Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › 38″ dekk í gám meðan dollarinn er lár.
This topic contains 96 replies, has 1 voice, and was last updated by Theodór Kristjánsson 19 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
03.02.2005 at 16:16 #195402
Ég ætla að leyfa mér að taka yfir þennan söfnunarþráð sem var í gangi, þar sem enginn var við stýrið.
Ég er búin að tala við nokkra aðila um þetta og þeir eru að skoða hvaða verð þeir geti boðið.
Ég vil að við höfum sama hátt á og síðast þannig að þeir sem eru 100% öryggir skrái sig á listann.
Það er síðan mín tillaga að við greiðum staðfestingargjald eins og áður en það var 1/4 af heildarverðinu. Þetta verður ekki greitt fyrr en eftir að við höfum hist á fundi sem flestir og ákveðið hver á að flytja þetta inn fyrir okkur.
Reikna með að þetta taki alltaf í kringum 1-2 mánuði áður en menn fái dekkin afhent.
Nú hvet ég menn til að skrá sig eða senda mér e-póst.
Ég þarf fullt nafn,símanúmer eða netfang, hvaða dekk menn óska sér (38″ stærð) og fjölda af dekkjum.
Þannig að nú er ekki eftir neinu að bíða,
kveðja Theodór Kristjánsson. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
07.02.2005 at 20:13 #515646
Þeir sem eru 100% í að kaupa dekk.
1. Björgvin Þór Vignisson. 8 stk. (Mudder)
2. Jökull Gunnarsson 4 stk. (óákveðið með tegund)
3. Óskar Andri 4 stk. (óákveðið með tegund)
4. Karl E. Sveinsson 4 stk. (Mudder eða 39.5 Irok)
4. Hjalti Guðmundsson 4 stk. (óákveðið með tegund)
5. Arnar Ingimarsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
6. Guðmundur Ragnarsson 4 stk. (GH2)
7. Hrafn Sigvaldason 4 stk. (38" eða 39" óákveðin teg.)
8. Hreinn Magnússon 4 stk. (Mudder)
9. Páll Arnarsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
10.Eiður Ragnarsson 16 stk. (Mudder)
11.Agnar Davidsen 4 stk. (Mudder eða GH2)
12.Sigvaldi K. Jónsson 4 stk. (Mudder)
13.Ólafur Arnar Hallgrímsson 4 stk. (GH2 eða 39,5 Irok)
14.Dagbjartur Finnsson 4 stk. (GH2)
15.Jón Þór Geirsson 4 stk. (Mudder eða 39,5 Irok)
16.Sverrir Gíslason 4 stk. (Mudder)
17.Ægir Sævarsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
18.Agnar Jónsson 4 stk. (Mudder)
19.Birkir Jónsson 4 stk. (Mudder)
20.Ólafur Hauksson 4 stk. (Mudder)
21.Benedikt Rúnar Egilsson 4 stk. (Mudder)
22.Guðmundur Óli Gunnarsson 4 stk. (Mudder)
23.Sigþór Hreggviðsson 4 stk. (Mudder eða 39,5 Irok)
24.Hrólfur Borgarsson 4 stk. (Mudder eða 39,5 Irok)
25.Guðmundur Ingi Haraldsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
26.Eyþór Guðnason 4 stk. (Mudder)
27.Páll Elíasson 8 stk. (Mudder)
28.Guðjón Snær 4 stk. (GH2)
29.Þorkell Kolbeins 8 stk. (Mudder)
30.Sigurður V. Jónsson. 4 stk. (Mudder)
31.Þorvaldur Sigurðsson. 4 stk. (Mudder)
32.Mikael Jóhann Traustason 8 stk. (Mudder)
33.Vilhjálmur Skúlason. 4 stk. (Mudder)
34.Bergþór Kristleifsson 4 stk. (Mudder)Samtals: 168 stk dekk.
GH2 = 38" Ground Hawk Radial
Mudder = 38" Radial Mudder
Irok = 39,5" Radial IrokMarkmiðið er að fylla einn gám, helst tvo, þannig að við þurfum að gera mun betur til að fá almennileg verð. Við þurfum að ná í allavega 240 stk.
Kveðja Theodór.
07.02.2005 at 22:31 #515648Jæja drengir og stúlkur.
Nú er Gúmmívinnustofan (GVS) búðin að bjóða okkur verð í 39,5 tommu IROK dekk. Verðið miðast við að keypt séu lágmark 100 stk.
Verðið er 30.000,- á stykkið. Það gildir að sjálfsögðu áfram að menn greiði inn á 1/4 af dekkjaverðinu ef af pöntun verður.
Þarna eru dekk sem ég veit ekki betur en að hafi verið að koma vel út.
Kveðja, Theodór Kristjánsson.
08.02.2005 at 07:56 #515650eru menn þá að tala um að við gætum lent á hoppdekkjum???
08.02.2005 at 08:30 #515652Er búið að afskrifa mudderinn? Það er ekki mikil reynsla komin á Irok dekkin, það hefur frést af 3 bílum hér a spjallinu, a.m.k einn þeirra spólaði inni í dekkjunum. Ég myndi miklu frekar kaupa mudder á því verði sem Benni var að bjóða á fundinum í gær heldur en Irok.
-Einar
08.02.2005 at 08:41 #515654
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
já já Eik, þessum mönnum líður örugglega betur að vita að þú viljir frekar mudder, hvernig heldur þú að þráðurinn yrði ef að allir væru að koma með svona komment.
Ég er nokkuð viss um að þessir menn vita hvað þeir vilja hvort sem að þú vilt mudder eða ekki.
08.02.2005 at 09:02 #515656Hvaða verð var Benni að bjóða 38" dekkin á ???? Ég komst ekki á fundinn að sökum veikinda ….. En langar samt að frétta af þessum verðum …..
Hinn benzíndrugurinn
08.02.2005 at 09:07 #515658Ég var einfaldlega að spyrja spurningar vegna þess að það var gefið í skyn að aðeins hefðu fengist viðunandi tilboð í irok. Meirihlutinn á listanum hér fyrir ofan skrá sig fyrir mudder.
Annars finnst mér það sérkennilegt að gvs sé að setja pósta með hrósi um irok inn á spjallið í nafni Theodórs.
-Einar
08.02.2005 at 09:52 #515660Jæja drengir og stúlkur. Þá eru þeir hjá Bílabúð Benna komnir með verð sem þeir bjóða félögum í 4×4 klúbbnum.
32.752,- kr. stykkið. Inn í þessu verði er full ábyrgð á dekkinu hvort sem um hoppdekk er að ræða eður ei.
Það sem þarf að gera til að tryggja sér gang er að greiða 1 stk. dekk fyrir næsta föstudag 11.febrúar 2005. Dekkin koma reyndar ekki til landsins fyrr en um mánaðarmótin.
Listinn verður opin fram á föstudag og þeir sem eru á listanum geta gengið að þessu verði hvort sem þeir eru félagsmeðlimir 4×4 eða ekki.
Held að Mudderinn hafi sannað sig í gegnum árin.
Kveðja, Theodór.
08.02.2005 at 10:03 #515662Svona til að bæta við Irok sögurnar, þá veit ég um einn 100 crusier á svona dekkjum, hann þurfti að nauðhemla á þurrum vegi og dekkinn snerust á felgunum.
Bara svona að menn viti af þessu vandamáli, því söluaðilinn virðist ekki vera að flíka því, þótt þetta megi lesa víða, t.d. á rottusíðunni.
kv.
Eiríkur
08.02.2005 at 10:11 #515664Þeir sem eru 100% í að kaupa dekk.
1. Björgvin Þór Vignisson. 8 stk. (Mudder)
2. Jökull Gunnarsson 4 stk. (óákveðið með tegund)
3. Óskar Andri 4 stk. (óákveðið með tegund)
4. Karl E. Sveinsson 4 stk. (Mudder eða 39.5 Irok)
4. Hjalti Guðmundsson 4 stk. (óákveðið með tegund)
5. Arnar Ingimarsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
6. Guðmundur Ragnarsson 4 stk. (GH2)
7. Hrafn Sigvaldason 4 stk. (38" eða 39" óákveðin teg.)
8. Hreinn Magnússon 4 stk. (Mudder)
9. Páll Arnarsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
10.Eiður Ragnarsson 16 stk. (Mudder)
11.Agnar Davidsen 4 stk. (Mudder eða GH2)
12.Sigvaldi K. Jónsson 4 stk. (Mudder)
13.Ólafur Arnar Hallgrímsson 4 stk. (GH2 eða 39,5 Irok)
14.Dagbjartur Finnsson 4 stk. (GH2)
15.Jón Þór Geirsson 4 stk. (Mudder eða 39,5 Irok)
16.Sverrir Gíslason 4 stk. (Mudder)
17.Ægir Sævarsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
18.Agnar Jónsson 4 stk. (Mudder)
19.Birkir Jónsson 4 stk. (Mudder)
20.Ólafur Hauksson 4 stk. (Mudder)
21.Benedikt Rúnar Egilsson 4 stk. (Mudder)
22.Guðmundur Óli Gunnarsson 4 stk. (Mudder)
23.Sigþór Hreggviðsson 4 stk. (Mudder eða 39,5 Irok)
24.Hrólfur Borgarsson 4 stk. (Mudder eða 39,5 Irok)
25.Guðmundur Ingi Haraldsson 4 stk. (Mudder eða GH2)
26.Eyþór Guðnason 4 stk. (Mudder)
27.Páll Elíasson 8 stk. (Mudder)
28.Guðjón Snær 4 stk. (GH2)
29.Þorkell Kolbeins 8 stk. (Mudder)
30.Sigurður V. Jónsson. 4 stk. (Mudder)
31.Þorvaldur Sigurðsson. 4 stk. (Mudder)
32.Mikael Jóhann Traustason 8 stk. (Mudder)
33.Vilhjálmur Skúlason. 4 stk. (Mudder)
34.Bergþór Kristleifsson 4 stk. (Mudder)
35.Magni R Þorvaldsson 4 stk. (Mudder)
36.Elías Alfreðsson 4 stk. (Mudder 16" felgu)
37.Sigurður Einarsson 4 stk. (Mudder)Samtals: 180 stk dekk.
GH2 = 38" Ground Hawk Radial
Mudder = 38" Radial Mudder
Irok = 39,5" Radial IrokMarkmiðið er að fylla einn gám, helst tvo, þannig að við þurfum að gera mun betur til að fá almennileg verð. Við þurfum að ná í allavega 240 stk.
Kveðja Theodór.
08.02.2005 at 11:00 #515666sælir strákar ég ætla ekki að fara skemma þennan þráð hjá ykkur ég er eingöngu að bjóða ykkur góð dekk á góðu verði einsog ég hef sagts ætla að reyna að gera.Það er rosalega gaman að heyra í þessum mönnum sem eru að gagnrína super swamper dekkin það virðist vera sama hvað þeim er boðið.
varðandi þetta vandamál að dekkin snúist inní felgunni hef ég aðeins heyrt um eitt tilvik.varðandi þráðinn hjá Theodor þá var ég engöngu að færa þráðinn neðar á síðuna svo þið munduð sjá hvað hann (við) er að bjóða.
kv Ási
ps:þá er það sannað öll dekk nema super swamper eru galla laus :):)
08.02.2005 at 11:30 #515668Sorry Teddi, ekki ætla ég heldur að stela þræðinum en þegar menn segja ekki satt frá er rétt að koma því á framfæri…
Í öðrum þræði hér á vefnum kom fram að 3 bílar stóðu samtímis inni á gólfi í GVS að reyna að fá lausn á því hvað IROK dekkin eru laus á felgum.
Sjálfur veit ég um tvö tilvik hér á Skaganum, annað nefndi ég hér að ofan, hinn skilaði dekkjunum eftir einn prufutúr þar sem dekkinn tolldu ekki á felgunum.
Sjálfur er ég að nota 44" Trxus á 16" felgum, og þau eru einnig laus á felgunum, bead lock var lausnin á því, og væntanlega þarf einnig slíkar felgur fyrir 39,5" ef þau eiga að virka.
kv.
Eiríkur
08.02.2005 at 12:06 #51567008.02.2005 at 12:32 #515672Hvaða verð er verið að tala um á þessum dekkjum Benni að bjóða mudder á 32þús svamper á 30þús allir borga og enginn getur svo kvartað? GHII fæst núna í Hjólbarðahöllinni á 29,9 sami belgur og á mudder og gott að eiga við þá með kvartanir.
Skil vel að reyna að ná í gám ef verðið væri 25 eða undir.
kv
SIGGI
08.02.2005 at 12:35 #51567408.02.2005 at 12:52 #515676
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég ætla að taka 4 og Kalli hrekkjusvín ætlar að taka 4
08.02.2005 at 13:28 #515678Mér finnst þetta ekkert sérstakur afsláttur miðað við verðin sem þið fenguð á 44 tommuna
08.02.2005 at 14:16 #515680
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hvað er þetta mér finnst þetta meira tuðið. hér eu menn að reyna að standa saman að kaupa dekk ódýrt og menn eru bara að standa í eihverju rifrildi út af hinu og þessu! hvað með að reyna að standa saman og fá fleiri til að vera með!!
08.02.2005 at 15:53 #515682
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Undirritaður vill vera með í þessari Pöntun á 38" dekkjum
Fjöldi dekkja 4 (Mudder eða GH2)
Snorri P Snorrason snorri@almenna.is
08.02.2005 at 17:09 #515684Ég er með í 4 stk Radial Mudder
Kveðja Sveinn Guðmundsson
sími 897 4049
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.