This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 5 months ago.
-
Topic
-
hvaða 35 tommu dekk eru betri en önnur ég er að fara að fjárfesta í nýjum dekkjum og ég var að pæla hverju menn mæla með , ég er að leita að dekkjum sem að eru gripmikil og stöðug í hálku (þessi dekk verða að öllum líkindum mírkoskorin áðjur en þau fara undir , er ekki eina vitið að skera þetta ? ) , þurfa að þola úrhleypingar og vera góð í snjóakstri og svona grófum slóðum á sumrin , og síðast en ekki síst . verðið þarf að vera gott á þeim
hef svolitið verið að skoða chapparal dekkin og er hrifinn af þeim en vill samt fá fleiri hugmyndir um dekk
ég hef talað við marga sem að eru ekki sáttir við BFG A/T dekkin í hálku , en menn eru eins misjafnir og þeir eru margir
nota bene þetta fer undir hilux
You must be logged in to reply to this topic.