FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

38″ DC Kevlar dekkinn – hvernig er reynslan

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 38″ DC Kevlar dekkinn – hvernig er reynslan

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.05.2003 at 13:34 #192569
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég er að pæla í 38″ DC Kevlar dekkjum. Gaman væri að fá upplýsingar um hvernig þau hafa reynst. Ég hef heyrt að þau séu nokkuð stíf. Er það rétt.

    Kv Svenni

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 07.05.2003 at 16:58 #473180
    Profile photo of Ólafur Arnar Gunnarsson
    Ólafur Arnar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 544

    Ég hef heyrt að þessi dekk leggist ekki nægilega vel þegar hleypt er úr og henti því ekkert sérlega vel til aksturs í snjó, en eru annars ágætis sumardekk.
    Kv,
    ÓAG R-2170





    07.05.2003 at 22:39 #473182
    Profile photo of Snorri Ingimarsson
    Snorri Ingimarsson
    Participant
    • Umræður: 68
    • Svör: 971

    Ég hef heyrt að þetta eru ekki radialdekk heldur "diagonal". Kannski getur einhver frætt okkur betur um þetta.

    Ef rétt er, þá eru þessi dekk líkari gömlu 38" Gumbo Monster Muddderunum, þau voru líka diagonal.

    Sumir ganga svo langt að segja að radialdekk jafnist á við mun stærri diagonaldekk. Út frá gamalli reynslu fannst mér 36" radial mudderinn betri en 38,5 (diagonal) Monster Mudderinn.

    Snorri





    08.05.2003 at 08:29 #473184
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir,

    Í Janúar var ég í fylgd tveggja nýrra/nýlegra Patróla á Langjökli. Annar var 38" breyttur á 37" Super Swamper 12,5" breyðum dekkjum og hinn 44" breyttur með skriðgír á 38" kevlar dekkjum. Upprunalega nákvæmlega eins bílar en ábyggilega einhver munur á þyngd eftir breytingar.
    Hvor um sig aðeins með bílstjóra.
    Færið var svona meðal þungt og því hleypt vel úr. Ég fylgdist með dekkjunum hjá þeim og "vöðlið" og brotin í kevlar dekkjunum minnti mig helst á 44" dekkin.
    Kevlar dekkin lögðust ekki vel og áberandi munur á þeim, 37"-unni og muddernum hjá mér hvað það varðaði.
    Hvað varðar flotið og drifgetuna, þá gekk Patrólnum á 37" dekkjunum betur (reyndar alveg lýgilega vel) en þeim á kevlar dekkjunum þrátt fyrir að sá hefði skriðgír og framlæsingu að auki.
    Annað dæmi er þegar við félagarnir vorum í annari ferð á Langjökli, hann á 35" Isusu CrewCab, fórum vandræðalaust fram hjá Trooper á 38" kevlar þar sem hann var í basli við að komast áfram.
    Þannig að í snjónum hefur mér sýnst að kevlar dekkin séu ekki að virka.
    En aftur á móti hef ég heyrt að sem keyrsludekk á vegum séu þau alveg draumur.

    Kv.
    Siggi_F





    08.05.2003 at 08:54 #473186
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir félagar,

    Ég get staðfest það sem fram hefur komið, ég er með svona dekk undir bílnum, þau eru afar góð á malbikinu, ekkert hopp og skopp og engin titringur í stýri en hvað snjóakstur varðar þá eru þau hrein hörmung nema í mjög hörðu færi. Þessi dekk eru mjög stíf og þrátt fyrir það að vera með 1 – 2 pund í dekkjunum þá fletjast þau lítið sem ekkert út sem leiðir af sér þyngri för og skemmtilegar festur oft á tíðum.

    Dekkjakveðjur
    Mussinn





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.