This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég er soldið að spá í 37″ Toyo dekkinn undir trukkinn þar sem ég er að vonast til að þurfa ekki að hækka bílinn upp en samt að fá meiri hæð undir hann.
En síðan er pælingin líka í 38″, er einhver ógurlegur munur?? Hvað græði ég á því??
Ég veit að það reyndar kostar aukalega 3″ upphækkun, breiðari felgur, meiri skurð úr brettum og sérsmiðaða brettakanta.
Nú er ég ekki að hugsa um miklar snjó-/jöklaferðir nema þá í þokkalegu færi og veðri. Hann fer nú drjúgt í snjónum fyrir.
Ég er aðallega að hugsa fyrir sumarferðir o.þ.h.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.