This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 15 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Var að pæla varðandi breytingu á nissan dc 99. ég á upphækkunarklossa 38″ 10cm að mig minnir úr patrol passa þeir yfir. ???
Einnig fyrir 38″ breytinguna þarf að lengja eitthvað í stýrisbúnaðinum á þessum bílum.??
Og ef einhver hefur breytt svona bíl þá væri ég gjarnan til í að heyra hvað var gert ef einhver vildi vera svo góður.
Og myndir af svona breyttum bílum væru vel þegnar. Takk fyrir.
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.