This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjalti Guðmundsson 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Jæja þá er nú komið að því að endurnýja dekkin fyrir veturinn og þar sem að mér hefur sýnst að dekkjaumræða sé alltaf sívinsæl hér á spjallinu langar mig að heyra álit ykkar. Ég er með LC 80 ca. 2.5 tonn að þyngd. Með hvaða dekkjum mælið þið með undir svona bíl (35″dekk) með tilliti til lítils hávaða,góðu gripi í hálku og endingu. Hef séð að verið er að auglýsa 35″ bfgoodrich AT á fínu verði ca 16000 þús hefur einhver reynslu af þessum dekkjum undir svona bíl? hefði helst viljað sleppa við að negla þau en það verður ákveðið síðar eftir því hvernig veturinn verður (Hmm.. ekki beint líklegur þessa dagana 8-12 stiga hiti)kv. vetur
You must be logged in to reply to this topic.