This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hlynur Hilmarsson 15 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir/ar keypti mér nýlega 88 toyotu x cab með 3,0 v6 og hef verið í bölvuðu fokki með bílinn hann gengur alltof ríkur eða á alltof sterkiu blöndu…það er búið að fjarlægja allan mengunarbúnað úr bílnum…og ég eiginlega veit ekki hvar ég á að byrja pústskynjarinn á að vera nýr……. vandamálið er að hann dettur í það stundum að ganga á svo hrillilega sterkri blöndu…það nánast svífur á mann ef maður stendur fyrir aftan hann… og svo þegar hann er búin að ganga hægaganginn lengi þa´er hann svo hrillilega blautur að maður ætlar valla að hafa hann af stað…einhverjir sem þekkja til sem geta sagt mér hvernig er best að taka á þessu…?
You must be logged in to reply to this topic.