FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

38″ Wrangler

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 38″ Wrangler

This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.03.2003 at 13:12 #192363
    Profile photo of
    Anonymous

    Þannig er nú mál með vexti að ég á eitt stykki Wrangler, sem mig langar svona frekar mjög mikið til að breyta. Var alltaf að hugsa um að setja hann bara á 36″ til að hann væri svona frekar þægilegur innanbæjar. En síðan er maður alltaf að lesa um menn sem fara fyrst í 36 og svo beint yfir í 38″. Þannig að mér datt svona í hug að fara þá bara beint í 38, þrátt fyrir að hafa verið bent á að gera það ekki, þar sem þetta er nú brúksbíllinn. En þá var mér nú hugsað til „fasts“, ég sé hann alveg annað veifið á götum borgarinnar og því hlýtur alveg a vera hægt að nota bílinn eitthvað.
    Þá var ég að hugsa um að fara svipaða leið og hann, þ.e.a.s. að setja hásinguna undir fjaðrirnar (e. SOA). Allavega svona á meðan maður hefur ekki efni á gormafjöðrun. En þá er víst alltaf spurning: hvað er svona breyting að kosta? Því það er án efa fátt ömurlegra en að þurfa að hætta í miðju kafi vegna peningaleysis. og hvernig leysa menn þau mál sem koma upp varðandi það að klippa úr brettunum, þar sem ég sé nú ekki að maður geti klippt neitt sérlega mikið sjálfur, svona án vandkvæða.
    Er kannski bara málið að hækka nógu fjandi mikið? Auðvitað vill maður fara varlega í það, en þessu dekk skulu undir helvítis bílinn! eitthvað rámar mig svo í það að fastur hafi verið að færa afturhásinguna aftur um nokkra sentimetra. Og þá vaknar enn önnur spurning: Hvernig er það eiginlega gert þegar maður er með fjaðrir undir bílnum?

    Kveðja Andri.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 17.03.2003 at 15:24 #470974
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    ef þú hefur aðstöðu og þolinmæði og nátturulega einhverja pen þá er þetta ekki að kosta mikið en til að fá góðan bíl bendi ég þér að hafa einhvern vanan jeppabreytingamann með þér eða fara bara á breytingarverkstæði og fá góða vinnu…

    en með fjaðrir að aftan er smá trick að bora gat framan við miðfjaðraboltagatið í hásingunni og færa þanning hásinguna. gerði það á cherokee um 2cm..

    svo setja 3mm ál kubba undir hvert blað það mýkir fjaðrnar..

    kveðja Davið dekkjakall
    mosó

    með von um að það gangi vel að breyta hjá þér…





    17.03.2003 at 15:34 #470976
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Kíktu á [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=168:2mve07yi]Þennan þráð.[/url:2mve07yi]





    17.03.2003 at 17:18 #470978
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Wrangler

    Þú getur ef þú vilt skoðað myndirnar af breytingunni á bílnum mínum [url=http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/:dfnasbtc]hér[/url:dfnasbtc]

    En svona í stuttu bragði þá þarftu að:

    smíða sæti ofan á hásingarnar fyrir blöðin að styðjast bið

    Sett var síðan 2 cm ál klossi undir að framan ásamt fleyg til að snúa hásynginnu rétt fyrir drifstaftið.

    [HTML_END_DOCUMENT][url=http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00026.JPG]

    [url=http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00027.JPG]

    Síðan var dempara festingunni breytt til að koma á móts við hækkun.
    [img:dfnasbtc]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00025.JPG[/img:dfnasbtc]

    Að aftan var einnig smíðað sæti fyrir blöðin og settur undir það klossi úr járni klossinn er með svipuðum fleyt og að framan.

    [img:dfnasbtc]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00020.JPG"[/img:dfnasbtc]

    Síðan þar að auki var miðjan færð um nokkra centimetra til baka ( minnir 10cm)
    Einnig var aðeins klippt úr að aftan.

    Ef þú vilt kíkja á breytingarnar eru umm að gera að bjalla og ég skal sýna þér gripinn eða þú getur sent tölvupóst fastur(at)nt.is

    Kveðja Fastur
    [/url][/url]





    17.03.2003 at 17:22 #470980
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    þetta mistókst einhvað :(

    reynum aftur

    Þú getur ef þú vilt skoðað myndirnar
    af breytingunni á bílnum mínum [url=http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/]
    hér[/url]

    En svona í stuttu bragði þá þarftu að:

    smíða sæti ofan á hásingarnar fyrir
    blöðin að styðjast bið

    Sett var síðan 2 cm ál klossi undir að framan
    ásamt fleyg til að snúa hásynginnu rétt
    fyrir drifstaftið.

    [img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00026.JPG[/img:3qetjvck]

    [img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00027.JPG[/img:3qetjvck]

    Síðan var dempara festingunni breytt til að koma
    á móts við hækkun.

    [img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00025.JPG[/img:3qetjvck]

    Að aftan var einnig smíðað sæti fyrir
    blöðin og settur undir það klossi úr
    járni klossinn er með svipuðum fleyt og að framan.

    [img:3qetjvck]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00020.JPG[/img:3qetjvck]

    Síðan þar að auki var miðjan færð um
    nokkra centimetra til baka ( minnir 10cm)

    Einnig var aðeins klippt úr að aftan.

    Ef þú vilt kíkja á breytingarnar eru umm
    að gera að bjalla og ég skal sýna þér
    gripinn eða þú getur sent tölvupóst
    fastur(at)nt.is





    17.03.2003 at 17:35 #470982
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    eins og kolbeinn kaptein myndi segja "rauðskollóttar rauðsprettur sprettandi yfir regin gnýpu"

    ok

    Þú getur ef þú vilt skoðað myndirnar af breytingunni á bílnum mínum
    [url=http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/:3sdye73k]hér[/url:3sdye73k]

    En svona í stuttu bragði þá þarftu að:

    smíða sæti ofan á hásingarnar fyrir blöðin að styðjast bið

    Sett var síðan 2 cm ál klossi undir að framan ásamt fleyg til að snúa hásynginnu rétt fyrir drifstaftið.
    [img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00026.JPG[/img:3sdye73k]
    [img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00027.JPG[/img:3sdye73k]

    Síðan var dempara festingunni breytt til að koma á móts við hækkun.
    [img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00025.JPG[/img:3sdye73k]

    Að aftan var einnig smíðað sæti fyrir blöðin og settur undir það klossi úr járni klossinn er með svipuðum fleyt og að framan
    [img:3sdye73k]http://birkir.nt.is/ferdalag/myndir/breytingar1/Small/DSC00020.JPG[/img:3sdye73k]

    Ef þú vilt kíkja á breytingarnar eru umm að gera að bjalla og ég skal sýna þér gripinn eða þú getur sent tölvupóst fastur(at)nt.is

    Kveðja Fastur





    18.03.2003 at 09:19 #470984
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég var nú einhverntíma að klöngrast eitthvað undir bílnum hjá þér að dást að honeum þegar hann stóð á einhverju bílastæði. Ég ætla að kíkja á hvað menn segja um þetta verkefni mitt bráðum til að sjá hvað þeir halda að þetta muni kosta mig.
    En fastur, hefurðu einhverja hugmynd um hvað svona pakki er að kosta? Þ.e.a.s. vinna og efni.
    Ég er líka svona að gæala við það hvort ég eigi ekki að fá mér D44 að framan og 9" að aftan. Er svona að litast um eftir gömlum bronco til að hirða þetta undan, en það er víst orðið svona heldur lítið til af þeim.
    Er það ekki rétt hjá mér að fastur sé með D44 undir að aftan líka? Er það alveg svona stökk-helt kombó? :o)
    Ég verð væntanlega í sambandi við þig fastur við tækifæri, ef einhverjar spurningar og slíkt vakna. Takk.

    Kveðja Andri





    18.03.2003 at 10:59 #470986
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Ég var í sama vafa þegar ég byrjaði á þessu.

    Ég spurði fullt af fólki álita og fékk allt frá D44 eða 9" ford, dana 60 eða stærra og alls konar hryllingssögur af brotnum drifum öxlum og allann pakkann.

    Síðan spurði ég þá sem eiga breytta cherokee og þeir eru margir með upprunalegu hásingarnar. Virtist ekki reynast ílla.

    Einn reynslu bolti sagði við mig "Það er best að hafa sem mest orginal í bílnum. Ef þú brýtur einhvað einu sinni er það óheppni. Ef þú brýtur það aftur ertu klaufi eða mjög óheppinn . Þegar þú brýtur það í þriðja sinn veistu að það er of veikt." Ég fór eftir þessu og er með Dana 30 að framan og Dana 35 að aftan og hef ekki brotið neitt enþá ( 7 9 13 ).

    Ég hef verið að kippa í bíla pikkfasta í krapa og ekki orðið fyrir neinu tjóni á þessum búnaði því Wranglerinn er jú bara 1700 kíló. Og ég er ekki feiminn við að kippa í.

    Kostnaðurinn við þetta er ekki svo mikill. En það borgar sig skoða hjólalegur og annað slíkt fyrst þú ert byrjaður að fikta í þessu bara til að sjá hvort það sé komið slit/skemmdir í þær eða öxlana. Fer líka eftir þvi hvort þú þarft að skipta um brettakanta og einhvað svoleiðis.

    Ég setti síðan 1:4,56 drifhlutföll hjá mér þannig að bíllinn er með orginal gírun og hraðamælirinn réttur á 38" mudder.

    Kveðja Fastur
    ps. Maður þarf að hafa vit á því að spyrja þessa kalla á því hvað er snyðugast og hagkvæmt að gera.. ekki hvað er best.





    18.03.2003 at 16:49 #470988
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hélt hreint ú að það væri liggur við bannað að nota D35 með 38". En fyrst það er alveg að virka, þá er það kannski alveg allt í lagi.
    Það er líka ekkert lítið vesen að finna hásingu að framan undir þennan blessaða bíl. Nem amaður taki náttúrulega bara "hinsegin" hásingu og skeri og sjóði.
    Málið er líka það að ég er farinn að líka illa við þessar hásingar sem eri undir honum. Ég veit ekki afhverju, en ég er með fordóma gagnvart þeim. Og af þeim sökum tími ég varla að yfirfara og gera við þær. En það er kannski eitthvað sem ég og sálfræðingurinn þurfum að vinna að í sameiningu :)

    Andri





    18.03.2003 at 21:53 #470990
    Profile photo of AGNAR E JÓNSSON
    AGNAR E JÓNSSON
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 153

    farðu beint í gormafjöðrun þú endar þar hvort sem er .
    agnar





    19.03.2003 at 11:34 #470992
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Já, ég veit að ég mun enda þar. En þetta er víst bara spurning um fjármagn, eins og alltaf. Þar sem ég er bara fátækur námsmaður, þá verð ég bara að sætta mig við að geta ekki gert ansi margt.
    Fyrir utan þetta litla smáatriði, þá stendur ekkert í vegi þess að setja undir hann gorma :o)

    Andri





    19.03.2003 at 16:02 #470994
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    það er fínnt að vera á fjöðrum.

    Bíllinn er ekki svagur allann tímann í bænum.
    og þú getur beygt á ferð 😀

    Kveðja Fastur





    19.03.2003 at 19:17 #470996
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Ég er búinn að breyta Wrangler og efniskosnaður við gormabreytinguna var í kringum 60 þúsund. Svo var efniskosnaður við kanta breikkun 4 þúsund (þurfti að gera 2 sinnum).
    Kveðja Magnús





    20.03.2003 at 09:44 #470998
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Málið er víst að það er vinnan sem er dýr. Allavega var mjér ljáð alveg svívirðilegar tölur fyrir vinnuna, sé miðað við mitt veski:)
    Ég vildi nú bara óska að ég gæti gert svona lagað heima í skúr. En þar sem mig skortir víst bæði skúr og getuna…
    Nema einhver öðlingur birtist bara skyndilega og gefi vinnu sína fátækum :o)
    Og það er nú varala eins og himinn og jörð farist þótt maður aki um á fjöðrum.

    Andri





    20.03.2003 at 14:18 #471000
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hvað segiði, enginn sem býður sig fram? :o)

    Andri





    21.03.2003 at 00:19 #471002
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Póstur tekinn út þar sem hann þótti ómálefnalegur. Vefstjóri





    21.03.2003 at 11:34 #471004
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég ætla nú kannski ekki að kasta fyrsta steininum, en er þetta ekki jeppaspjall ekki samastaður fyrir þá sem eru að kýtast vegna forræðisdeilna?

    Andri





    23.03.2003 at 23:45 #471006
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Andri

    Sendu mér tölvupóst á fastur(at)nt.is ég á kannski einhvern samtíning í þetta handa þér.

    Kveðja Fastur





    24.03.2003 at 00:10 #471008
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Herðu GO4IT, hver breikkaði kantana þína?? eða gerðiru það sjálfur?





    24.03.2003 at 21:03 #471010
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Ég breikkaði kantana sjálfur.
    Kveðja Magnús.





    24.03.2003 at 23:26 #471012
    Profile photo of Guðmundur Jóhannsson
    Guðmundur Jóhannsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 131

    Smá innlegg,

    Það kostar bæði peninga og tíma að breyta jeppa, ef þú ert blankur kauptu þá breyttan bíl og seldu þinn, en ef þú staðráðinn í að breyta þínum eru hér smá ráðleggingar.

    Ekki láta fífla þig í að skipta út hásingum, það er jafn vitlaust og að taka línvélina úr Wranglernum og setja einhverja díesel sleggju í hann, ég tek heilshugar undir orð "Fasts" þú brýtur ekki orginal hásingarnar undir Wranglernum nema með þjösnaskap.

    Bíllin er léttur og hefur mikla möguleika þannig, reyndu að þyngja hann sem minnst, það er heldur ekki rétt að þeir sem fara fyrst á 36" endi á 38", léttur bíll kemst langt á 36".

    Ég ákvað þegar ég setti minn bíl á 36" að hann færi sko á 38" þegar ferðafélagarnir færu að kvarta undan því að ég væri til trafala á mínum 36", það hefur bara ekki gerst ennþá.

    Gangi þér vel,

    mbk. Mundi





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.