Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 38″ álit á dekkjum
This topic contains 46 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 15 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
15.11.2006 at 19:14 #198967
fyrir bíl sem er ca 2,3 tonn á þyngd hvað eru bestu dekkin
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.11.2006 at 19:22 #568134
bæ-bæ
15.11.2006 at 19:46 #568136Bíllin þinn er örugglega nær 2.8 til 3.0 Tonn.
Þannig að Parnelli dekkin gætu hentað betur 😉
Ekki það að Mödderinn er mjög góður.
15.11.2006 at 19:56 #568138Það er hættulegur misskilningur að dekk eins og Parnelli Jones, eigi frekar erindi undir þunga bíla. Hættan á að þau hvell springi er enn meiri undir stórum bílnum. Það er ekki að ástæðulausu að það er hætt að flytja þessi dekk inn.
-Einar
15.11.2006 at 20:31 #56814044" DC.
15.11.2006 at 20:32 #568142Undir hvernig bíl ?????
15.11.2006 at 20:35 #568144það er alltaf eins með þig Einar ég held nú að vefnefndi ætti að fylgjast betur með þínum skrifum þar sem þú gerir ekkert annað en að rakka niður vissar tegundir, þegar menn eru að spyrja hvað hentar best, en parnelli hentar vel undir þunga bíla sem keyrsludekk en ekki neitt sérstök í snjó ég er er að selja super swmper ssr sem hentar vel.
kv Ási
15.11.2006 at 20:50 #568146Ég á einn svona gang. Og búin að nota hann í snjó og hleypa úr honum virkaði fínt í snjónum grip ágætt. (microskorinn)
bælast fínt undir mínum 3 tonnum. Hins vegar er endingin
ekki góð þeas það eru sprungur í þeim á öllum köntum
En fínustu keyrsludekk.
Mæli ekki með þeim sem vetrardekkjum undir létta bíla.
nema menn sætti sig við að kantarnir séu sprungnir
á hálfslitnum dekkjum. Veit um fleiri ganga sem hafa farið eins.
15.11.2006 at 20:59 #568148ekki fyrir mig heldur undir pajero 99 hann var að spá í parnelli fást á góðu verði á felgum hann er ekki með mikið á milli handanna vegna breytinga á bílnum
15.11.2006 at 22:29 #568150ef að hann hefur ekki mkikið á milli handanna og ætlar að nota þau í snjó þá myndi ég frekar finna mér mudder, það er til nóg af þessu, bara að auglýsa eftir því og skoða auglýsingarnar…
15.11.2006 at 22:38 #568152Ég ætla að vona að álit Runars hafi ekki breyst þó það sé ljóst að þetta sé Pajero sem vantar dekk.
Í guðanna bænum fáiði manninn til að breyta alla leið.
LG
15.11.2006 at 22:49 #568154Ég yrði frekar á gönguskíðum en fá mér Parnelli.
Mudder, AT og Ground Hawg eru líklega bestu 38" dekkin fyrir snjóakstur.Góðar stundir
15.11.2006 at 22:55 #568156Þú ert nú orðin frekar ótrúverðugur upp á síðkastið Hlynur minn.
Hér fyrir nokkrum vikum gafst þú út að þú hefðir farið í hjólatúr á Fjallabaki, í dag segist þú ætla að nota vélsleða í vetur til að keyra upp stæðstu brekkurnar, svo ertu farinn að sega núna að þú getir vel hugsað þér að vera á gönguskíðum.Ha,ha,ha,ha,ha, já já geturðu ekk bara líka eldað.
LG
15.11.2006 at 22:59 #568158Hvernir væir að þú upplýstir okkur um það hvað þú hefur fengið til þín mörg tilfelli af lítið slitnum [url=http://www.intercotire.com/site24.php:1e0pp503]Interco dekkjum[/url:1e0pp503], sem hafa hvellsprungið eða eyðilagst. Þá máttu alveg láta fylgja með upplýsingar um það hvaða gerðir þetta voru og undir hvernig bílum.
Má kannske ekki segja sannleikann, ef hann stangast á við viðskiptahagsmuni? Það er vert að minna á að hlutverk 4×4 er að gæta hagsmuna jeppamanna, ekki fyrirtækja sem selja þeim vörur eða þjónustu.-Einar
15.11.2006 at 23:06 #568160Ég myndi skoða Super Swamperinn hjá Ása. Ég keypti svoleiðis í vor og er búinn að keyra á þeim 23000 kílómetra og líkar bara mjög vel. Þau hafa mikið grip, eru hljóðlát og ég hef ekki yfir neinu að kvarta.
Kveðja,
Klemmi.
15.11.2006 at 23:13 #568162maður kaupir ekki super swamper þau eru bara fyrir malbikið ekki fyrir snjó ég er búinn að vera með mudder og gh undir pattanum mínum og hann er nú oftast ofhlaðin af dóti því maður er að ferðast með bensíngörmum og mudderinn hefur komið lang best út
Fossbúinn
15.11.2006 at 23:31 #568164hef verið með DC , Mudder og GH undir hjá mér, sem malbiksdekk mundi ég mæla með DC Radial en veit reyndar ekki hvort þau séu framleidd lengur, sem snjódekk hiklaust Mudder.. og ætla bara ekkert að mæla með GH… allt of mikið hopp í honum hjá mér… gott grip og fín í snjó en gera mig brjálaðann dags daglega… ætla að selja mín og felgurnar með og fá mér Toyo 37" á 10" felgum sem innanbæjardekk
17.11.2006 at 19:24 #568166það mynnist enginn á mt dekkin sem mér finnst snilld sem aksturs og snjódekk
17.11.2006 at 22:31 #568168
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
var með hilux á 38"dick cepek….mudder….og groundhawg mudderinn og cepekin voru halfslitin enn groundhawg keypti ég ný….. albestu snjódekkin voru dick cepekinn trúi varla ennþá hvað þau skiluðu bílnum áframm ,grip i halku var alveg "geggjað" hljóðlát og virkuðu vel á malbiki.
mudderinn þarf sjalfsagt ekki að ræða… löngu buin að sanna sig og lenti aldrei i vandræðum með þau…. smá hvinur a keyrslu.
groundhawg…… ég ætla að leyfa mer að likja þeim mjög við mudder.. kanski heppinn með ganginn enn þó fannst mer votta aðeins fyrir því að þau væru sleipari i hálkunni….. enn þau voru ekki mikroskorinn enn hinir gangarinr voru skornir… aldrei fann ég hopp í dekkjunum enn það var sma hvinur eins og mudderinn enda eðlilegt þetta er dekk í grófari kanntinum.
þessi dekk voru sett uppá 13"stálfelgur og hef eg aldrei fyrr ne siðar misst dekk af felgu og er ég óragur við að setja í 1-2pund ef því er að skipta.
þá komum við að swampernum……. það var her áður að menn settu ekki swamper undir léttari bil td runner og hilux þvi ég sá aberandi mun a hvað þessi dekk virkuðu i snjó… gamli swamperinn var harður og bældist kanski ekki nog á lettari bilum enn i drullu og grjót finuru ekki betri dekk þau skofluðu bilnum hja felaga minum afram i drullu og þurfti aldrei að hafa áhyggjur af að rifa dekk því grjotið vann ekki a þeim….. i dag er staðan önnur swamperinn er orðin mykri og ny munstur það sem eg hef heyrt og seð virka þessi dekk vel og er eg sjalfur með 39 irok undir foordinum hja mer hef ekki profað i snjo enda fer hann varla langt a þessum "túttum" enn góður er hann i halkunni og í krapa þau eru mikroskorinn hja mer….. nuna er eg að horfa á 42" kosta um 48þús stykkið og kanski spurning að fara i 44" undir fordinn…… verst við þetta alltasaman er hvað dekk eru að verða dyr aftur enn nóg að sinni vona að þetta gefi mönnum einhverjar hugmyndirkv Mikki.
17.11.2006 at 23:20 #568170Mikki þetta fannst mér gott hjá þér þarna lýsirðu af eigin reynslu hverni hvernig dekk hafa virkað undir þínum bílum en smá spurning hverjir helduru að sé kostir og ókostir 42" á móti 44"
KV Ási
18.11.2006 at 00:17 #568172
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Veistu Ási eg átta mig ekki alveg hver munirinn a 42 og 44 tommuni er þyrftað sja þetta á felgu hlið við hlið…. enn mer hálf brá að sja a syningunni i höllinni þegar það var buið að raða 38 39 og 44" dekkjum hlið við hlið….. það var svipaður munur á38 og 39 og á 39 og 44, maður brenglast svo svakalega að skoða dekk undir td fordinum það virkar allt svo lítið svo er spurninginn hvað maður þarf að stækka felgurnar mikið fyrir 42 og svo 44……. til að setja 39" undir var bara skorið svo það er komin 46" skurður svo eg yrði að fara i það að hækka bilinn upp… svo það er spurninginn hvar maður a að stoppa.
kv Mikki.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.