This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Valur Sveinbjörnsson 14 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Nú er komið að því að kaupa ný dekk svo ég fór á stúfana og komst að því að það munar ekki nema 50 þús á 38″ og 44″ ganginum svo þá veltir maður fyrir sér hvort maður egi að fara í breitingar.
Það er komið rið á bakvið brettakanta, olíuáfillirörið lekur, það þarf að sprauta húddið og taka upp mótor.
Svo er einnig birjað að myndast rið í grindinni.Þetta er ekki íkja lagnur listi en þegar verð munur á dekkjunum er svona lítil þá kemur þetta í hugann.
Ég væri til í að fá punta um svonalagað, hvað þarf að gera, hvað væri jafnvel betra en annað.
Er á Musso sem er 38″ breittur með Dana 44 að aftan og Dana 30 klafa að framan.
En ég nenni ekki að fá einhverja punta um að þetta sé bara musso eða fá mér patroll eða eithvað í þá áttina.Þjáningakveðjur Árni F.
You must be logged in to reply to this topic.