FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

383-450ho

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 383-450ho

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn V. Björnsson Björn V. Björnsson 19 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 12.10.2005 at 14:35 #196440
    Profile photo of
    Anonymous

    Er að flytja inn 350Chevy(strókaða í 383) skilar rúmlega 450 hestöflum. Ég ætla að setja vélina í Willys cj-7 85″ og er að spá hvaða gírkassi myndi henta aftaná thennan mótor…

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 12.10.2005 at 15:27 #529182
    Profile photo of Ásgeir Halldórsson
    Ásgeir Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 848

    TH 400 ætti nú alveg að höndla þetta…en þú ættir samt líka að tjékka hvort þú gætir reddað þér TH 700 R-4. En 400 skiptingar liggja útum allt og er ódýrt.

    Ef þú ert að spá í beinskiptingu þá get ég ekki hjálpað þér…ég persónulega vill hafa mína V8 sjálfskipta.

    Bensínkveðja, Geirinn





    12.10.2005 at 20:45 #529184
    Profile photo of Sigurður Geir Einarsson
    Sigurður Geir Einarsson
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 62

    blessaður andri, siggi hérna. fáðu þér skiptingu með OD. því að það kostar mest að komast upp að fjallsrótum, þá er gott að geta látið vélina malla þetta í kringum 1100 1300 sn/min. eða eins og jafnan lítur út: minni snúningur + minni eyðsla = lengri dagur á fjöllum. og ekki setja lág hlutföll, því að skiptingin sér um að mjaka þér þegar þú þarft þess. annars hringir þú bara í mig og ég kem á "ekki bilaða CJ 8" og redda þér. bið að heilsa öllum í V&Þ. það er heitt á Azoreyjum þessa dagana.





    12.10.2005 at 23:01 #529186
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Skemmtilegasti kostur er TH700R4. Það er hinsvegar hætt við að hún lifi ekki góðu lífi fyrir aftan þessa rellu. Ef þú kaupir notaða þá er best að kaupa yngri en 1987 árgerð (var styrkt í kringum 87).
    Þú getur keypt peppaða TH700 skiptingu að utan á ca. 1500 dollar sem ætti að duga.
    Ef það er of mikill kostnaður þá eru það annaðhvort TH350 eða TH400. Svo er bara að nota stóran kæli og góðan mæli :)





    14.10.2005 at 23:38 #529188
    Profile photo of Björn V. Björnsson
    Björn V. Björnsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 200

    Sæll Andri,gaman að enn skuli vera til jeppamenn sem hugsa og framkvæma stórt.Eg ráðlegg þér eindregið að smíða trukkabox aftan á 383 chevy,t.d.Muncie-465,New process-435, T- 18 eða T- 19,úr scout.Þetta eru box sem þola alvöru átök og aldrei hitavandamál.Ef þú hinsvegar ert á 38" eða minna gæti TH 400,vel haldið,en hún mun ræna þig nokkrum hrossum sem þú verður hvort sem er ríkur af.
    Með Chevy KV.
    PS: Hvaða hedd eiga svo að fæða græjuna,hvaða knastur,hvernig tor og sfr.
    Einn forvitin.





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.