This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Þórðarson 15 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir.
Var að velta því fyrir mér breytingu á Hyundai Terracan, hvað það þarf að gera fyrir 33″ breytingu? Og síðan fyrir 35″ breytingu? Hvað ætli maður geti áætlað í kostnað fyrir þessar breytingar.
Síðan er annað, hvernig hafa þessir bílar verið að reynast mönnum? Hann er alveg óbreyttur hjá mér og mér hefur líkað hann ágætlega hingað til.. Hef heyrt að hann taki 38″ breytingu ekki nógu vel og að 35″ sé hálfgert hámark fyrir þennan bíl. Væri frábært að fá svör við einhverjum af þessum spurningum.
Takk og kveðja,
Óskar
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.