Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 34″ dekk á íslandi
This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Davíð Karl Davíðsson 18 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
25.04.2006 at 23:20 #197855
Er einhver sem selur 34″ á íslandi og afhverju heyrir maður aldrei um nein á 34″ eru þau eithvað verri?
kv forvitinn
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
26.04.2006 at 04:16 #551178
ég man eftir því að fyrrum yfirmaður minn var á 34" dekkjum undir stuttum pajero annars held ég að málið sé aðalega 33 og bíllinn þinn er breyttur en samt hæfur í snattið og 35 og bíllinn er enn hæfur í snattið en samt orðinn mun breyttari og fer að fara mun meyra í snjó þessvegna held ég að 34" hafi ekkert verið að seljast.
megi vitrari menn segja betur frá….Kv Davíð R-2856 og grái runnerinn
26.04.2006 at 08:03 #551180
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
mig grunar að hlutföll spili smá inn í þetta, er ekki yfirleitt skipt um hlutföll þegar farið er á 35" en notaður orginallinn á 33"? ef svo er þá er maður akkúrat á milli og það er svo tvísínt hvort að maður eigi að skipta um hlutföll eða ekki, orðinn of hátt gíraður á orginal hlutföllum og ef maður fer niður í næstu hlutföll fyrir neðan er maður orðinn of lágt gíraður. hljómar frekar sannfærandi finnst mér allavegana…
26.04.2006 at 09:40 #551182Sæll
Faðir minn ekur um á slíku dekkjum og eru þau víst þau stærstu sem komast undir LC80 án frekari breytinga. Um leið og 35" er komin undir, þá þarf að setja kanta ofl.
Ég held að ástæðan fyrir því að þér finnst lítið um þessi dekk sé að þau eru ekki kölluð eftir " málinu, heldur eins og fólksbíladekkin eru 234/34R15 (bull dæmi )eitthvað.
Dekkin eru BFgoodrich AT og getur þú væntanlega rennt upp í Benna og fræðst um námkvæma stærð þessara dekkja.
BO
26.04.2006 at 15:34 #551184Hvað erum við að tala um breið dekk?
26.04.2006 at 15:41 #551186[u:25tbzkaj][url=http://www.tirerack.com/tires/tiretech/techpage.jsp?techid=7:25tbzkaj]Hér[/url:25tbzkaj][/u:25tbzkaj] er ágætis útskýring á þessu kerfi.
-haffi
26.04.2006 at 21:33 #551188nú er ég með tölvu fyrir bíllinn (superchips) sem ég get breytt dekkjastærð og hraðarmælir er þetta eitthvað álíka og að breytta um hlutföll ? sem sagt breytti tölvunni þannig að hann skiptir sér rétt (er með sjálfskiptingu) og hraðamælir sýnir rétt líka. Er á 33" og eftir að ég breytti tölvuni þá kom öll snerpa til baka? skiptir sér betur og svoleiðis, nú spyr ég er þetta eitthvað álika og að skipta um hlutföll og er hægt að fá 34X12.5R15 dekk hér á landi ef svo hvar???
kv sá sem er alltaf að spyrja.
26.04.2006 at 23:11 #551190ÉG veit ekki hver selur Super Swamper en þessar
stærðir eru til í þeim í 15t og 16t felgum svo hvort
þessi stærð er seld hér. þessi dekk er kannski hægt
að fá hér heima, ég held að bílabúð benna selji
thompson dekkinn
Super Swamper Radial Trxus Mud-Terrain
Size 34×12.50-16
Blackwall
Super Swamper LTB
Size 34×10.50-16 LT
Super Swamper Radial Trxus Mud-Terrain
Size 34×12.50-15
Super Swamper LTB
Size 34×10.50-15 LT
Mickey Thompson Baja Belted
34×11.5-16LT
Mickey Thompson Baja Belted
34×14.5-16LT
16.01.2007 at 15:32 #551192er á hilux árg 85 er á 35" og orginal hlutföll og hann virkar fínt væri samt fint að lækka aðeins en það er ekki þörf á því!
16.01.2007 at 17:26 #551194félagi minn var á l200 á 35" og óbreyttum hlutföllum svo fór hann í 38" og þá er bara milligír í þeim bíl sem er nokkuð sniðugt og þægilegt og sá bíll er líka á orginal hlutföllum en super swamperinn er seldur í gúmmívinnustofunni og mickey Thompson er held ég í fjallasport en veit ekki hvað benni selur annað en mudder gæti verið MT
kv dabbi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
