This topic contains 46 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
fyrir bíl sem er ca 2,3 tonn á þyngd hvað eru bestu dekkin
You must be logged in to reply to this topic.
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 38″ álit á dekkjum
This topic contains 46 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 15 years, 9 months ago.
fyrir bíl sem er ca 2,3 tonn á þyngd hvað eru bestu dekkin
ég er búin að prófa talsverða flóru af 38" dekkjum..
og niðustaðan fer ekki á netið. Því hún er engan vegin afgerandi í eina átt eða aðra…Þó sumt sé betra en annað
þá er stundum annað betra en hitt, og hitt betra en annað.
En samt eru dekkin mín alltaf best. nema þegar þau virka ekki neitt, þá eru önnur dekk betri.
Það er nú alltaf voða gott að geta kennt dekkjunum um ef maður drífur ekki neitt, og sekkur á bólakaf í snjóinn.
.
2 félagar mínir eru með svona Toyo dekk og eru
báðir mjög sáttir við þau.
Þessi [url=http://www.nittotire.com/tires_mudgrappler.asp:152y9tal][b:152y9tal]dekk[/b:152y9tal][/url:152y9tal] eru víst alveg draumur.
En það eru tveir Trúðar sem eru með þau undir hjá sér.
B Benna er með þessi dekk.
Kv
Mr J
Hefur einhver reynslu af þessum dekkjum frá Nitto sem Bílabúð Benna hefur
http://www.nittotire.com/#index.tire.mudgrappler
Já félagar þetta eru allt trúmál og sitt sýnist hverjum , en mín reysla af þessum gúmímálum er sú að ég er búin að keyra á mudder , dick cepek , ground hawg , good year og mickey thompson og mt dekkin skera sig úr að öllu leiti meira flot , grip og virðast þola hnjask mun betur þ.e. að keyra í grýttum jarðvegi miðað við að vera með vel hleypt úr í ca. 2-4pundum . En hvað veit ég enda bara trésmiður með óvirka gerfigreind eða svo er mér sagt
eg var með at var mjö ánægður með þau hjlóðlát og leggjast vel flott grip
Sæl öll sömul.
.
Eftirfarandi 38" dekk hef ég sjálfur notað í snjó og röðin er þessi best – verst…..
.
MTZ: Mjög gott flot, fráfært grip og kringlótt. Veldi þau undir flesta bíla.
.
Mudder/ground hawk, Legg þessi tvö að jöfnu; gott flot, mjúk = lítið viðnám, ágætt grip en ekki alveg kringlótt. veldi þessi undir létta bíla -1800 kg.
.
Super svamper; Gott grip, frekar stíf = stela afli og lítrum, kringlótt. Veldi þau sem sumardekk undir þunga jeppa.
.
AT; Kringlótt og hljóðlát en með vitavonlausu munstri sem alltaf fyllist. Ég myndi aldrei kaupa þessi dekk, henta einungis undir stöðutákn sem aldrei fara í alvöru torfærur.
.
DC fun country; Gott flot en þar með er það upp talið, griplítið munstur og ekki kringlótt, hef samt heyrt góðar sögur af FC2 sem er selt í dag.
.
Freyr
You must be logged in to reply to this topic.