This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörleifur Helgi Stefánss 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Mér sýnist ekki óalgengt að sameina Cvevy og Toyotur, oft rekst maður bæði á Hilux bifreiðar og 4Runnera með ýmsum Chevy mótorum. Mér er spurn hvort einhver hér hafi reynslu af því að bræla saman 302 Ford mótor og Hilux gírkassa? Þetta er hluti af breytingaferli sem er aðeins að brjótast í mér, þætti gaman að vita álit manna á slíkum æfingum, ekki síst ef einhver kannast við gjörninginn.
Kveðja, Hjölli.
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.