This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Jæja strákar.
Nú loksins er ég búinn að landa inn sliddujeppa en málið er það að 29″ er ekki eithvað sem á að vera varanlegt.Eru nú uppi pælingar um breytingar en þá vandast málið. Ég er með í höndunum Suzuki Sidekick Sport sem er með 1800 vél (um 120bykkjur).
En vandamálið er: hvort er það 33″ eða 35″ sem maður á að ráðast á.Margir segja að 33″ eru alveg nóg fyrir svona (slyddu)jeppa og maður komist margt á því. En er ekki málið að maður vill alltaf stærra? Mér persónulega finnst 35″ hljóma miklu skemmtilegra en hvernig er að koma því undir. Er það ekkert bölvað vesen?
Svo nú spyr ég ykkur jeppamenn hvernig er það gert.
Hvernig er þetta sett á 35″?
Er það mikið vesen miðað við 33″?Með von um nokkuð góð svör og snjókveðju
Atli
You must be logged in to reply to this topic.