This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by sigurfari 19 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sæll öll
Nú er ég að fara að smíða mér annan Hilux og ætla að taka 2,4 TDI úr og ætla að fylla útí hesthúsið með 350 Chevy.
Ég hef verið að heyra ýmsar fullyrðingar hvað það varðar, eins og að maður þurfi að breyta hvalbak, klippa úr innribrettum og að breyta læsingar bitanum framan á bílnum, reyndar er ég frekar hissa stundum á svona fullyrðingum því ég fann mynd á þessum vef af Suzuki Fox, gulum með V8 í húddinu.
Þannig að nú spyr ég: Er einhver sem veit hvort eitthvað er til í þessum fullyrðingum og hvort einhver geti sýnt mér oní húddið á Hilux sem er með svona mótor í?
Bestu kveðjur
Snorri Freyr.
You must be logged in to reply to this topic.