This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 23 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, og gleðilega snjókomu.
Getur einhver frætt mig um hvernig 38″ Swamperinn virkar undir þyngri bílum s.s. Patrol ´98. Það hlýtur að skipta máli hvort bíllinn er 2 eða 2 1/2 eða 3 tonn?
Gagnar umskurðurinn eitthvað, micro eða meira?
12 eða 14″ felgur með Swampernum ?– Verðið er nefnilega alveg ferlega spennandi!!!
Hvaða dekk og felgubreidd koma annars best út undir svona bíl?
Bestu kveðjur,
Ingi.
You must be logged in to reply to this topic.