Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 38 og 44++++
This topic contains 62 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Arnór Gretarsson 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
23.02.2004 at 11:55 #193829
Jæja góðan daginn gott fólk.
Undanfarið er ég búinn að vera lesa greinar og skrif félagsmanna, mér sýnist á öllu að margir séu þeirrar skoðunnar að allt undir 36″ sé bara fólksbíll á stórum dekkjum.Ég hef átt í mörgum samræðum við reynda menn og allir tala um fyrstu súkkuna sína, oftast Fox á 33ja.
Ekki alls fyrir löngu voru stærstu dekkin á markaðnum 35″ og menn fóru allt sem var farið í dag, kannski á lengri tíma, meira hjakki í bland við helmingi meiri reynslu. En margir hérna virðast þeirrar skoðunar að 38″ komist bara á skjaldbreið þegar í raunini var þar um daginn óbreytt Kia við hliðiná 44″ patrol lok lok og læs. (ath skjaldbreið tekinn sem dæmi, fleiri staðir í myndinni)
Það er eins og um leið og þú færð þér 38″ þá gleymist hvað hitt í rauninni getur, Ég á einn vin sem er kominn með 38″ sjúkdóminn á alvarlegu stigi og ég á ekki von á því að hann jafni sig og núna er ég í raun ekki gjaldgengur.Það sem fyllti mælinn var sennilega það að einn var hér að tala um ferð á ykkar vegum og sagði það meiga meira seigja fara 35″ bílar með í eina ferðina ef þeir eru ekki of þungir!!!
Hugsið back in the days þegar Súkkur, willys og bronco voru uppi um öll þau fjöll og fyrnindi sem heimilishjálparsveitarbílarnir fara í dag og vogast til að fullyrða að allt undir 36″ sé ekki gjaldgengt!!
ég veit að þessi grein á eftir að valda usla sem verður gaman að fylgjast með.
Með smokandi súkku kveðju Bennys4x4.com !!!!
Og hana nú!! -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.02.2004 at 12:20 #496270
Snýst þetta ekki um að þú finnir þér félaga sem eru á svipuðu reki og þú, þe. með sömu eða svipaða dekkjastærð. Þá verður ferðahraði ykkar að öllum líkindum sambærilegur.
Ef þú ert að spá í hvort félagið eigi að hleypa minna breyttum bílum í fullvaxnar ferðir hefur reynslan sýnt að það er ekki það sniðugasta sem hægt er að gera. Spilar þar sjálfsagt drifgeta og ferðahraði mestu.
Þess má geta að það sem menn fóru á 35" fyrir nokkrum árum á helgi fara menn á skemmri tíma í dag vegna stærri dekkja t.d. 38" – 44".
Það virðist vera að meirihluti virkra félagsmanna séu á 38" dekkjum og hafa því ferðir yfirleitt miðast við þá.
Ég sé ekkert að því að menn skipuleggi ferðir fyrir minna breytta bíla og hefur það verið gert og þá einnig verið fundin viðeigandi verkefni sem hæfa þeirri dekkjastærð.
Skipuleggjendur ferða vilja ekki lenda í því að vera með nokkra minni bíla í of erfiðu færi. Má t.d. nefna að ég hefði ekki viljað lesa fréttir um 35" bíla í krapatúrnum sem suðurlandsdeildin fékk sér í Landmannalaugar í fyrra þar sem sexhjóla bílarnir voru þeir einu sem dugðu.
Það vissulega kemur stundum fyrir að minni og léttari bílar eru þeir einu sem virka og spóla hringi í kringum þunga draslið, en stærri dekk virka betur að meðaltali.
Vona að þetta sé innlegg í þínar pælingar og gaman væri að fá málefnalegt svar við þessu.
Góðar stundir
Elvar
23.02.2004 at 12:20 #489688Snýst þetta ekki um að þú finnir þér félaga sem eru á svipuðu reki og þú, þe. með sömu eða svipaða dekkjastærð. Þá verður ferðahraði ykkar að öllum líkindum sambærilegur.
Ef þú ert að spá í hvort félagið eigi að hleypa minna breyttum bílum í fullvaxnar ferðir hefur reynslan sýnt að það er ekki það sniðugasta sem hægt er að gera. Spilar þar sjálfsagt drifgeta og ferðahraði mestu.
Þess má geta að það sem menn fóru á 35" fyrir nokkrum árum á helgi fara menn á skemmri tíma í dag vegna stærri dekkja t.d. 38" – 44".
Það virðist vera að meirihluti virkra félagsmanna séu á 38" dekkjum og hafa því ferðir yfirleitt miðast við þá.
Ég sé ekkert að því að menn skipuleggi ferðir fyrir minna breytta bíla og hefur það verið gert og þá einnig verið fundin viðeigandi verkefni sem hæfa þeirri dekkjastærð.
Skipuleggjendur ferða vilja ekki lenda í því að vera með nokkra minni bíla í of erfiðu færi. Má t.d. nefna að ég hefði ekki viljað lesa fréttir um 35" bíla í krapatúrnum sem suðurlandsdeildin fékk sér í Landmannalaugar í fyrra þar sem sexhjóla bílarnir voru þeir einu sem dugðu.
Það vissulega kemur stundum fyrir að minni og léttari bílar eru þeir einu sem virka og spóla hringi í kringum þunga draslið, en stærri dekk virka betur að meðaltali.
Vona að þetta sé innlegg í þínar pælingar og gaman væri að fá málefnalegt svar við þessu.
Góðar stundir
Elvar
23.02.2004 at 12:44 #496272Ágætist félagsskapur virðist mér vera að myndast innan/undir merkjum f4x4 sbr. þennan [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2689:28qdjduu]þráð[/url:28qdjduu].
Mér sýnist almennt að þeir sem eru komnir á 38"++ innan klúbbsins nenni hreint ekki að hafa minni ferðafélaga í vetrarferðum og legg til að menn hætti að ergja sig á því. Leiðinleg afstaða hjá mörgum ágætis manninum (sem betur fer ekki öllum), en því miður þá er þetta bara svona.
Smelltu þér bara á [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2726:28qdjduu]fundinn[/url:28qdjduu] í mörkinni næsta miðvikudag .
kv.
Sigurður M.
23.02.2004 at 12:44 #489690Ágætist félagsskapur virðist mér vera að myndast innan/undir merkjum f4x4 sbr. þennan [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2689:28qdjduu]þráð[/url:28qdjduu].
Mér sýnist almennt að þeir sem eru komnir á 38"++ innan klúbbsins nenni hreint ekki að hafa minni ferðafélaga í vetrarferðum og legg til að menn hætti að ergja sig á því. Leiðinleg afstaða hjá mörgum ágætis manninum (sem betur fer ekki öllum), en því miður þá er þetta bara svona.
Smelltu þér bara á [url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2726:28qdjduu]fundinn[/url:28qdjduu] í mörkinni næsta miðvikudag .
kv.
Sigurður M.
23.02.2004 at 13:05 #496274Þetta er ótrúlegur misskilningur að menn hafi verið að fara allt það sama í gamla daga á þungum bílum á litlum dekkjum og verið er að fara í dag. Auðvitað fóru menn á þessa sömu staði en bara ef færið var gott, núna fara menn í hvaða færi sem er, á þessu er stór munur. Á góðum degi er hægt að fara ýmislegt á litlum dekkjum en ef þú vilt geta ferðast nánast hvaða helgi sem er, hvert sem er, þá þarftu stór dekk. Ég hef t.d. ansi oft lent í þannig færi á Langaskafli að ef ekki hefði verið lágt gíraður 44" bíll til að ryðja leið þá hefðu allir 38" bílarnir snúið við, þeir drifu ekki neitt. Þá er ég að tala um létta 38" bíla, sem drifu ekki neitt nema í förunum eftir 44" bílinn. Ég hef reyndar líka lent í færi þar sem allir drifu meira en bílar á 44" (sólbráð á jökli), en að jafnaði drífa stór dekk betur.
Bjarni G.
23.02.2004 at 13:05 #489692Þetta er ótrúlegur misskilningur að menn hafi verið að fara allt það sama í gamla daga á þungum bílum á litlum dekkjum og verið er að fara í dag. Auðvitað fóru menn á þessa sömu staði en bara ef færið var gott, núna fara menn í hvaða færi sem er, á þessu er stór munur. Á góðum degi er hægt að fara ýmislegt á litlum dekkjum en ef þú vilt geta ferðast nánast hvaða helgi sem er, hvert sem er, þá þarftu stór dekk. Ég hef t.d. ansi oft lent í þannig færi á Langaskafli að ef ekki hefði verið lágt gíraður 44" bíll til að ryðja leið þá hefðu allir 38" bílarnir snúið við, þeir drifu ekki neitt. Þá er ég að tala um létta 38" bíla, sem drifu ekki neitt nema í förunum eftir 44" bílinn. Ég hef reyndar líka lent í færi þar sem allir drifu meira en bílar á 44" (sólbráð á jökli), en að jafnaði drífa stór dekk betur.
Bjarni G.
23.02.2004 at 14:13 #496276
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi umræða er nú að verða búinn að taka nokkuð marga góða snúninga hér á vefnum, ætli
[url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2531:7bu4tvw8]þessi þráður[/url:7bu4tvw8] hafi ekki verði sá síðsti, en hægt að finna þetta víðar m.a. í umræðunni um kvennaferðina.Það má vissulega segja að hvað flot varðar hefur Súkkrules nokkuð til síns máls, þ.e. að súkka á 33" hefur sjálfsagt ekki minni flot en þungur bíll á 38". Þetta er náttúrulega allt hægt að reikna og væri gaman að taka nokkra misútbúna bíla og bera saman. Hleypa úr niður í 3 pund, mæla snertiflötinn og reikna út þyngd pr. fersentimeter.
Á hinn bóginn er flotið ekki það eina sem skiptir máli, t.d. við þær aðstæður sem núna eru á hálendinu. Þetta leiðir alltaf að því að best er að svipaðir bílar ferðist saman, þó það þurfi kannski ekki að hengja sig alfarið í slíka reglu.
Kv – Skúli
23.02.2004 at 14:13 #489694
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi umræða er nú að verða búinn að taka nokkuð marga góða snúninga hér á vefnum, ætli
[url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=2531:7bu4tvw8]þessi þráður[/url:7bu4tvw8] hafi ekki verði sá síðsti, en hægt að finna þetta víðar m.a. í umræðunni um kvennaferðina.Það má vissulega segja að hvað flot varðar hefur Súkkrules nokkuð til síns máls, þ.e. að súkka á 33" hefur sjálfsagt ekki minni flot en þungur bíll á 38". Þetta er náttúrulega allt hægt að reikna og væri gaman að taka nokkra misútbúna bíla og bera saman. Hleypa úr niður í 3 pund, mæla snertiflötinn og reikna út þyngd pr. fersentimeter.
Á hinn bóginn er flotið ekki það eina sem skiptir máli, t.d. við þær aðstæður sem núna eru á hálendinu. Þetta leiðir alltaf að því að best er að svipaðir bílar ferðist saman, þó það þurfi kannski ekki að hengja sig alfarið í slíka reglu.
Kv – Skúli
23.02.2004 at 14:45 #496278Það væri áhugavert að fá einhver viðmið um flot og þyngd, sbr. ekki er óalgengt að talað sé um að minni bílar fái að fljóta með en það sé háð mati fararstjóra – sem segir ekki nokkrum manni nokkuð.
Kannski þetta sé eitthvurt verkefni fyrir tækninefnd ?
kv.
Sigurður M.
23.02.2004 at 14:45 #489696Það væri áhugavert að fá einhver viðmið um flot og þyngd, sbr. ekki er óalgengt að talað sé um að minni bílar fái að fljóta með en það sé háð mati fararstjóra – sem segir ekki nokkrum manni nokkuð.
Kannski þetta sé eitthvurt verkefni fyrir tækninefnd ?
kv.
Sigurður M.
23.02.2004 at 15:31 #496280Vegna nýliðaferðar í [url=htt://um44.klaki.net/setur04:9v57wsty]Setrið[/url:9v57wsty] þá var talað um að menn væru tilbúnir að aka með 3 psi í dekkjum. Þetta er ekki vandamál t.d. fyrir lítnn fox á 30" dekkjum en þetta stendur tæpt fyrir þyngstu gerðir af landcruser eða patról, á 38" dekkjum. Þó eru nokkrir slíkir skráðir í ferðina, en aðeins einn bíll á 35" (suzuki vitara) og enginn á minni dekkjum en það.
Ein aðferð til að bera saman flot eftir þyngd og dekkjastærð, er að deila breidd og þvermáli dekkjnna í eiginþyngd bílsins.
En nákvæmasta aðferðin er hreinlega að mæla hversu mikið loft þarf að vera í dekknjunum til þess að lyfta felgunum frá jörðu, á sléttu undirlagi.
-Einar
23.02.2004 at 15:31 #489698Vegna nýliðaferðar í [url=htt://um44.klaki.net/setur04:9v57wsty]Setrið[/url:9v57wsty] þá var talað um að menn væru tilbúnir að aka með 3 psi í dekkjum. Þetta er ekki vandamál t.d. fyrir lítnn fox á 30" dekkjum en þetta stendur tæpt fyrir þyngstu gerðir af landcruser eða patról, á 38" dekkjum. Þó eru nokkrir slíkir skráðir í ferðina, en aðeins einn bíll á 35" (suzuki vitara) og enginn á minni dekkjum en það.
Ein aðferð til að bera saman flot eftir þyngd og dekkjastærð, er að deila breidd og þvermáli dekkjnna í eiginþyngd bílsins.
En nákvæmasta aðferðin er hreinlega að mæla hversu mikið loft þarf að vera í dekknjunum til þess að lyfta felgunum frá jörðu, á sléttu undirlagi.
-Einar
23.02.2004 at 15:36 #496282Í [url=http://www.f4x4.is/klubburinn/sprs97.pdf:1gt4dphh]sprengisandstúrnum 1997[/url:1gt4dphh] voru notuð þessi viðmið:
Bíll yfir 2500 kg. þarf 44" dekk
Bíll 2000 – 2500 kg. þarf 38" dekk
Bíll 1500 – 2000 kg. þarf 36" dekk
Bíll undir 1500 kg. þarf 35" dekkÞetta er miðað við tóman bíl og reiknað með að þeir myndu þyngjast nokkuð jafnt. Aðeins var reiknað með tveimur fullorðnum í hverjum bíl. 1500 kg. bíll með fjóra farþega og farangur fyrir þá slyppi t.d. ekki með á 35".
Bjarni G.
23.02.2004 at 15:36 #489700Í [url=http://www.f4x4.is/klubburinn/sprs97.pdf:1gt4dphh]sprengisandstúrnum 1997[/url:1gt4dphh] voru notuð þessi viðmið:
Bíll yfir 2500 kg. þarf 44" dekk
Bíll 2000 – 2500 kg. þarf 38" dekk
Bíll 1500 – 2000 kg. þarf 36" dekk
Bíll undir 1500 kg. þarf 35" dekkÞetta er miðað við tóman bíl og reiknað með að þeir myndu þyngjast nokkuð jafnt. Aðeins var reiknað með tveimur fullorðnum í hverjum bíl. 1500 kg. bíll með fjóra farþega og farangur fyrir þá slyppi t.d. ekki með á 35".
Bjarni G.
23.02.2004 at 16:19 #489702Sælir
Ég reiknaði að gamni mínu út hver þrýstingur bíla á undirlagið er. Hér á eftir er tafla sem sýnir niðurstöðurnar. Þetta er þrýstingur mældur í kg/cm2 og miðað er við að búið sé að hleypa það mikið úr að helmingur belgsins sé lagstur. Miðað er við að helmingur hæðarinnar fari í að aukna breidd dekksins.
Þetta er að sjálfsögðu ekki nákvæmt því að dekk leggjast á mismunandi hátt eftir gerð en þettæ ætti að geta gefið mönnum hugmynd um það hvernig bílar fljóta.
Miðað við það sem áður hefur verið sagt mætti draga þá ályktun að þegar þrýstingur á undirlagið er undir 0,2 kg/cm2 þá sé það nægt flot.
Þyngd bíls Dekkjastærð
46×19,5 44×18,5 38×15,5 35×12,5 33×12,5 31×10,5
1000 0,04 0,05 0,07 0,09 0,10 0,13
1250 0,05 0,06 0,09 0,12 0,13 0,17
1500 0,06 0,07 0,10 0,14 0,16 0,20
1750 0,07 0,08 0,12 0,16 0,18 0,23
2000 0,09 0,10 0,14 0,19 0,21 0,27
2250 0,10 0,11 0,16 0,21 0,23 0,30
2500 0,11 0,12 0,17 0,23 0,26 0,33
2750 0,12 0,13 0,19 0,26 0,29 0,37
3000 0,13 0,14 0,21 0,28 0,31 0,40
3250 0,14 0,15 0,22 0,30 0,34 0,43
3500 0,15 0,17 0,24 0,33 0,36 0,47
3750 0,16 0,18 0,26 0,35 0,39 0,50
4000 0,17 0,19 0,28 0,37 0,42 0,53
4250 0,18 0,20 0,29 0,40 0,44 0,56
4500 0,19 0,21 0,31 0,42 0,47 0,60
4750 0,20 0,23 0,33 0,44 0,49 0,63Af þessu má sjá að 1250 kg bíll er að fljóta álíka vel og 2500 kg bíll á 38".
Vonandi kemur þetta rétt út og einhver geti haft gagn af.
Kveðja Benedikt
23.02.2004 at 16:19 #496284Sælir
Ég reiknaði að gamni mínu út hver þrýstingur bíla á undirlagið er. Hér á eftir er tafla sem sýnir niðurstöðurnar. Þetta er þrýstingur mældur í kg/cm2 og miðað er við að búið sé að hleypa það mikið úr að helmingur belgsins sé lagstur. Miðað er við að helmingur hæðarinnar fari í að aukna breidd dekksins.
Þetta er að sjálfsögðu ekki nákvæmt því að dekk leggjast á mismunandi hátt eftir gerð en þettæ ætti að geta gefið mönnum hugmynd um það hvernig bílar fljóta.
Miðað við það sem áður hefur verið sagt mætti draga þá ályktun að þegar þrýstingur á undirlagið er undir 0,2 kg/cm2 þá sé það nægt flot.
Þyngd bíls Dekkjastærð
46×19,5 44×18,5 38×15,5 35×12,5 33×12,5 31×10,5
1000 0,04 0,05 0,07 0,09 0,10 0,13
1250 0,05 0,06 0,09 0,12 0,13 0,17
1500 0,06 0,07 0,10 0,14 0,16 0,20
1750 0,07 0,08 0,12 0,16 0,18 0,23
2000 0,09 0,10 0,14 0,19 0,21 0,27
2250 0,10 0,11 0,16 0,21 0,23 0,30
2500 0,11 0,12 0,17 0,23 0,26 0,33
2750 0,12 0,13 0,19 0,26 0,29 0,37
3000 0,13 0,14 0,21 0,28 0,31 0,40
3250 0,14 0,15 0,22 0,30 0,34 0,43
3500 0,15 0,17 0,24 0,33 0,36 0,47
3750 0,16 0,18 0,26 0,35 0,39 0,50
4000 0,17 0,19 0,28 0,37 0,42 0,53
4250 0,18 0,20 0,29 0,40 0,44 0,56
4500 0,19 0,21 0,31 0,42 0,47 0,60
4750 0,20 0,23 0,33 0,44 0,49 0,63Af þessu má sjá að 1250 kg bíll er að fljóta álíka vel og 2500 kg bíll á 38".
Vonandi kemur þetta rétt út og einhver geti haft gagn af.
Kveðja Benedikt
23.02.2004 at 16:20 #496286taflan rann að vísu öll saman en það má lesa úr þessu með góðum vilja…
BM
23.02.2004 at 16:20 #489704taflan rann að vísu öll saman en það má lesa úr þessu með góðum vilja…
BM
23.02.2004 at 16:31 #496288[HTML_END_DOCUMENT]
46×19,5
44×18,5
38×15,5
35×12,5
33×12,5
31×10,51000
0,04
0,05
0,07
0,09
0,1
0,131250
0,05
0,06
0,09
0,12
0,13
0,171500
0,06
0,07
0,1
0,14
0,16
0,21750
0,07
0,08
0,12
0,16
0,18
0,232000
0,09
0,1
0,14
0,19
0,21
0,272250
0,1
0,11
0,16
0,21
0,23
0,32500
0,11
0,12
0,17
0,23
0,26
0,332750
0,12
0,13
0,19
0,26
0,29
0,373000
0,13
0,14
0,21
0,28
0,31
0,43250
0,14
0,15
0,22
0,3
0,34
0,433500
0,15
0,17
0,24
0,33
0,36
0,473750
0,16
0,18
0,26
0,35
0,39
0,54000
0,17
0,19
0,28
0,37
0,42
0,534250
0,18
0,2
0,29
0,4
0,44
0,564500
0,19
0,21
0,31
0,42
0,47
0,64750
0,2
0,23
0,33
0,44
0,49
0,63
23.02.2004 at 16:31 #489706[HTML_END_DOCUMENT]
46×19,5
44×18,5
38×15,5
35×12,5
33×12,5
31×10,51000
0,04
0,05
0,07
0,09
0,1
0,131250
0,05
0,06
0,09
0,12
0,13
0,171500
0,06
0,07
0,1
0,14
0,16
0,21750
0,07
0,08
0,12
0,16
0,18
0,232000
0,09
0,1
0,14
0,19
0,21
0,272250
0,1
0,11
0,16
0,21
0,23
0,32500
0,11
0,12
0,17
0,23
0,26
0,332750
0,12
0,13
0,19
0,26
0,29
0,373000
0,13
0,14
0,21
0,28
0,31
0,43250
0,14
0,15
0,22
0,3
0,34
0,433500
0,15
0,17
0,24
0,33
0,36
0,473750
0,16
0,18
0,26
0,35
0,39
0,54000
0,17
0,19
0,28
0,37
0,42
0,534250
0,18
0,2
0,29
0,4
0,44
0,564500
0,19
0,21
0,31
0,42
0,47
0,64750
0,2
0,23
0,33
0,44
0,49
0,63
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.