FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

3 tommu púst

by Hjörtur Vífill Jörundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 3 tommu púst

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sveinn Guðmundsson Sveinn Guðmundsson 20 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.01.2005 at 21:55 #195337
    Profile photo of Hjörtur Vífill Jörundsson
    Hjörtur Vífill Jörundsson
    Participant

    Er með stuttan Patrol 89 árg og var að spá í 3tommu púst. Þigg allar upplýsingar sem ykkur dettur í hug.
    T.d. hvað þið haldið að þetta kosti sirka, eitthvað gott fyrirtæki sem gerir svona og kosti og galla við 3tommu púst.

    Kveðja-Hjörtur

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 24.01.2005 at 22:05 #514600
    Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson
    Snorri Freyr Ásgeirsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 486

    Sæll vertu
    Það sem mér er sagt(BJB og Einar áttavilti) þá er einginn gróði af 3"pústi, það er t.d. meiri hávaði einig getur og svert púst virkað á móti, bill verður kraftminni. Ég segi 2,5" sé nóg. Ég borgaði um 30000 fyrir 2,5" frá túrbínu og aftur úr. Ég mæli með BJB. Leitaðu bara tilboða.

    Kv
    Snorri Freyr





    24.01.2005 at 22:58 #514602
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    3" púst gefur meira tog og minni eyðslu, en þú getur sett
    einn kút á pústið aftast og þá minnkar hávaðinn talsvert

    kv HSB





    24.01.2005 at 23:29 #514604
    Profile photo of Björgvin Þór Vignisson
    Björgvin Þór Vignisson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 120

    Ég mæli með ÁS pústverkstæði í Nótatúni ég setti 2,5" púst hjá mér á hilux frá flækjum og aftur úr ég það kostaði tæpar 18.000kr





    24.01.2005 at 23:52 #514606
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    Mjög sáttur við 2,5" undir 2.8l patrol.

    Minnir að ég hafi séð einhverja útreikninga þar sem sýnt var fram á að 3" púst væri ekki að nýtast sem skildi nema vélarnar væru þeim mun stærri . . .





    25.01.2005 at 00:00 #514608
    Profile photo of Björgvin Freymóðsson
    Björgvin Freymóðsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 94

    er 3" púst þá ekki að virka vel á 3,0l vélar.

    kv.Björgvin





    25.01.2005 at 00:09 #514610
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sæll Hjotti

    Ég fékk þær upplýsingar einhversstaðar að díselvélar þurfi enga mótstöðu í pústi. Man ekki hvort það eigi bara við um turbo vélar eða ekki. En samkvæmt þessu þá væri best að sleppa pústi yfirleitt…
    Þannig að 3" hlýtur að vera betra en 2,5", ekki satt?

    Svo er auðvitað spurning um hávaða og skoðun og allt það.
    En það verður þú auðvitað að ákveða sjálfur, mér þykir alltaf jafn gaman að heyra í dísel vél með sveru opnu pústi.

    Að vísu kaus ég að smíða mér 2,5" púst alveg fram, með opinni túbu og 2,5" opnum kút, sem fer svo í 4" síðustu 30cm. Þannig að ég hef augljóslega gaman af fallegum vélahljóðum…
    Hefði sett sverara ef bensínvélar þyrftu enga mótstöðu…

    Kveðja
    Izeman





    25.01.2005 at 10:41 #514612
    Profile photo of Árni Águst Brynjólfsson
    Árni Águst Brynjólfsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 138

    ég er með 3"Púst undir lc90 3.0L Vél og það þrælvirkar þekki einn sem er með 2.5" og það er mikill munur á afli enn svo ernáttúrulega annað það er enginn bíll eins hvað afl varðar bílarnir eru eins misjafnir og þeir eru margir.





    26.01.2005 at 21:45 #514614
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ef að bílinn er með túrbinu þá skiptir miklu máli að vera ekki með of þröngt púst þú missir aldrei kraft af of sveru pústi túrbinan þarf bara að geta komið loftinu sem fljótast frá sér og þar af leiðandi meiri kraftur og snerpa það eru no túrbo bilar sem missa kraft við of svert púst þeir þurfa smá mótspyrnu.





    26.01.2005 at 22:20 #514616
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef að ætti að smíða púst í bílinn minn mér að kostnaðarlausu yrði það 3.5" downpipe og svo 3" í rest.

    Það sem skiptir höfuðmáli er að hafa nóg pláss fyrir gasið sem kemur út og þar sem það er heitast frá vél og niður þarf það helst að vera sverara en restin. Eftir fyrstu beygju kólnar gasið og minkar í rúmmáli og þá er ekki þörf á eins sveru röri.





    26.01.2005 at 22:28 #514618
    Profile photo of Jóhann Ingi Jónsson
    Jóhann Ingi Jónsson
    Member
    • Umræður: 44
    • Svör: 170

    nú er verið að smíða púst undir hilux 2.4 diesel með túrbínu og er ég að vandræðast með kútin……

    hversu nálægt túrbínu má ég setja hann?? helsta plássið hjá mér er við hliðiná gírkassa þar sem að ég er búinn að setja tvo aukatanka…. er það of nálægt?? það er sonna 1.2 m af 3" og svo 2.5" kútur (flow master) og svo 2.5" allaleið aftur úr

    kveðja Jóhann





    26.01.2005 at 22:44 #514620
    Profile photo of Sveinn Guðmundsson
    Sveinn Guðmundsson
    Member
    • Umræður: 8
    • Svör: 38

    Ég var með 2,5" púst undir Patrol ’92 með 2.8l vélinni og breytti yfir í 3". Við breytinguna fann ég mun meiri mun (til hins betra)en ég átti von á.

    Kveðja Sveinn





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.