This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Nú er ég á 90 cruiser á 38″ og það er smá víbringur í stýri að hrekkja mig… en hefur ekki verið áður svona,
Nú er allt sem viðkemur hjólabúnaði að framan nýlegt en ég er þó ekki með stýris tjakk(hef heyrt gott af svoleiðis) var núna að koma í bæjinn að austan og hraði á bilinu 80 uppí 100 og sama hver hraðinn var að þá var stundum víbringur í stýri og svo hætti hann jafn fljótt og hann kom!… það finnst mér skrítið, svo kom hann og fór á ca 10-15 min fresti hvað er að hrekkja mig þar? billinn var ljófur sem lamb og svo kom svona smá rugg í stýrið og svo búið aftur……Endilega deilið svörum eða pælingum
Takk fyrir
You must be logged in to reply to this topic.