #518798
    Profile photo of Bjarki Lúðvíksson
    Bjarki Lúðvíksson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 100

    það finnst mér áhugaverð tilraun. það er að segja að sjá léttan bil á þessum dekkjum. held að það ætti að koma vel út.





    14.03.2005 at 21:20 #518800
    Profile photo of Ásgrímur Stefán Reisenhus
    Ásgrímur Stefán Reisenhus
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 390

    sælir það eru einhverjir menn á léttum bílum komnir á þessi dekk einn þeirra heitir að ég held John hann er á toyotu hilux eða dc síðast þegar ég vissi var hann ánægður það væri gott ef hann gæti tjáð sig um það.

    kv Ási





    15.03.2005 at 20:28 #518802
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Á ég að trúa því að menn og konur ættli ekki að ausa úr viskubrunnum sínum um þessa spurningu mína ??? Nú þykir mér bleik brugðið





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.