FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

2,8 td í 4runner

by Þorvaldur Ingi Árnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 2,8 td í 4runner

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Stefánsson Stefán Stefánsson 17 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.05.2008 at 19:01 #202407
    Profile photo of Þorvaldur Ingi Árnason
    Þorvaldur Ingi Árnason
    Member

    Er að gæla við þá hugmynd að setja 2,8 daihatsu rocky mótor ofan í 4runner 88 módel í staðin fyrir 3.0 bensín eyðsluhák. eru menn með einhverjar skoðanir á því, hefur einhver gert þetta áður gaman væri að fá sem flest svör.

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 05.05.2008 at 20:26 #622498
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    að þetta hafi verið gert, þá með túrbínuvélina, tilgangslaust að vera að eltast við hina. Ég held það þurfi einhverjar tilfæringar með gírkassa, það sem sagt sé eitthvert mál að tengja hana við sjálfskiptingu, þessi vél sé ekki ætluð fyrir sjálfskiptingar og það þurfi einhverja fídusa sem ég kann ekki frá að segja. Þannig að þú þyrftir helst að fá gírkassann úr Rocky með vélinni. En þú myndir þurfa að fá þér millikæli við þessa vél, því annars er ég hræddur um að þér brygði illa við hvað kraftinn varðar. Svo þarf áreiðanlega að skipta um hlutföll í drifunum.





    05.05.2008 at 21:08 #622500
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    ….að taka svo með sér þolinmæðistöflur og góða bók þegar þetta er allt komið saman. Ef mig misminnir ekki var öflugasta útgáfa af 2.8 daihatsu 105hö.





    07.05.2008 at 00:43 #622502
    Profile photo of Þorvaldur Ingi Árnason
    Þorvaldur Ingi Árnason
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 34

    er með túrbínuvél, ekki original turbo, ásamt gírkassa og millikassa, er líklega búinn að fá intercooler líka þannig að það ætti að vera hægt að kreista eitthvað útúr þessu drasli





    07.05.2008 at 18:23 #622504
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ég þekki einn sem er búin að gera nákvæmlega það sem þú ert að tala um. Hann tók tubolausa vél og setti túrbínu af turbo vél á hana. Hann er búin að skipta um heddpakkningu einusinni veit ég og er búið að lækka þrýstinginn niður í eitthvað mjög lítið, 5-7psi held ég.
    Það eru sitthvor olíuverkin á þessum vélum og talsvert af utanáliggjandi dóti sem er ekki eins, þannig að ég myndi vinna heimavinnuna mína mjög vel og taka það besta af báðum og sameina til að búa til eitthvað sem virkar án þess að vera með toppasettið tilbúið á mælaborðinu.
    Svo með millikassann að þá voru einhverjir af þessum bílum með lækkun í hádrifinu uppá 20% minnir mig þannig ef þú ert á 5.71:1 þá máttu búast við þónokkrum snúning á þjóðvegakeyrslu.





    07.05.2008 at 22:47 #622506
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    hvað er 3 lítra vélin að eyða?





    08.05.2008 at 14:02 #622508
    Profile photo of Þorvaldur Ingi Árnason
    Þorvaldur Ingi Árnason
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 34

    allt of miklu, 17-20 í vega akstri, en í þungu færi getur eyðslan farið upp úr öllu valdi. ekki skemmtilegt að geta ekki verið viss um að vera með nóg af eldsneyti





    08.05.2008 at 17:22 #622510
    Profile photo of Þorvaldur Ingi Árnason
    Þorvaldur Ingi Árnason
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 34

    hvernig var vinnsla í þessum bíl sem er talað um þarna að ofan?





    08.05.2008 at 20:40 #622512
    Profile photo of Viðar Vilhjálmsson
    Viðar Vilhjálmsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 50

    Hjá mér var hann að eiða um 11 á 33 tommu með 2 farþega og farangur á milli austfjarða og Reykjavíkur. Frekar stíft keyrt. Mældi það tvisvar meira segja. Runner sem er að eiða meira en 12 á hundraðið á 33 eða 35 tommu er einfaldlega bilaður. Minst hef ég náð honum niður í 10 og hálfan.





    09.05.2008 at 12:19 #622514
    Profile photo of Þorvaldur Ingi Árnason
    Þorvaldur Ingi Árnason
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 34

    gaman væri að fá líka hugmyndir að öðrum dísilvélum sem gætu hentað í þennan bíl





    09.05.2008 at 21:22 #622516
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Allar díselvélar sem eitthvað er varið í og passa í bílinn þinn eru fokdýrar og deila því að vera allar CommonRail vélar. 3.0 D4D Toyota, 3.2DID úr Pajero og 3.0 Trooper.
    Eina sem gæti verið ódýrara er að finna Patrol eiganda sem hefur séð ljósið og mokað 3.0 vélini úr húddinu og sett eitthvað oní sem knýr bílinn áfram án þess að hljóma eins og eitthvað sem hefur verið stigið á. Svoleiðis vél myndi njóta sín í léttum jeppa og sjálfsagt ekki vera til vandræða þar sem álagið á hana minkar um helming.

    En auðveldasta lausnin er 350sbc og eitthvað flott kombó aftaná hana. Þá líka breikkar brosið.





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.