This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Þar er kanske ekki tímabært að fara að tala um sumarferðir núna,en þar sem við littludekkjamenn verðum að byrja snemma til að komast alla leið,þá langar mig til að forvitnast um áhuga á nokkrum ferðum sem ég hef verið að hugleiða. Bárðargötu Syðra-Fjallabak .Gæsavatnaleið,Helgarferð í Öfæfi og fleirri,sem ég hef verið að skoða.Ég veit að margir sem voru með í Fjölsk ferðinni á Skjaldbreið lýstu áhuga sínum á að taka þátt í svona ferða hópi,þá væri gaman að fá email frá þeim sem ert til í svona dæmi.Mér dettur líka í hug að fara í efstaskála Tindfjöllum og um Austurdal norður um Heklu og inn á Dómadalsleið.það eru margar svona spennandi leiðir sem henta okkar bílum,þó að við séum ekki fastir í krapi í 30 tíma og með rifin 44″ allann hringin,gæti nú samt verið að við fyndum okkur smá festur hér og þar og slapp í einni eða tveim ám.ef þetta vekur áhuga og eitthverjir vera með þá er emailið mitt laugi@simnet.is
Með littludekkjarkveðju Klakinn
You must be logged in to reply to this topic.