Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 36 tommur
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 19 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
12.05.2006 at 15:02 #197952
Veit einhver hvað er hægt að fá breið 36 tommu dekk?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
12.05.2006 at 20:19 #552390
ég held að það sé 14.5
kv ási
12.05.2006 at 20:36 #552392Einhver var búinn að telja mér trú um að þau væru fáanleg í 15,5.
12.05.2006 at 20:47 #552394Dick Cepek FC II eru til 36×15.5
[u:2t0njo4l][url=http://www.offroadtoystore.com/Merchant2/merchant.mvc?Screen=PROD&Product_Code=MT16553&Category_Code=MickeyThompson-Tires-RadialFCII:2t0njo4l]sjá hér[/url:2t0njo4l][/u:2t0njo4l]
-haffi
12.05.2006 at 21:25 #552396fást þessi dekk hér á landi og svo hvort það er einhver reynsla af þessu?
12.05.2006 at 21:36 #552398það eru ekki radial dekk og það er næsta víst að engin er að flytja þau inn.
kv ÁSI
12.05.2006 at 21:38 #552400http://www.dickcepek.com/FC_Radial.html
–
36X15.50[b:s1dhbopi]R[/b:s1dhbopi]15LT
–
Hef auðvitað ekki hugmynd hvort einhver er að flytja þetta inn…
–
-haffi
12.05.2006 at 22:08 #552402Það kaupir engin annað en radíal í dag. Ég nenni ekki að vera í akkorði við að halda bílnum á veginum fyrir það að maður kaupir eitthvað bölvað rusl undir hann.
12.05.2006 at 22:20 #552404Dick Cepek var til í stærðinni 36×16.5R15, Þessi dekk voru radíal, hef séð þau undir nokkrum bílum m.a. Jeep ZJ. Efast þó um að þessi dekk fáist ennþá. Ground Hawg var fánlegaur í 36×14.5R15 síðast þegar ég vissi, ég er með mudder af þessari stærð undir mínum en mér skilst að þau séu ekki lengur framleidd.
-Einar
12.05.2006 at 22:40 #552406Getur komið uppá Bæjardekk í mosó erum nýbúnir að setja 36" dick cepek FC II sem eru 15.5 á breidd og eru radial…..
getur séð þau á felgum áður en þau fara undir bílinn…alveg geggjað töff lúkk á þeim þau eru svo breið…
er að fara undir Hilux sem er 36" breittur,,, (þarf kannski að klippa meira því þetta eru svo breið dekk….
opið frá 9 til 15…Davíð Dekkjakall
12.05.2006 at 23:03 #552408Bæjardekk í Mosó staðsett?
Kem í bæinn á morgunn og væri til í að skoða þessi dekk ef það er hægt og bera við "Pæjuna"
12.05.2006 at 23:22 #552410Arctic Trucks er með þetta
[url=http://www.arctictrucks.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1043:3fj078hz]verðlisti[/url:3fj078hz]
.
Það er spurning hvort þessi dekk séu að virka eitthvað í snjó? Maður hefur lítið séð af þessum Fun Country II[img:3fj078hz]http://www.arctictrucks.is/lisalib/getfile.aspx?proc=2&itemid=928[/img:3fj078hz]
kv. Kiddi
13.05.2006 at 00:00 #552412DIC16553 Dekk D/C FCII 36×15,5R15 38.600 kr.
Hlýtur að vera grín.
13.05.2006 at 12:00 #552414Nokkrar spurningar í sambandi við 36" dekk.
Ég er að fara að láta breyta L-200 bíl fyrir 35". Hvað þarf að gera til að koma 36" dekkjum undir í staðinn fyrir 35" ?????
Er að spá hvort ég geti verið á 35" á sumrin og sett svo 36" undir fyrir veturinn?????
Þarf að skipta um hlutföll fyrir 36" ??????
Kveðja
Óskar
13.05.2006 at 18:13 #552416þessi dekk í dag og það var ást við fyrstu sýn.
Ég er harðákveðin í að þetta fer undir hjá mér í haust.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
