This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
14.02.2004 at 01:42 #193760
Þar er kanske ekki tímabært að fara að tala um sumarferðir núna,en þar sem við littludekkjamenn verðum að byrja snemma til að komast alla leið,þá langar mig til að forvitnast um áhuga á nokkrum ferðum sem ég hef verið að hugleiða. Bárðargötu Syðra-Fjallabak .Gæsavatnaleið,Helgarferð í Öfæfi og fleirri,sem ég hef verið að skoða.Ég veit að margir sem voru með í Fjölsk ferðinni á Skjaldbreið lýstu áhuga sínum á að taka þátt í svona ferða hópi,þá væri gaman að fá email frá þeim sem ert til í svona dæmi.Mér dettur líka í hug að fara í efstaskála Tindfjöllum og um Austurdal norður um Heklu og inn á Dómadalsleið.það eru margar svona spennandi leiðir sem henta okkar bílum,þó að við séum ekki fastir í krapi í 30 tíma og með rifin 44″ allann hringin,gæti nú samt verið að við fyndum okkur smá festur hér og þar og slapp í einni eða tveim ám.ef þetta vekur áhuga og eitthverjir vera með þá er emailið mitt laugi@simnet.is
Með littludekkjarkveðju Klakinn -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
14.02.2004 at 02:03 #488616
Sæll Sigurlaugur
Ja snemmt og ekki snemmt,það er alltaf gott að hugsa um hvert á að fara.
Það yrði bara gaman að fara þessar leiðir þar sem ég og konan höfum ekki ferðast svo mikið á þessi svæði.það væri einnig gaman ef þessi hópur sem fór 2 febrúar haldist saman og að úr þessu yrði ferðahópurinn 31"+++++++.
kv Jóhannes
jthj@simnet.is
14.02.2004 at 02:03 #494223Sæll Sigurlaugur
Ja snemmt og ekki snemmt,það er alltaf gott að hugsa um hvert á að fara.
Það yrði bara gaman að fara þessar leiðir þar sem ég og konan höfum ekki ferðast svo mikið á þessi svæði.það væri einnig gaman ef þessi hópur sem fór 2 febrúar haldist saman og að úr þessu yrði ferðahópurinn 31"+++++++.
kv Jóhannes
jthj@simnet.is
14.02.2004 at 02:18 #488618Það er einmitt það sem ég var að hugsa um og er að reyna að ná í sem flesta sem voru í þeirri ferð,bæði félaga og utanfélagsmenn,það væri hægt að skipuleggja þessar ferðir með tillit til þess hvernig hálendið opnaðist,væri sennilegast best að hóa liðinu saman í kaffi eitthverstaðar og ræða málin,Kveðja Klakinn
14.02.2004 at 02:18 #494227Það er einmitt það sem ég var að hugsa um og er að reyna að ná í sem flesta sem voru í þeirri ferð,bæði félaga og utanfélagsmenn,það væri hægt að skipuleggja þessar ferðir með tillit til þess hvernig hálendið opnaðist,væri sennilegast best að hóa liðinu saman í kaffi eitthverstaðar og ræða málin,Kveðja Klakinn
14.02.2004 at 11:24 #488620Sælir félagar
Þetta eru fínar hugmyndir og best fynst mér hugmynd um að mynda ferðahóp 31"++++ við höfum jú fínan hóp sem fór á Skjaldbreiðina, það var blanaður hópur enn allir komu jafnt til bygða og það skiptir máli.
kveðja Guðmundur
14.02.2004 at 11:24 #494231Sælir félagar
Þetta eru fínar hugmyndir og best fynst mér hugmynd um að mynda ferðahóp 31"++++ við höfum jú fínan hóp sem fór á Skjaldbreiðina, það var blanaður hópur enn allir komu jafnt til bygða og það skiptir máli.
kveðja Guðmundur
14.02.2004 at 11:50 #488622…að bókin hans Jóns Snælands, "Ekið um óbyggðir", er alveg frábær viskubrunnur um fjöldann allan af skemmtilegum leiðum sem hægt er að fara að sumarlagi. Við höfum flækst út um allt og sl. sumar höfðum við bókina góðu oft með í för og fylgdum nokkrum leiðum. Ein sú skemmtilegasta var m.a. úr Þakgili inn við Vík í Mýrdal og þræddum við okkur vestur eftir heillandi landslaginu neðan við Mýrdalsjökulinn og enduðum m.a. við Heiðarvatn. Alveg frábær leið og nákvæmlega lýst í bókinni hans Jóns.
Nei, ég fæ ekki sölulaun frá Slóðríki…. :o) :o)
Kær kveðja
Soffíap.s. Bókin er til niðrí Mörk, þið getið kíkt á hana á næsta opna húsi!
14.02.2004 at 11:50 #494235…að bókin hans Jóns Snælands, "Ekið um óbyggðir", er alveg frábær viskubrunnur um fjöldann allan af skemmtilegum leiðum sem hægt er að fara að sumarlagi. Við höfum flækst út um allt og sl. sumar höfðum við bókina góðu oft með í för og fylgdum nokkrum leiðum. Ein sú skemmtilegasta var m.a. úr Þakgili inn við Vík í Mýrdal og þræddum við okkur vestur eftir heillandi landslaginu neðan við Mýrdalsjökulinn og enduðum m.a. við Heiðarvatn. Alveg frábær leið og nákvæmlega lýst í bókinni hans Jóns.
Nei, ég fæ ekki sölulaun frá Slóðríki…. :o) :o)
Kær kveðja
Soffíap.s. Bókin er til niðrí Mörk, þið getið kíkt á hana á næsta opna húsi!
14.02.2004 at 13:00 #488624Það væri bara allt í þessu fína ef hann slóðríkur léti þig fá einhverjar prósentur.
Takk fyrir þessa lýsingu,ég verð að kaupa þessa bók hans Jón Ofsa fyrir komandi sumar.kveðja Jóhannes
14.02.2004 at 13:00 #494239Það væri bara allt í þessu fína ef hann slóðríkur léti þig fá einhverjar prósentur.
Takk fyrir þessa lýsingu,ég verð að kaupa þessa bók hans Jón Ofsa fyrir komandi sumar.kveðja Jóhannes
14.02.2004 at 18:03 #488626Sko, ég veit ekki hvernig Jón Snæland lítur út, held þó að ég hafi séð mynd af bílnum hans! Hinsvegar er það ekkert vafamál, að bókin hans er hreinn dýrgripur, bæði fyrir jeppafólk og aðra, sem hafa áhuga á fjallaferðum. Þykist sjálfur vera bærilega kunnugur á öræfum eftir 35 ára flakk, en þarna fann ég sitthvað sem ég hafði ekki græna glóru um að væri til. Húrra fyrir Jóni og bókinni hans og ég mæli óhikað með því að allt jeppafólk, sleðafólk og göngufólk, sem sagt hver sem ferðast um landið, bæði í byggð og utan, eigi þá bók og noti hana.
14.02.2004 at 18:03 #494243Sko, ég veit ekki hvernig Jón Snæland lítur út, held þó að ég hafi séð mynd af bílnum hans! Hinsvegar er það ekkert vafamál, að bókin hans er hreinn dýrgripur, bæði fyrir jeppafólk og aðra, sem hafa áhuga á fjallaferðum. Þykist sjálfur vera bærilega kunnugur á öræfum eftir 35 ára flakk, en þarna fann ég sitthvað sem ég hafði ekki græna glóru um að væri til. Húrra fyrir Jóni og bókinni hans og ég mæli óhikað með því að allt jeppafólk, sleðafólk og göngufólk, sem sagt hver sem ferðast um landið, bæði í byggð og utan, eigi þá bók og noti hana.
15.02.2004 at 01:23 #494247Jú bókin er góð og kemur að góðum notum það er greinilegt að Ofsi hefur lagt mikla vinnu í hana,hafi hann þökk fyrir
En mig langar mikið til að koma af stað svona hópi því hvernig sem við snúum okkur með dekk þá er ekki möguleiki að fara í flestar vetrarferðirnar á minni dekkum og þó að hart sé að viðurkenna þá er ekki mikið gert af okkur að skipuleggja ferðir fyrir littludekkinn,og gætum við gert meira og betur í þeim málum,þess vegna er ég að pára þetta Þórsmörk er td ekki langsóttur möguleiki ásamt fleirri stöðum sem ekki eru svo snjóþungir.
Þakgil er staður sem mig langar mikið til að fara á inn að Síðujökli og niður í Eldgjá það eru ótal möguleikar og gerum eitthvað í því,ekki fá það framan í okkur að við séum bara vælandi,ekki með réttu allavega,hafið samband og komum á fundi til skrafs og ráðagerðar.Klakinn
15.02.2004 at 01:23 #488628Jú bókin er góð og kemur að góðum notum það er greinilegt að Ofsi hefur lagt mikla vinnu í hana,hafi hann þökk fyrir
En mig langar mikið til að koma af stað svona hópi því hvernig sem við snúum okkur með dekk þá er ekki möguleiki að fara í flestar vetrarferðirnar á minni dekkum og þó að hart sé að viðurkenna þá er ekki mikið gert af okkur að skipuleggja ferðir fyrir littludekkinn,og gætum við gert meira og betur í þeim málum,þess vegna er ég að pára þetta Þórsmörk er td ekki langsóttur möguleiki ásamt fleirri stöðum sem ekki eru svo snjóþungir.
Þakgil er staður sem mig langar mikið til að fara á inn að Síðujökli og niður í Eldgjá það eru ótal möguleikar og gerum eitthvað í því,ekki fá það framan í okkur að við séum bara vælandi,ekki með réttu allavega,hafið samband og komum á fundi til skrafs og ráðagerðar.Klakinn
15.02.2004 at 05:25 #494251Ég er algerlega ósamála þessari staðhæfingu Klakans að það sé [i:3a033mwq]"ekki möguleiki að fara í flestar vetrarferðirnar á minni dekkum"[/i:3a033mwq]. Cherokee á 33" flýtur mun betur á snjó en stóri landkrúserinn eða nýjasta boddíið af Patrol, á 38".
Í [url=http://um44.klaki.net/setur04:3a033mwq]nýliðaferðinni í Setrið[/url:3a033mwq] er miðað við menn séu reiðubúnir að aka með 3 pund í dekknum. 33" cherokee er ekki í neinum vandræðum með þetta en það er á mörkkunum að þetta sé raunhæft á 38" landkrúser. Samt eru nokkir jeppar í þessum þyngdarflokki á 38" dekkjum [url=http://um44.klaki.net/tengsl.html:3a033mwq]skráðir[/url:3a033mwq] í ferðina, en aðeins einn bíll (suzuki) á minni en 36" dekkjum.
-Einar
15.02.2004 at 05:25 #488630Ég er algerlega ósamála þessari staðhæfingu Klakans að það sé [i:3a033mwq]"ekki möguleiki að fara í flestar vetrarferðirnar á minni dekkum"[/i:3a033mwq]. Cherokee á 33" flýtur mun betur á snjó en stóri landkrúserinn eða nýjasta boddíið af Patrol, á 38".
Í [url=http://um44.klaki.net/setur04:3a033mwq]nýliðaferðinni í Setrið[/url:3a033mwq] er miðað við menn séu reiðubúnir að aka með 3 pund í dekknum. 33" cherokee er ekki í neinum vandræðum með þetta en það er á mörkkunum að þetta sé raunhæft á 38" landkrúser. Samt eru nokkir jeppar í þessum þyngdarflokki á 38" dekkjum [url=http://um44.klaki.net/tengsl.html:3a033mwq]skráðir[/url:3a033mwq] í ferðina, en aðeins einn bíll (suzuki) á minni en 36" dekkjum.
-Einar
15.02.2004 at 10:01 #494254Það er ekki meininginn að fara að deila um dekk í þessum þræði,en til þess að upplýsa Eik þá var mér sagt að setja 35" undir minn er ég óskaði eftir að fara með í Nýliðaferð hina fyrri.annars væri ég ekki gjaldgengur í ferðina en nóg um það,Hef ekki áhuga á að deila um þessa hluti heldur að koma á meira af skipulögðum ferðum fyrir 30"++++ sem ætti að segja nóg,
Það sem af er vetri hefur oft verið varpað fram með réttu að við á littlu dekkjunum séum bara vælandi en gerum ekki neitt sjálfir,þessu vil ég breyta og það sannaðist með þáttöku margra í fjölskylduferðinni 2 feb sem JÞJ kom á að þar var ekki verið að hugsa um dekkjastærð og verður ekki gert,ferði verði skipulagðar með það fyrir augum að lítið breyttir komist annars verði allir velkomnir með.trúi ég að bæði Ofsi og fleyrri 44" fagni þessu framtaki og komi með þegar þeim hentar Með Kveðju Klakinn
15.02.2004 at 10:01 #488632Það er ekki meininginn að fara að deila um dekk í þessum þræði,en til þess að upplýsa Eik þá var mér sagt að setja 35" undir minn er ég óskaði eftir að fara með í Nýliðaferð hina fyrri.annars væri ég ekki gjaldgengur í ferðina en nóg um það,Hef ekki áhuga á að deila um þessa hluti heldur að koma á meira af skipulögðum ferðum fyrir 30"++++ sem ætti að segja nóg,
Það sem af er vetri hefur oft verið varpað fram með réttu að við á littlu dekkjunum séum bara vælandi en gerum ekki neitt sjálfir,þessu vil ég breyta og það sannaðist með þáttöku margra í fjölskylduferðinni 2 feb sem JÞJ kom á að þar var ekki verið að hugsa um dekkjastærð og verður ekki gert,ferði verði skipulagðar með það fyrir augum að lítið breyttir komist annars verði allir velkomnir með.trúi ég að bæði Ofsi og fleyrri 44" fagni þessu framtaki og komi með þegar þeim hentar Með Kveðju Klakinn
15.02.2004 at 12:48 #494258
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mig langar að leggja nokkur orð í belg um 31(30)++++++, ég sá þessa net-ferð sem hann Jóhannes (JÞJ) kom á og skellti mér með, þarna voru bílar frá 30 -31" og svo uppúr Þetta var frábært framtak og ferðin fín, þarna lá engum á og sú regla að hópur haldi saman var mjög í heiðri höfð, en oft vantar svolítið upp á að hver og einn gæti að næsta bíl Á EFTIR, að enginn týnist, auðvitað komumst við ekki hafn langt og í ferðum með meira breyttum bílum en hvað með það. Það skiptir nefnilega ekki alltaf máli hversu langt er farið, heldur að það sé farið EITTHVAD út í snjóhvíta/guðsgræna náttúruna með góðum hóp sem má vera að því að stoppa og hjálpa öðrum og vera saman. Við frúin og Troppernn skemmtum okkur konunglega og erum sko til í fleiri svona ferðir, að vísu ekki í vetur þar sem ég er groundaður næstu vikurnar eftir aðgerð. Ég vil koma með þá uppástungu að hópurinn mæti allur í gróðursetningarferð F4x4 í Þórsmörkina um Jónsmessuna. Þessi ferð er algjörlega ómissandi og hefur verið upphafið að sumarferðum okkar síðustu 7-8 árin, þarna koma allir saman á jafnréttisgrundvelli 30 – 44" og una sér við leik og aðhlynningu að landinu okkar og það er stórkostlegt að eiga þátt í þessu með hinum félögunum. Síðan má athuga fleira bæði helgarferðir inn í t.d. Þakgil (æðislegt) Fjallabaksleiðirnar o.fl. o.fl. Gæsavatnaleið er náttúrlega meira en helgarferð, ef ekki á að keyra í loftinu og sjá ekkert og fyrir minni dekkin þá ekki fyrr en seinni part sumars.
Annars er bókin hans Ofsa virkilega skemmtileg og erum við ein af þeim sem þegar hafa nýtt sér hana til að sjá hluti sem við höfðum áður keyrt framhjá og ekki haft hugmynd um. Eins er Hálendishandbókin eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson (ekki alveg viss um nafnið, bólin út í bíl nenni ekki út að kíka) alveg meiriháttar.
Með von um áframhald á þessu frábæra framtaki.
Ásgeir
15.02.2004 at 12:48 #488634
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mig langar að leggja nokkur orð í belg um 31(30)++++++, ég sá þessa net-ferð sem hann Jóhannes (JÞJ) kom á og skellti mér með, þarna voru bílar frá 30 -31" og svo uppúr Þetta var frábært framtak og ferðin fín, þarna lá engum á og sú regla að hópur haldi saman var mjög í heiðri höfð, en oft vantar svolítið upp á að hver og einn gæti að næsta bíl Á EFTIR, að enginn týnist, auðvitað komumst við ekki hafn langt og í ferðum með meira breyttum bílum en hvað með það. Það skiptir nefnilega ekki alltaf máli hversu langt er farið, heldur að það sé farið EITTHVAD út í snjóhvíta/guðsgræna náttúruna með góðum hóp sem má vera að því að stoppa og hjálpa öðrum og vera saman. Við frúin og Troppernn skemmtum okkur konunglega og erum sko til í fleiri svona ferðir, að vísu ekki í vetur þar sem ég er groundaður næstu vikurnar eftir aðgerð. Ég vil koma með þá uppástungu að hópurinn mæti allur í gróðursetningarferð F4x4 í Þórsmörkina um Jónsmessuna. Þessi ferð er algjörlega ómissandi og hefur verið upphafið að sumarferðum okkar síðustu 7-8 árin, þarna koma allir saman á jafnréttisgrundvelli 30 – 44" og una sér við leik og aðhlynningu að landinu okkar og það er stórkostlegt að eiga þátt í þessu með hinum félögunum. Síðan má athuga fleira bæði helgarferðir inn í t.d. Þakgil (æðislegt) Fjallabaksleiðirnar o.fl. o.fl. Gæsavatnaleið er náttúrlega meira en helgarferð, ef ekki á að keyra í loftinu og sjá ekkert og fyrir minni dekkin þá ekki fyrr en seinni part sumars.
Annars er bókin hans Ofsa virkilega skemmtileg og erum við ein af þeim sem þegar hafa nýtt sér hana til að sjá hluti sem við höfðum áður keyrt framhjá og ekki haft hugmynd um. Eins er Hálendishandbókin eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson (ekki alveg viss um nafnið, bólin út í bíl nenni ekki út að kíka) alveg meiriháttar.
Með von um áframhald á þessu frábæra framtaki.
Ásgeir
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.