This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Heiðar Örn Sverrisson 16 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
Nú býðst mér að kaupa svona vél á lítinn pening úr ’97 árg ISUZU sportcab, 159 HÖ, og er að spá í að setja þessa vél í HILUX Extracab. Mér langar að spyrja ykkur hvernig reynslan hefur verið með þessa mótora, ending, viðhald og varahlutaverð?Svo er annað, ég er með skriðgír við 2.4D og langar að nota það kram áfram, er nokkuð til milliplata milli Isuzu 3.1 og hilux gírkassa?
Væri betri kostur að fara í 3.0 landcruiser vélina þá?
kv. Bragi
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.