This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 22 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Ég keypti nýlega Toyota DC 96. Og undir honum voru 33″ dekk
og fannst mér of mikið pláss fyrir dekkin, svo ég fékk mér 35″
Sem passa flott undir og rekast hvergi í, þó ég beyji alveg eins og hægt er(það kæmist 36″ alveg undir líka). Samt að þegar ég fór aðeins utanvega í dag, þá voru dekkin að smá rekast uppundir í beyjum í hrufóttu landslagi. Aftast í kantana við stigbretti. Ég hef hringt og reint að spyrjast fyrir um þennan bíl en ekkert fengið. Getur verið að þetta sé 35″ breyting eða bara sona rúmleg 33″ breyting ????
Er ekki einhver Spesjalisti sem hefur einhverja reynslu eða skoðun á þessu???
Villi Ara
You must be logged in to reply to this topic.