This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörtur Sævar Steinason 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég er að fara að setja loftkut í bílinn hjá mér sem tengdur verður við loftdælu. Undir bílnum er Mudder 38″.
Það sem mig vantar að vita til að getað reiknað út stærð á loftkút sem hentar, þarf ég að vita hversu margir lítrar af lofti eru í einu dekki, þá á ég ekki við þrýsting heldur rúmmál.
Ég vil getað skotið þrýstingnum í dekkjunum úr tveimur pundum í ca. 10 pund án þess að dælan sé að puða.
Með því að mæla dekkið með tommustokk fær maður cirka-bát-eitthvað. Ef það er einhver sem veit með vissu loftmagnið vinsamlegast látið í ykkur heyra.
Es. Ég er búinn að hringja á tvö dekkjaverkstæði en ég heyra þá hrista höfuðið í gegnum símann, þeir hafa ekki hugmynd um þetta.
Kv. vals
You must be logged in to reply to this topic.