FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

35″ dekk

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 35″ dekk

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 18 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.11.2006 at 19:42 #199047
    Profile photo of
    Anonymous

    hvaða 35 tommu dekk eru betri en önnur ég er að fara að fjárfesta í nýjum dekkjum og ég var að pæla hverju menn mæla með , ég er að leita að dekkjum sem að eru gripmikil og stöðug í hálku (þessi dekk verða að öllum líkindum mírkoskorin áðjur en þau fara undir , er ekki eina vitið að skera þetta ? ) , þurfa að þola úrhleypingar og vera góð í snjóakstri og svona grófum slóðum á sumrin , og síðast en ekki síst . verðið þarf að vera gott á þeim

    hef svolitið verið að skoða chapparal dekkin og er hrifinn af þeim en vill samt fá fleiri hugmyndir um dekk

    ég hef talað við marga sem að eru ekki sáttir við BFG A/T dekkin í hálku , en menn eru eins misjafnir og þeir eru margir

    nota bene þetta fer undir hilux

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 25.11.2006 at 19:56 #569480
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Td,,,Procomp MT 35×12,5R15 Mud Terrain

    [url=http://www.arctictrucks.is/lisalib/getfile.aspx?proc=21&itemid=2947:2lbpsnu2][b:2lbpsnu2]skoðaðu hér[/b:2lbpsnu2][/url:2lbpsnu2] og svo [url=http://www.arctictrucks.is/?PageID=1138:2lbpsnu2][b:2lbpsnu2]listi hér[/b:2lbpsnu2][/url:2lbpsnu2]

    Ég var alltaf á Wild country með grófu munstri held að það hafi verið TXR ,en þau reyndust mér vel.

    Svo á Ási örugglega góð dekk.
    Og svo er Hjólbarðahöllin að selja Cooper dekk nokkuð gróf.
    Fjallasport er síðan með [url=http://www.mickeythompsontires.com/truck.php?item=BajaMTZRadial:2lbpsnu2][b:2lbpsnu2]Micky Thomson Radial [/b:2lbpsnu2][/url:2lbpsnu2] , [url=http://www.mickeythompsontires.com/truck.php?item=BajaMTZRadialTrad][b:2lbpsnu2]Micky Traditional
    [/b:2lbpsnu2][/url]

    Kv
    JÞJ





    25.11.2006 at 22:33 #569482
    Profile photo of Ingvar Hermannsson
    Ingvar Hermannsson
    Member
    • Umræður: 11
    • Svör: 124

    Sælir ég hef verið á bfg a/t og m/t munstri,gallinn sem mér finnst við þau dekk er að þau vilja vera vírslitna svolítið.Síðastliðin 3 ár hef ég svo verið á D/C FC ll í einmitt 35×12,5R15.og eru það bara bestu dekk sem ég hef verið á,ég er með mín skorin alveg yfir og það er feikna grip í þeim fyrir vikið.dekkin eru mjúk,hreinsa sig vel í snjónum og alveg frábær keyrslu dekk.þessi dekk eru líka álistanum hér að ofan og eru lengst til hægri á myndinni,eru aðeins dýrari en samt ekki nema 6000kr munur á öllum gangnum.





    25.11.2006 at 22:33 #569484
    Profile photo of Halldór Eggertsson
    Halldór Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 208

    Þessi dekk eru sjálfssagt ágæt undir léttum bíl, en við erum með svona undir 100 cruiser og þau voru ágætt fyrst en eftir 1 sumar eru þau orðinn hundleiðinleg óþýður á þeim, sé ekki neitt vírslit en ruggar á þeim og hreint leiðinlegur. Sem samanburð vorum við með cepec 35" sem entist heil 4 eða 5 sumur mjög góð.





    26.11.2006 at 13:59 #569486
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    Þessi Dick cepek F/C II eru algjör snilld. Mæli hiklaust með þeim. Við erum með svona undir nýja pajeronum sem er kannski engin léttavara og vorum einnig með undir gamla pajeronum ´98 í einhver 2 ár a.m.k. Þessi dekk eru betri en mörg önnur vegna þess að þau hafa mun mýkra gúmmi en önnur dekk, t.d. BFG A/T. Þau eru grjót hörð og þ.a.l. léleg í hálku.
    F/C II eru rosalega góð þegar þau eru orðin míkróskorin og eru hljóðlát á keyrslu, stöðug og mikið grip í snjó, sérstaklega ef þau eru míkróskorin. Þau bælast mjög vel þegar hleypt er úr og fá mjög mikið grip þ.a.l.
    Mæli hiklaust með þeim og verðið er 24.900 stk fyrir 35" [url=http://http://www.jeppar.is/?pageId=1119&itemId=DIC15253:xg8ptf86][b:xg8ptf86]Dekkin[/b:xg8ptf86][/url:xg8ptf86]
    Það sem þessi dekk hafa líka fram yfir önnur er að munstrið í þeim er milligróft, oft hefur verið erfitt að finna eitthvað á milli þess að vera slétt og svo bara groddalegt. En þau hafa meiri munsturDÝPT heldur en sambærileg dekk og þ.a.l. endast mun lengur, þó að þau séu mjúk.
    Kv. Dabbinn





    26.11.2006 at 17:22 #569488
    Profile photo of Kári Gunnarsson
    Kári Gunnarsson
    Member
    • Umræður: 33
    • Svör: 82

    Mér hafa reynst vel GoodYear MT, míkróskorinn gefa þau einstalega gott grip. Ég hef að vísu heyrt að það fari illa með þau að keyra þau mikið lin. Fyrri gangurinn sem ég keypti, dugði í rúmlega 100 þús, þá orðin þokkaleg sumardekk. Einu dekkin sem hafa virkað illa undir mínum Hilux eru ný nelgd Chaprall, ég varð að selja þau, bíllinn rásaði og elti allar misfellur í veginum, veit ekki ástæðuna.





    26.11.2006 at 23:18 #569490
    Profile photo of Snorri Jónsson
    Snorri Jónsson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 227

    Ég hef verið með bæði þessi dekk í 35" undir löngum 70 cruiser, er núna á Chapparal og líkar vel, þau er ekki micróskorin en nelgd með stórum nöglum og gefa mjög gott grip í snjó og hálku, bíllinn var áður á Dc fun country og eru það ágætis keyrslidekk að mínu mati en frekar sleip, þau voru að vísu ekki micróskorin en samt nelgd, það er margir sem keyra þennan bíl sem er fyrirtækis bíll og flestir á sama málið um að DC dekkin hafi verið sleip en keyptum samt annan gang til að nota sem sumardekk, þau eru mjúk og bælast vel en ég mæli frekar með Capparal sem snjó og hálku dekkjum, hef líka verið með Chapparal 33" undir nýjum hiluxum sem sumardekk og finnst bara ágætt að keyra á þeim, vona að þetta gagnist eitthvað.

    Kv Snorri.





    27.11.2006 at 00:35 #569492
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    það virðist sem að valið standi milli þessa 2 dekkja tegunda , hagkaup var með chapparal á 17 þús en fólk hérna virðist líka verið hrifinn af dick cepec , ég vill ekki negla dekkinn bara mírkoskera og þess vegna verða þau að hafa gripmikið munstur eins og DC dekkin t.d , það er orðið spurning hvort að maður fari ekki bara þesas extra mílu og spanderi á DC-inn !
    en líst samt vel á chapparalinn og hann er í myndinni líka , spurning hvort að þetta verði bara uppkast um hvort verður





    27.11.2006 at 10:52 #569494
    Profile photo of Ingvar Hermannsson
    Ingvar Hermannsson
    Member
    • Umræður: 11
    • Svör: 124

    Þú getur líka farið í Arctic Trucks og talað við þá,spurt þá hvorum dekkjunum þeir myndu mæla með fyrir þig,þú þarft bara að útskýra þínar þarfir í dekkjunum.Og ég þori að ábyrgjast að þeir segja þér að taka D/C fram yfir,en segja þér líka að þeir myndu láta skera þau.En að mínu mati er það ekki nokkur spurning að taka D/C frekar,þau koma til með að skila þér öllu því sem þú væntir í dekkjum + ánægðum sem kaupanda.
    Kv,Ingvar





    27.11.2006 at 14:17 #569496
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    hefur einhver reynslu af durango dekkjum , hvernig þau eru undir bíl sem nær ekki 2 tonnum , isdekk/bilanaust er að selja þessi dekk





    27.11.2006 at 16:13 #569498
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Ég get mælt með BFG AT 35" undir Hilux. Búinn að klára einn gang sem ég notaði sem heilsársdekk á 10×15 álfelgum, er reyndar í dag á 38" á veturnar. Ég var með þau míkróskorin yfir allt munstrið og þau reyndust mjög góð í hálku og góð til úrhleypinga, bældust vel og tolldu vel á felgunni jafnvel í 1,5-2psi. Minnir að ég hafi ekki prófað að fara neðar en það, einfaldlega vegna þess að ég þurfti þess ekki.
    .
    Þú getur séð einhverjar myndir í albúminu mínu frá 2003/2004 úr ferðum þar sem ég var á 35"
    .
    Kv.
    Óskar Andri
    .
    P.s.
    Ég hef heyrt slæmar reynslusögur af BFG dekkjum sem eru fyrir stærri felgur en 15"





    27.11.2006 at 16:58 #569500
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Ég var aðeins of fljótur á mér, þegar ég rifja það upp hef ég sennilega ekki prófað að fara neðar en 2-2,5 psi á þessum dekkjum.





    27.11.2006 at 20:27 #569502
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    er búinn að vera að skoða markaðinn í dag og erftir mikla íhugun er kallinn bara að spá í að skella sér á dick cepec míkroskorinn menn virðast allmennt vera ánægðir með þau og ég er að spá í að ganga í Dick cepec hopinn !





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.