This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Andri Víðisson 21 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég var að koma frá dekkjaverkstæði með dekk úr viðgerð og fékk miður skemmtilegar fréttir. Dekkið er ónýtt, vírarnir í dekkinu eru slitnir á nokkrum stöðum í dekkinu. Það er eitt annað dekk undir bílnum þar sem þetta er trúlega að byrja að gerast líka.
Þetta eru Fulda Trac tramp 35×12,5 dekk frá því að í vor 2003
Nú spyr ég, hafa menn verið að lenda í samskonar reysnlu með þessi dekk. Eftir þessa reynslu hjá mér er ég soldið smeikur við að fara að stökkva til og kaupa ný dekk þar sem stykkið kostar um 21.000,-Hvernig hefur reynsla verið á t.d.
Durango 35″ ( kostar c.a. 14.900,- )
BFgoodrigh 35″ ( minnir mig að kosti um 15.000,- )Takk
Óskar Andri
You must be logged in to reply to this topic.