This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
14.02.2004 at 01:42 #193760
Þar er kanske ekki tímabært að fara að tala um sumarferðir núna,en þar sem við littludekkjamenn verðum að byrja snemma til að komast alla leið,þá langar mig til að forvitnast um áhuga á nokkrum ferðum sem ég hef verið að hugleiða. Bárðargötu Syðra-Fjallabak .Gæsavatnaleið,Helgarferð í Öfæfi og fleirri,sem ég hef verið að skoða.Ég veit að margir sem voru með í Fjölsk ferðinni á Skjaldbreið lýstu áhuga sínum á að taka þátt í svona ferða hópi,þá væri gaman að fá email frá þeim sem ert til í svona dæmi.Mér dettur líka í hug að fara í efstaskála Tindfjöllum og um Austurdal norður um Heklu og inn á Dómadalsleið.það eru margar svona spennandi leiðir sem henta okkar bílum,þó að við séum ekki fastir í krapi í 30 tíma og með rifin 44″ allann hringin,gæti nú samt verið að við fyndum okkur smá festur hér og þar og slapp í einni eða tveim ám.ef þetta vekur áhuga og eitthverjir vera með þá er emailið mitt laugi@simnet.is
Með littludekkjarkveðju Klakinn -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.02.2004 at 13:34 #494261
Það er ekki annað að sjá miðað við skrif hér, að það þarf ekki annað en að rétt sreppa út fyrir bæjarmörkin til að hafa gaman af.Þessi ferð sem var farin var mikil skemmtun fyrir mig og þá sem eru mér tengdir,td er systir mín og mágur að fara að sækja um inngöngu í klúbbinn eftir þessa ferð og jafnvel fleiri.En nú bíða þaug spennt eftir nýja bílnum sem er Ford F 250 og verður settur á 38" og er einhver staðar á leið í skip frá canada.
Það er góð hugmynd sem Ásgeir benti á að hópurinn kæmi saman í landgræðslu ferðina og verð ég örugglega í henni,og vil ég óska þér Ásgeir góðum bata og þakka þér að kippa mér svo oft upp úr festum.
kveðja Jóhannes
15.02.2004 at 13:34 #488636Það er ekki annað að sjá miðað við skrif hér, að það þarf ekki annað en að rétt sreppa út fyrir bæjarmörkin til að hafa gaman af.Þessi ferð sem var farin var mikil skemmtun fyrir mig og þá sem eru mér tengdir,td er systir mín og mágur að fara að sækja um inngöngu í klúbbinn eftir þessa ferð og jafnvel fleiri.En nú bíða þaug spennt eftir nýja bílnum sem er Ford F 250 og verður settur á 38" og er einhver staðar á leið í skip frá canada.
Það er góð hugmynd sem Ásgeir benti á að hópurinn kæmi saman í landgræðslu ferðina og verð ég örugglega í henni,og vil ég óska þér Ásgeir góðum bata og þakka þér að kippa mér svo oft upp úr festum.
kveðja Jóhannes
15.02.2004 at 16:46 #494265‘Asgeir þú hittir naglan á höfuðið það er mest félagsskapurinn sem ræður því hvort ferð sé velheppnuð.Látum viku líða og köllum svo saman hópinn og leggjum línurnar.Keðja Klakinn
15.02.2004 at 16:46 #488638‘Asgeir þú hittir naglan á höfuðið það er mest félagsskapurinn sem ræður því hvort ferð sé velheppnuð.Látum viku líða og köllum svo saman hópinn og leggjum línurnar.Keðja Klakinn
16.02.2004 at 09:28 #494269‘Eg hef óskað eftir að fá inni í Mörkinni eitthvertímann í næstu viku,og vonast eftir að geta sagt ykkur frá flótlega hvaða dag við getum kallað samann fund,til skrafs og ráðagerðar.Kveðja Klakinn
16.02.2004 at 09:28 #488640‘Eg hef óskað eftir að fá inni í Mörkinni eitthvertímann í næstu viku,og vonast eftir að geta sagt ykkur frá flótlega hvaða dag við getum kallað samann fund,til skrafs og ráðagerðar.Kveðja Klakinn
16.02.2004 at 13:48 #494273Sælir
Já þetta var fín ferð sem var farin á Skjaldbreið um daginn og um að gera að halda áfram að skipuleggja styttri eða lengri ferðir fyrir minna breytta bíla – ég er allavega mikið til í að taka þátt í slíku þó svo að Pajero sé nú kominn á 38" – ég vona að það komi ekki að sök
Kveðja Benedikt
16.02.2004 at 13:48 #488642Sælir
Já þetta var fín ferð sem var farin á Skjaldbreið um daginn og um að gera að halda áfram að skipuleggja styttri eða lengri ferðir fyrir minna breytta bíla – ég er allavega mikið til í að taka þátt í slíku þó svo að Pajero sé nú kominn á 38" – ég vona að það komi ekki að sök
Kveðja Benedikt
16.02.2004 at 14:45 #494277
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Gott mál hvað "grasrótin" er að verða virk í félaginu við að koma af stað ferðum og ferðahugmyndum. Þetta vefspjall er hreinlega orðið hjartað í félagsstarfinu.
Af því einhver nefndi Þórsmörk, þá má nefna að árlega á Þorranum hef ég farið inn í Mörk í 4 bíla hóp. Þar erum við 2 á 38", 1 á 33" Terrano og 1 á 31" Cherokee. Þetta hefur yfirleitt ekki verið stórt vandamál, að vísu tekur stundum smá tíma að koma "litlu" bílunum yfir hindranir og eitthvað meira að nota spottann heldur en ef allir væru á 38", en þar sem það er gengið að því strax í upphafi og aðalmálið bara að komast öll saman þarna inneftir er það ekkert mál.
Þetta snýst alltaf um hvernig menn hugsa hverja ferð fyrir sig og hvað þeir ætla að komast. Þórsmörk er ágæt þar sem það er ekki um að ræða að þurfa að ná einhverjum hundruði km. til að komast á áfangastað. Helst að skarir á ám séu fyrirstaða, en mjög misjafnt hvernig þær eru. Skjaldbreið náttúrulega líka tilvalið leiksvæði fyrir allar stærðir. Það er því fjarri lagi að lítil dekk eigi bara að vera inn í skúr á veturnar, þó þau eigi kannslki ekki heima í öllum ferðum.
Kv – Skúli
16.02.2004 at 14:45 #488644
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Gott mál hvað "grasrótin" er að verða virk í félaginu við að koma af stað ferðum og ferðahugmyndum. Þetta vefspjall er hreinlega orðið hjartað í félagsstarfinu.
Af því einhver nefndi Þórsmörk, þá má nefna að árlega á Þorranum hef ég farið inn í Mörk í 4 bíla hóp. Þar erum við 2 á 38", 1 á 33" Terrano og 1 á 31" Cherokee. Þetta hefur yfirleitt ekki verið stórt vandamál, að vísu tekur stundum smá tíma að koma "litlu" bílunum yfir hindranir og eitthvað meira að nota spottann heldur en ef allir væru á 38", en þar sem það er gengið að því strax í upphafi og aðalmálið bara að komast öll saman þarna inneftir er það ekkert mál.
Þetta snýst alltaf um hvernig menn hugsa hverja ferð fyrir sig og hvað þeir ætla að komast. Þórsmörk er ágæt þar sem það er ekki um að ræða að þurfa að ná einhverjum hundruði km. til að komast á áfangastað. Helst að skarir á ám séu fyrirstaða, en mjög misjafnt hvernig þær eru. Skjaldbreið náttúrulega líka tilvalið leiksvæði fyrir allar stærðir. Það er því fjarri lagi að lítil dekk eigi bara að vera inn í skúr á veturnar, þó þau eigi kannslki ekki heima í öllum ferðum.
Kv – Skúli
16.02.2004 at 15:57 #488646ég og dr skítmix erum til í aLlar ferðir!! EN ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA ACTION!!!
16.02.2004 at 15:57 #494281ég og dr skítmix erum til í aLlar ferðir!! EN ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA ACTION!!!
16.02.2004 at 18:34 #488648Ég er nú bara svo bit yfir drifkraftinum í ykkur "litlu dekkjamönnum" að maður er farinn að hafa stór áhyggjur af að maður verði eiginlega að eignast annan jeppa á minni dekkjum til að geta ferðast eitthvað.
Félagsskapurinn virðist hreint ágætur og ekki vantar áhugann mér finnst þetta gott innlegg frá ykkur í kjölfar umræðu um að ekkert sé gert fyrir minni jeppana.
Mamma á einn litinn suzuki jeppa ég gæti kannski fengið hann að láni og komið með. Er kannski í bígerð að smíða annað Setur??
Ferðakveðjur Lúther.
16.02.2004 at 18:34 #494285Ég er nú bara svo bit yfir drifkraftinum í ykkur "litlu dekkjamönnum" að maður er farinn að hafa stór áhyggjur af að maður verði eiginlega að eignast annan jeppa á minni dekkjum til að geta ferðast eitthvað.
Félagsskapurinn virðist hreint ágætur og ekki vantar áhugann mér finnst þetta gott innlegg frá ykkur í kjölfar umræðu um að ekkert sé gert fyrir minni jeppana.
Mamma á einn litinn suzuki jeppa ég gæti kannski fengið hann að láni og komið með. Er kannski í bígerð að smíða annað Setur??
Ferðakveðjur Lúther.
16.02.2004 at 19:34 #488650Ég held að þetta sé ekki bara stærð á dekkjum, ég var með í þessari fínu ferð á Skjaldbreið og er ég þó á 38", enn þeir völdu mig sem forystu sauð og var þetta mikill heiður fyrir mig þó svo að ég væri nýliði og ég tel að það sé ekki síður það sem sameini þennan hóp frekar enn stærðin.
Nýliðar klúbbsins sameinist!!!!!!!!
kveðja Guðmundur
16.02.2004 at 19:34 #494289Ég held að þetta sé ekki bara stærð á dekkjum, ég var með í þessari fínu ferð á Skjaldbreið og er ég þó á 38", enn þeir völdu mig sem forystu sauð og var þetta mikill heiður fyrir mig þó svo að ég væri nýliði og ég tel að það sé ekki síður það sem sameini þennan hóp frekar enn stærðin.
Nýliðar klúbbsins sameinist!!!!!!!!
kveðja Guðmundur
16.02.2004 at 20:27 #488652Jamm sammála, þessi ferð á Skjaldbreið var bara skemtileg. Ég var á 38" bíl og ég er að bíða eftir því að þessi hópur fari aftur af stað. Ég var jafnvel að vona að næsti laugardagur yrði ekki fyrir valinu ?? 😉 En mér er ekki búin að detta í hug nein leið sem gæti verið skemtileg, enkannski Hlöðufell eða jafnvel reina við jökul. Það er spáð kólnandi í vikunni……..
Maður sleppir ekki góðu basli 😉 ( man ekki hver höfundurinn er, en minnir að Freysi hafi sagt þetta 😉 )
16.02.2004 at 20:27 #494292Jamm sammála, þessi ferð á Skjaldbreið var bara skemtileg. Ég var á 38" bíl og ég er að bíða eftir því að þessi hópur fari aftur af stað. Ég var jafnvel að vona að næsti laugardagur yrði ekki fyrir valinu ?? 😉 En mér er ekki búin að detta í hug nein leið sem gæti verið skemtileg, enkannski Hlöðufell eða jafnvel reina við jökul. Það er spáð kólnandi í vikunni……..
Maður sleppir ekki góðu basli 😉 ( man ekki hver höfundurinn er, en minnir að Freysi hafi sagt þetta 😉 )
16.02.2004 at 20:28 #488654‘Asgeir og Gundur hitta naglan á réttan stað þetta er hugsað út frá því að 30+ dekk komist út að leika,allir hinir eru velkomnir með í góðu skapi og stresslausir,
Kjartan form ættlar að athuga með Mörkina fyrir okkur þannig að við getum komið formi á þetta hjá okkur og sniðið að ferðum sem búið er að skipuleggja af 4×4 og okkar eigin ferðum og væntingum,ég á samt ekki vona á að við byggjum nýtt Setur nýtum það gamla meir og betur.Það hvaða dag við fáum Mörkina er ekki vitað enþá Kjartan ættlar að spyrja FÍ fyrir okkur og svo sláum við til.
Kveðja Klakinn
16.02.2004 at 20:28 #494295‘Asgeir og Gundur hitta naglan á réttan stað þetta er hugsað út frá því að 30+ dekk komist út að leika,allir hinir eru velkomnir með í góðu skapi og stresslausir,
Kjartan form ættlar að athuga með Mörkina fyrir okkur þannig að við getum komið formi á þetta hjá okkur og sniðið að ferðum sem búið er að skipuleggja af 4×4 og okkar eigin ferðum og væntingum,ég á samt ekki vona á að við byggjum nýtt Setur nýtum það gamla meir og betur.Það hvaða dag við fáum Mörkina er ekki vitað enþá Kjartan ættlar að spyrja FÍ fyrir okkur og svo sláum við til.
Kveðja Klakinn
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.